Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tveir nemar í Háskóla íslands óska eftir 2ja herb. íbúð sem tyrst. Uppl. í síma 42239. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir góöri atvinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Hef verslunar- próf og reynslu í skrifstofustörf- um og vélabókhaldi. Get byrjað fljótlega eða eftir samkomulagi. Hringið í síma 96-81137 milli kl. 9—5 alla virka daga. Vetrarmaöur óskast í sveit. Uppl. í síma 96-43564. Keflavík, Suðurnes Höfum kaupendur að góöu raöhúsi og eldra einbýlishúsi. Góö útborgun. Höfum tll sölu íbúöir af ýmsum stærðum. Fasteignir s.f. Heiöargarði 3, sölumaöur: Einar Þorsteinsson, sími 2269. Ankor Nostra Zephyr Permin Zephyr, perlugarn í ótrúlegu litaúrvali. Sparið ykkur mikla leit. Komiö eða hringið í síma 51314, því úrvalið er hjá okkur. Hannyrðabúöin, Hafnarfirði. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, ■ S. 31330. I.O.O.F. 1 = 16010138’/4 =0 I.O.O.F. 12 •= 16010138’/4 = UMR Frá Guðspekifélaginu Áskriftarsimi Ganglera er 17520 í kvöld kl. 9 erindi Sigvalda Hjálmarssonar „Aö breylast í sólskin". Allir velkomnir Stúkan Dögun. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 14/10 Kl. 10.30. Kræklingafjara viö Hvalfjörö, steikt á staönum. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verð 2000 kr. frítt f. börn m/fullorönum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. útivist. SIMAH. 11198 oc 19533 Laugardagur 14. okt. kl. 08. Þóramörk. Farnar verða göngu- ferðir um Mörkina. Farið í Stakkholtsgjá á heimleiöinni. Gist í sæluhúsinu. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur Almennur fundur verður í mat- stofunni aö Laugavegi 20B mánudag 16. október n.k. kl. ’ 20.30. Sagt frá félagsstarfinu og umræður um félagsmál. Skíðadeild Ármanns Muniö Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráöar. Komist öll á blaö fyrir reisuhátíöina. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudag 13. okt. kl. 20.00 Húsafell, — haustlitir — Surts- hellir. Gist í húsi. Sundlaug, sauna. Fararstjóri: Jón í. Bjarnason. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ALLEN 18 tonna bílkrani meö vökvafótum. GROVE 25 tonna bílkrani meö vökvabómu. JOHN DEERE 450 graf- og mokstursvél á beltum. JCB-3C hjólagröfur. TD-8B jaröýta, árg. ‘73. POCLAIN TC-45 beltagrafa. Byggingakranar, ýmsar geröir. Útvegum varahluti í flestar vinnuvélar. Óskilahross Hjá lögreglunni í Kópavogi er í óskilum jörp hryssa. Hryssan er járnuö. Mark: biti aftan hægra. Lögreglan í Kópavogi. Borgarnes Til sölu í Borgarnesi eru eftirtaldar fasteignir. lönaöarhúsnæöi viö Borgarbraut 182 m2 2ja herbergja íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Upplýsingar gefur Gísli Kjartansson lögfr. Borgarnesi í síma 93-7260 eftir kl. 17.00. íbúð í eitt ár Lítil íbúð, 1—2 herbergi, búin húsgögnum, óskast til leigu fyrir enskan kerfisfræöing, nú þegar í allt aö eitt ár. Æskileg staösetning í Háaleiti eöa nágrenni. Upplýsingar í síma 42072 kl. 19—20 næstu kvöld. Húsnæði til leigu Höfum veriö beðnir aö útvega leigjanda (ur) aö 600 fm. húsnæöi. Leigist í einu lagi eöa aö hluta. Aögangur aö lyftum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni. Lögfræöiskrifstofa Vilhjálms Árnasonar hrl. Lækjargötu 12, símar 24635—16307. Miðborg Byggingameistarar o.fl. Til sölu er húseign í gamla bænum sem er kjallari, hæö og ris ca. 70 fm aö grunnfleti. Húsiö er vel byggt steinhús, meö 2 íbúöum. Sérstakt tækifæri fyrir byggingameistara eöa aöra aðila er vilja nýta byggingamögu- leika miöbæjarins, því þaö fylgir bygginga- réttur fyrir þrjár 110 fm hæöir ofan á húsiö. Verö: 20.