Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 í DAG er föstudagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 03.55 og síö- degisflóð kl. 16.20. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 08.10 og sólarlag kl. 18.16 Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.59 og sólarlag kl. 17.57. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö í suöri kl. 23.24. (íslandsalmanakiö). Alla pó sem ég elska, tyfta ég og aga, ver því kostgæfinn og gjör iörun. (Opinb. 3,19.) I KROSSGÁTA 1 ? 3 ■ 4 ■ 6 ■ 7 ■ a 9 l i 11 ■ 13 14 * L m 17 n LÁRÉTT, — 1 óstöðugur, 5 Kmiorð, 6 þráðorms. 9 úrskurð, 10 keyr, 11 samhljóðar, 12 borða, 13 stefna, 15 sendiboði 17 varkár. LÓÐRÉTT, — 1 sígarettu, 2 amboðum. 3 ginning, 4 knáar, 7 mannsnafns, 8 op. 12 hlffi, 14 sigraður, 16 greinir. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1 glatar, 5 rá, 6 áramót, 9 fis, 10 urt, 11 in, 13 ræða, 15 afar, 17 serast. LÓÐRÉTT, — 1 gráðuga, 2 lár, 3 tfmi, 4 rót. 7 aftrar, 8 ósið, 12 naut, 14 æra, 16 fæ. Þessi kisa er nú í óskilum að Lindarbraut 6 á Seltjarnarnesi — Síminn þar er 23114. FRÁHÓFNINNI ALLMIKIL umferð var um Reykjavíkurhöfn síðari hluta dags í fyrradag og í fyrra- kvöld. — Þá kom Ljósafoss af ströndinni, en hann hélt svo í gærdag áleiðis til útlanda. Mánafoss fór í fyrrakvöld áleiðis til útlanda. Þá fór Langá á ströndina og í fyrrakvöld hélt togarinn Engey á veiðar. Flutninga: skipið Hansa Trade kom. í fyrrakvöld kom Háifoss að utan og hélt skipið í gærdag aftur áleiðis til útlanda. Hekla kom í fyrrinótt úr strandferð. I gærmorgun komu togararnir Hjörleifur og Ásbjörn af veiðum og lönduðu aflanum hér. Þá kom Álafoss að utan í gærdag. I gær voru væntanleg að utan, en höfðu haft viðkomu á ströndinni Tungufoss og Selá. I gær fór Selfoss áleiðis til útlanda. Selá var væntan- leg að utan í gær, — hefur tafizt á leiðinni. Þá kom rússneskt olíuskip með farm til olíustöðvanna í gær. I IVieSSUFt A IVIORGUIM DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu kl. 10.30 árd., á morgun laugardags- morguninn. Séra Þórir Stephensen. Fiskverdshækkun 5% Adför ad sjómönnum — segir Óskar Vigfússon /uGr t^\u/\JD Kjarabótafiskur! — Gerizt áskrifendur strax í dag! [ FRÉTTIR BASAR og flóamarkað heldur Kvenfélagið Aldan í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði á morgun, laug- ardag kl. 14. FLÓAMARKAÐ og hluta- vcltu heldur Fél. eiginkvenna lúðrasveitarmanna í Lúðra- sveit Reykjavíkur, í Hljóm- skálanum kl. 14 á laugardag- inn. Ef veður leyfir ætlar lúðrasveitin að leiká við Hljómskálann. SUMARBLÓMIN hverfa. Sumarblómin, sem gróður- sett voru í ýmsum görðum borgarinnar í byrjun sumars, eru nú sem óðast að hverfa. — I gærmorgun t.d. voru bæjarvinnumenn að skófla í burtu öllum morgunfrúnum, sem staðið hafa í blóma nú í haust undir suðurvegg Dóm- kirkjunnar. í JARÐFRÆÐIDEILD í lög- birtingablaðinu er tilk. að menntamálaráðuneytið hafi sett Helga Björnsson cand. real., sérfræðing í jarðeðlis- fræðideild jarðvísindastofu Raunvísindastofnunar Há- skólans um þriggja ára skeið. FULLTRÚAR. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið til- kynnir í Lögbirtingablaðinu um setningu tveggja bæjar- fógetafulltrúa. Er annar þeirra Júlíus Kristinn Magnússon, sem verður bæjarfógetafulltrúi á Akur- eyri. Hinn er Björn Jósef Arnviðarson sem einnig verður bæjarfógetafulltrúi við sama embætti á Akur- eyri. ARNAO HEILLA FRÚ Kristín Kristmunds- dóttir frá Blönduósi, Hjalla- vegi 11 hér í bænum, er sjötug í dag. — Kristín er ekkja Árna Sigurðssonar bílstjóra hjá kaupfélaginu á Blönduósi, sem látinn er fyrir mörgum árum. í dag verður Kristín á heimili dóttur og tengdasonar að Huldulandi 46 hér í bænum. KVÖU> N tm ii 00, IIELGARPJÓNUSTA ap.',tokanna í Hoykjavík dauana 13. til 19. októbor. aó háóum dÖKum moótiíldum. voróur som hór sojfiri í LYFJABÚÐINNI IÐIJNNI. En auk þoss voróur (ÍARÐS APÓTEK opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar