Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1978
„Þessiharka
kemur á óvart"
— segir Hjörtur Hjartarson,
formaður Kjararáds verzlunarinnar
..l'ETTA kcmur okkur mjög á
óvart.'* sagði Hjörtur Hjartarson
formaður Kjararáðs vcrzlunar
innar þegar Mbl. innti eftir áliti
hans á efni fréttatilkynningar
VcrzlunarmannafcTags Reykja-
víkur í K*r. þar scm félagið
scgist muni grípa til aðgerða hafi
fund um þetta mál í næstu viku og
yrði þar tekin ákvörðun um það
hverníií VR yrði svarað. „Þessi
harka kemur okkur alveg á óvart,"
sagði Hjörtur.
Aðspurður sagði Hjörtur að
verzlunin gæti engan veginn tekið
á sig kauphækkanir eins og stæði.
Kauphækkanir væru 40—50/í á
ári og verzlunarálagning hefði
verið lækkuð í tvígang undanfarið.
„Það eina sem við getum raun-
verulejía bent VR á er að fara í
verðlagsstjóra og semja við hann
um að hækka álagningu," sagði
Hjörtur að lokum.
Forráðamcnn Brunahótafclags íslands á fundi með fréttamönnum í gær.
Ljósm. Kristján.
Brunabótafélag í slands lækkar
brunatryggingaiðgjöld um 20%
Hjörtur lljartarson.
samningamál ckki þokast vcru-
lcga fyrir 9. nóvcmbcr.
„Verzlunarmannafélagið hefur
ekki lagt fram neinar sérstakar
kröfur ennþá," sagði Hjörtur. „Við
höfum hins vegar rætt um flokka-
breytingar 0« er það samkvæmt
bókun í síðustu samningum. En að
mínu viti hefur ekki verið lögð
nein áherzla á samninga og ég er
að sjá þetta í fyrsta skipti nú í
biöðunum."
Hjörtur sagði að Kjararáð
ver/.lunarinnar ætlaði að halda
BRUNABOTAFELAG Islands
hcfur ákveðið að lækka iðgjöld
fyrir hrunatryggingu húsa um
20r/r og tckur lækkun þcssi gildi
frá 15. októbcr. Einnijí hcfur
félagið ákvcðið að lækkuð skuli
iðgjöld heimilistrygginga um
W7t oji iðgjöld lausafjártrygg-
inga. scm nú cr til cndurskoðun-
ar. og skal hcnni lokið fyrir
áramót. cn í stað lækkunar
iðgjalda hefur félagið ákvcðið að
Jíreiða viðskiptamiinnum 20% arð
er drcgst frá cndurnýjunarið-
gjaldi scm fcllur í gjalddaga 15.
októbcr.
Forráðamenn Brunabótafélajís
Islands skýrðu svo frá á fundi nieð
f'réttamönnum í gaT að þar sem
félaginu hefði tekizt að auka svo
fjárhagslegan styrk sinn og því
getað tekið stærrí hlut al' trygg-
ingum fvrir eigin reikninjí hafi
verið ákveðið að viðskiptamenn
lelagsins, sem er gagnkvæmt
Fíkniefnamálid
æ umfangsmeira
FIKNIEFNAMÁLIÐ, sem fíkni-
efnadeild lögreglunnar í Reykja-
vík hefur haft til rannsóknar að
undanförnu, virðist ætla að
verða allstórt í sniðum. I fyrra-
kvöld var ungur maður úrskurð-
aður í allt að 30 daga gæzluvarð-
hald vegna rannsóknarinnar og
er hann sjötti maðurinn, sem
settur er í gæzluvarðhald vegna
rannsóknar málsins. Tveimur
þessara sex manna hefur síðar
verið sleppt og sitja þá fjórir
menn inni vegna málsins. Guð-
mundur Gígja lögreglufulltrúi
kvaðst í gær ekki geta skýrt frá
málavöxtum að svo komnu.
tryggingafélag, fengju að njóta
þess að vel gengi. Auk framan-
greindra iðgjaldalækkunar og arð-
greiðslna var ákveðið að arð-
greiðslur vegna húseigendatrygg-
inga skyldu nema 20'/ og kæmu til
í'rádráttar endurnýjunariðgjaldi.