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 Sími26600 Ragnar Tómasson. Til leigu óskast 50—105 lesta bátur, helst meö línu og trollveiöarfærum frá og meö næstkomandi áramótum til júlí eöa ágústloka. Áreiöanlegar greiöslur. Tilboö merkt: „Góöur bátur — 3782“, sendist augld. Mbl. fyrir 26. okt. WELLA H.M.F.Í. Hárgreiðslufólk Hárgreiöslumeistarafélag íslands og Hall- dór Jónsson H.F., efna í sameiningu til nokkurra námsskeiöa í hárgreiöslu þann 22. til 25. október. Leiöbeinandi veröur lan Gavet fyrrverandi samstarfsmaöur Joshua Galvin í London. Námsskeiöin skiptast í tvo hluta: Annars vegar sýnikennslu meö 30 til 40 þátttakend- um, en hinsvegar í verklega kennslu meö 10 til 15 þátttakendum. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku sína hiö allra fyrsta í síma 14760 eöa 33968. Missiö ekki af þessu einstæöa tækifæri. Halldór Jónsson H.F. Hárgreiöslumeistarafélag íslands. Frá keppni hjá Tafl- og bridgeklúbbnum. Sigurður Emilsson er sagnhafi og reynir að gera sér grein fyrir skiptingu spilanna á höndum andstæðinganna sem hafa fengið 4 slagi. Aðeins tvö spil eru eftir á höndum spilaranna. Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar llm miðjan septembermánuð fór fram árleg ba’jakeppni milli Siglufjarðar og Akureyr- ar. Fór keppnin fram í Siglu- firði að þessu sinni og spiluðu fimni sveitir frá hvoru liði. Urslit urðu þau að Siglfirðinga sigruðu naumlega, hlutu 602 stig á móti 598 stigum. Aðalfundur Bridgefélags Ak- ureyrar var nýlega haldinn og er núverandi stjórn þannig skipuð: Stefán Vilhjálmsson formaður, Ingimundur Árnason varaformaður, Guðmundur Víð- ir Gunnlaugsson gjaldkeri, Magnús Aðalbjörnsson ritari og Arnald Reykdal meðstjórnandi. Fyrsta keppni vetrarins hófst sl. þriðjudag. Er það Akureyrarmót í tvímenningi. þriggja kvölda keppni. Spilað var í tveimur 14 para riðlum. Staða efstu para: Jón Friðriks son —- Arnar Daníelsson 205 Gísli Jlónsson — Árni Ingimundarson 192 Ingimundur Árnason — Jóhann Gauti 184 Soffía Guðmundsdóttir — Baldur Árnason 181 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 179 I’áll Jónsson — Þórarinn B. Jónsson 176 Stefán Vilhjálmsson — Guðmundur V. Gunnlaugsson 176 Meðalárangur 156. Spilað er í Starfsmannasal SÍS (Félagsborg) á þriðjud^gs- kvöldum og hefst keppnin klukkan 20. Keppnisstjóri er Albert Sig- urðsson, en hann hefir verið keppnisstjóri hjá félaginu mörg undanfarin ár. Bridgefélag Hafnarfjarðar Eftir 1. umferð í aðaltví- menning S.II. er röð efstu manna þessis Bjarni Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 263 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 230 Kjartan Markússon — Óskar Karlsson 228 Runólfur Sigurðsson — Þorsteinn Þorsteinsson 223 Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson Árni Þorvaldsson 218 — Sævar Magnússon Guðni og Sigurður 217 B. Þorsteinssynir Bjarnar Ingimarsson 217 — Þórarinn 'Sófusson Meðalskor 210. 214 Önnur umferð verður n.k. mánudag. spiluð Barðstrendingafé- lagið í Reykjavík llrslit úr annarri umferð tvímenningskeppninnar. Gunnlaugur Þorsteinsson » — Stefán Kyfjörð 262 Ari Þórðarson — Díana Kristjánsdóttir 243 Helgi Einarsson — Erla Lorange 232 Ragnar Þorsteinsson — Eggert Kjartansson 239 lsak Sigurðsson — Árni Bjarnason 227 'Viðar Guðmundsson — Haukur Zóphaníasspn 227 Þórarinn Arnason — Finnbogi Finnbogason 227 Pétur Sigurðsson — Hermann Sanuielsson 225

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.