noma sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helgidÖKum, en hæjft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daica kl. 20—21 uk á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lakni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni i,K frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNÁVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmissklrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. AtMUH.nMA HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI, Alla daga kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19-30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudÖKUm, kl. 13.30 tll Id. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÓÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alia daga kl. 18.30 til ki. 19.30. LaugardaKa og sunnudaga kl. 13 tll 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. inudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á nnnHötrnm Irl tíl lrl 1A i * * *A " “A FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidÖKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnaríirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu SOFN við Uverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagshelmilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýnlng á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. AðxanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaxa og miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn'ngin í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga k). 9—19. nema á laugardiigum kl. 9—16. V AKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alían sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „LAUGARVATNSSKÓLINN. Simalfnu er verið að leggja frá Minni Horg að Laugarvatnsskól- anum. Ráðgert er að skólinn byrji 1. nóvember n.k. Skólastjóri verður séra Jakob ó. Lárusson í Holti og mun hann vera um það hil að fara að Laugarvatni. Eigi flytur hann með fjölskyldu sína þangað að sinni. þar eð hann hefir ekki tekið ákvörðun um það hvort hann hætti prestskapnum til þess að taka að sér skólastjórnina að fullu og öllu.“ „DÓMUR var kveðinn upp í Hæstarétti í gær í máli valdstjórnarinnar gegn l>orsteini Jónssyni bifreiðastjóra, sem kærður var fyrir að hafa tvo menn í íramsæti bifreiðar sinnar. Hæstiréttur þyngdi refsinguna þó nokkuð aem undirréttur dæmdi. hækkaði sektina úr kr. 15 í kr. 50 og dæmdi ákærða auk þess til að greiða málskostnað.- manna. GENGISSKRÁNING NR. 181 - 12. október 1978 Ein.ng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307.10 307.90 1 Sterlingspund 613.35 614.95* 1 Kanadadollar 258.40 259.10* 100 Danskar krónur 5947.20 5962.70* 100 Norsfcar krónur 6222.90 6239.10* 100 Sænskar krónur 7114.60 7133.10* 100 Tmnsk mörk 7758.00 7779.20* 100 Franskir frankar 7219.50 7238.30* 100 Belg. frankar 1047.40 1050.10* 100 Svissn. frankar 20088.30 20140.60* 100 Gyllini 15195.45 15235.05* 100 V.-pyak mörk 16504.55 16547.55* 100 Lirur 37.77 37.87* 100 Auslurr. Sch. 2274.80 2280.70* 100 Escudofi 685.50 687.30* 100 Pesetar 437.80 438.90* 10Q Yen 165.70 166.14* * Breyting frá siðustu skréningu. s > Gengisskráning, simsvari: 22190 r GENGISSKRÁNING FEHÐAMANNAGJÁLDEYRIS NR. 184 - 12. október 1978 Eining Kl.12.00 Kaup Sala 1 Bandarikiadollar 337.81 338.69 1 Sterlingspund 674.69 676.45* 1 Kanadadollar 284.24 285 01* 100 Oanskar krónur 6541.92 6558.97* 100 Norskar krónur 6845.19 6863.01* 100 Sænskar krónur 7626.06 7848.41* 100 Finnsk mörk 8534.90 8557.12* 100 Franskir Irankar 7941.45 7952.13* 100 Selg. frankar 1152.14 1155.11* 100 Svissn. Irankar 22097.13 22154.86* 100 GyHini 16715.00 16758.56* 100 V.-Þýzk mörk 18155.01 18202.31* 100 Lirur 4155 41.68* 100 Austurr. Sch. 2502.28 2508.77* 100 Eacudos 754.05 756.03* 100 Pesotar 481.58 482.79* 100 Ypn 182.27 182.75* • Broyting frá síoustu akráningu. -r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.