Ásjíeir Ólafsson forstjóri Bruna-
hótafélags Islands sagði að fram-
angreind iðgjaldala'kkun á hús-
eignum og arðgreiðslur til við-
ski])tamanna vegna lausafjár-
trygginga, heimilistrygginga og
húseigendatrygginga næmu 250
milljónum króna og væri reiknað
með að önnur tryggingafélög
fvlgdu fordæmi þessu yrðu saman-
lögð uppha'ð vegna iðgjaldalækk-
unar vart undir 600 milljónum á
næsta ári. Einnig greindi Ásgeir
frá breytingum sem fvrirhugaðar
væru á sambandi vátryggingar-
upphæðar og vísitölu:
„Kins og kunnugt er hefir hin
mikla verðbólga, sem herjað hefir
hér á landi undanfarna áratugi,
skapað mikil og niörg vandamál,
einnij;" í vátryggingum. Verðbólg-
an, sem vísitala byjíjjinjíarkostn-
aðar sýnir, hefir numið allt að
50'/? á einu ári. Samkvæmt gild-
andi lögum er svo kveðið á, að
vísitala sú, sem í ({ildi er við
byrjun hvers tryggingartímabils,
ráði vátryggingarupphæð um eins
árs skeið. Ljóst er því að þeir, sem
verða fvrir verulegu tjóni eða
afskaða, einkum á seinni hluta
tímabilsins, fá ekki tjónið að fullu
bætt.
Til úrbóta í þessu efni var
ákveðið, að vátryjjgingarupphæð
húsa verði eftirleiðis hækkuð
ársfjórðunjjslega í samræmi bið
bygjrinjjarvísitölu, en hún er reikn-
uð út fjórum sinnum á ári af
Hagstofu íslands. Tjónþolar fá þá
Ufeiddar bætur samkvæmt þeirri
vísitölu, sem í gildi er þann dají,
sem tjónið verður. Til þess að
spara skriffinnsku ojí innheimtu-
störf verða iðgjöld vegna breyt-
inj;a, sem þannig verða á vátrygg-
injjarupphæðum, innheimt eftir á
árlega samtímis endurnýjunarið-
jíjaldi næsta árs."
Á fundinum kom einnig fram að
B.í. hefði frá upphafi lagt mikla
áherzlu á eflingu brunavarna m.a.
með lánveitingum til vatns- og
hitaveituframkvæmda, kaujia á
slökkvibílum og óörum bruna-
varnaútbúnaði. Hjá félaginu
starfa nú 42 á aðalskrifstofu e.n
umboðsmenn eru 186.
Góð loðnu veidi
(iOTT vcður er nú á loðnumiðun-
um 80—90 mílur útaf Horni og
góð vciði. í gær og fyrradag
tilkynntu 22 bátar afla til loðnu-
nefndar. samtals 10.100 lestir. Er
þá heildaraflinn orðinn rúmlega
270 þúsund lestir á vertíðinni.
Þessir bátar tilkynntu loðnu-
nefnd afla:
Miðvikudaguri
Stapavík 150, Sæberg 150,
Arnarnes 300, Árni Sigurður 500,
Isleií'ur 450, Víkurberg 220, Óskar
Halldórsson 190, Sandafell 350,
Hilmir 500, Skarðsvík 620, Pétur
Jónsson 400, Hákon 820, Albert
600.
Fimmtudaguri
Jón Finnsson 600, Magnús 560,
Gullberg 600, Húnaröst 560, Fíl'ill
600, Eldborg 570, Sæbjörg 560, Örn
570, Helga II 530 lestir.
íslendingasögur gefnar
út í Danmörku í 4. sinn
„DE ISLANDSKE Sagacr". hið
mikla þriggja binda verk. sem
íslendingasagnaútgáfan dan.ska
gaf upprunalcga út 1930-33
undir ritstjórn Gunnars Gunnars-
sonar og Hans Kyrrc. cr nú
Forystumenn Bandalags háskólamanna:
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar al-
varlegustu atburðir kjaramálanna
Launamálaráðið hyggst hefja liðs-
könnun og kanna hvaða sverð bíti bezt
..OII.ETT er að scgja. að mcð
þessum liiguin hafi gerzt alvar-
lcgustu athurðir í kjaramálum
háskólamcnntaðra launþcga
a.m.k. á þessum áratug." scgir
Jónas Hjarnason. formaður
Handalags háskólamanna. i for-
síðugrein að Fréttabréfi IJIIM og
ræðir hann þar um bráðabirgða-
liig núverandi ríkisstjórnar. Jón-
as scgir. að í reynd þýði það þak.
sem sctt hafi vcrið á vísitölubæt-
ur á laun. að vcrðbólga skuli
smám saman gera að cngu
þýðingu ábyrgðar og mcnntunar.
þ.e. þcirra atriða. scm háskóla-
menntað fólk hcfur haft að
lciðarljósi í lífi sínu.
Jónas Bjarnason segir: „Þessi
ráðstöfun hefur verið rókstudd
með því, að minnka þurfi launa-
mun í landinu, svo og að nauðsyn
hal'i borið til. Þessi ráðstöfun
minnkar ekki launamun því allir
þeir, sem fá laun sín reiknuð með
einhverjum öðruni ha'tti en með
mánaðarkaupi og hafa há laun
eins og t.d. iðnaðarmenn á
ákva'ðisvinnutöxtum, stórbændur,
sjómenn og sjálfstæðir atvinnu-
rekendur, verða ekki fyrir kjara-
skerðingunni vegna vísitöluþaks.
Auk þess mun innan við l'/, af
launakostnaði í þessu landi spar-
ast við þessa ráðstöfun á ári, svo
hér er um smámál að ræða en enga
nauðsyn. Afleiðingar þessa máls
eru þær, að háskólamenntað fólk
er sett niður í þessu landi
gagnvart flestum öðrum án þess
að yfirlýstum markmiðum með
aðgerðinni sé náð. P^kki bólar enn
á neinu, sem talizt getur umtals
vert viðnám við verðbólgu eftir að
búið er að nota til fulls möguleik-
ann til „vísitolumondls". Hafi
háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn
og aðrir launþegar BHM einhvern
tíina hafí tilefni til að halda á lofti
kriifunni „samningana í gildi", þá
er það fyrst núna."
Jónas Bjarnason fjallar einnig
uni tekjuskattsviðaukann, sem
hann segir að komi jaðarskatti allt
upj) í 70'/ . Enginn viti hvað taki
við, þegar ríkisvaldi þykir sæma
að leggja á tekjur 20 mánuðum
eftir að þeirra er aflað. Því leggi
BHM til að tekjuskattur verður
lagður niður við núverandi að-
stæður.
Þá fjallar Jón Hannesson, for-
maður Launamálaráðs BHM, um
ástandið í grein, sem ber fvrir-
sögnina „Ný stjórn — nýtt kaup-
rán".
- Þar gagnrýnir hann sigur-
vegara kosninganna, sem stutt
hafi „samníngana í gildi" fvrír
kosningar, en dregið síðan í land
eftir þær. Undir lok greinarinnar
segir Jón Hannesson: „Nú hlýtur
fólk að spyrja til hvaða vopna
ríkisstarfsmenn eigi aö grípa, ef
þeir a'tla að rétta sinn hlut.
Launamálaráð hefur ekki svar við
þeirri spurningu, en hvetur alla
opinbera starfsmenn til að mæta á
almennum fundi, sem boðað verð-
ur til innan skamms. A þeim fundi
verður ný liðskönnun gerð og ætti
þá aö koma í ljós hvaða sverð bíta
bezt."
komið út í fjórða sinn í Dan-
mörku og nú á vcgum Gyldcn-
dals.
Johannes V. Jensen ritaði for-
mála að fyrsta bindinu, og danskir
ritdómarar sem nú fjalla um
verkið, geta þess sérstaklega að
aðdáun Jensens á hinum norræna
kynstofni og menningu, er skíni út
úr þessum formála, hafi aldrei
leitt hann á náðir nazismans, líkt
og fór fvrir Hamsun, sem nú er svo
mjög á dagskrá. I ritinu er einnig
þýðing Jensens á Egilssögu og í
kjölfar hennar er aö finna þýðing-
ar á helztu Islendingasögunum
eftir ýmis kunnustu skáld Dana
með formálsorðum álíka þekktra
fræðimanna.
Hæstiréttur
staðfesti
úrskurðinn
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í
gær gæzluvarðhaldsúrskurðinn
yfir bílasalanum, sem setið
hefur inni undanfarna daga
vegna rannsóknar á meintum
svikum í sambandi við bílavið-
skipti. Bílasalinn kærði úr-
skurðinn strax eftir að hann var
kveðinn upp s.l. laugardag.