Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 Nauðungaruppboð þaö sem auglýst var í 59., 62. og 64. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 á 4ra herbergja íbúö á 4. hæð til hægri í húsinu nr. 9 viö Fannborg í Kópavogi, talin eign Birgis Lorange, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. október 1978 kl. 14. Ólafur St. Sigurðsson, héraðsdómari. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 107. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1977 og í 1. tölublaði 1978 á Álfhólsvegi 123, húsnæöi á jaröhæö, þinglýstri eign Stefáns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. október 1978, kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kvenfélagið Aldan heldur bazar og flóamarkað laugardaginn 14. október kl. 2 í Slysavarnahúsinu viö Grandagarð. Kökur og margt góöra muna ásamt lukkupokum. Tekið á móti bazarmunum frá kl. 4 í dag í Slysavarnarhúsinu. Opið til kl. 7 í kvöld og til hádegis á morgun. H E RRADE ■ LP AUSTURSTRÆTI 14 SJUKRASKOR sjúkraskór með trésólum. Stærðir 35 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Vesturbær: □ Sóleyjargata n Miöbær □ Hverfisgata 4—62 □ Laugavegur 1—33 Uppl. í síma 35408 JMtogmiklfikUi Vísnavinir á Austfjörðum Kirkjudagurí Bessastaðasókn DAGANA 12,-lfi. októhor Konjíst íólansskapurinn Vísnavin- ir fyrir siintíforóalaKÍ um Austur land. harna vorða á forðinni þau Gísli Iloljíason. Ilanno Juul og Guðmundur Arnason ásamt Jakohi S. Jónssyni. hau flytja innlondar ok orlondar vísur jafnt við oÍKÍn tónlist som annarra. Þau Gísli, Hanne og Guðmundur hafa starfað saman í Svíþjóð og Danmörku og hlutu hvarvetna mjög góðar móttökur. Jakob hefur iðkað vísnasöng hér á landi um nokkurt skeið og flutt eigið efni og annarra. Hluti þess efnis sem þau þremenningarnir flytja er einnig frumsamið. Þvi má skjóta að, að trúlega minnast margir Aust- firðingar þess, er þeir bræður, Arnþór og Gísli Helgasyni, voru þar á ferð fyrir rúmum tíu árum á vegum Hjálparsjóðs æskufólks. Vísnastundirnar, sem haldnar verða í Austfjarðaferðinni, verða alls fimm, og verður sú fyrsta í Sindrabæ á Höfn i Hornafirði fimmtudagskvöldið kl. 20.30, en síðan verða þær sem hér segir: Skrúður, P'áskrúðsfirði, föstudags- kvöld kl. 20.30, laugardag á Eskifirði kl. 15.00, sunnudaginn í félagsheimilinu á Stöðvarfirði kl. 21.00 Ofí á mánudagskvöldið í Egilsbúð, Neskaupstað kl. 21.00. NÆSTKOMANDI sunnu- dag efnir söfnuður Bessa- staðakirkju til sérstaks kirkjudags. Ilefst hann með helgisamkomu í Bessa- staðakirkju kl. 2 e.h. Þar mun formaður sóknar- nefndar, Jóhann Jónasson, flytja ávarpsorð, en forseti íslands, dr. Kristján Eld- járn, mun flytja ræðu. Óperusöngvararnir Sieg- linde Kahmann og Sigurð- ur Björnsson syngja við undirleik Páls Kr. Pálsson- ar og Garðakórinn undir stjórn Þorvalds Björnsson- ar organista syngur við athöfnina. Þá verða flutt Ritningarorð og bæn. Að lokinni kirkjuathöfn- inni mun Kvenfélag Bessa- staðahrepps selja kaffiveit- ingar í nýja skólahúsnæð- inu, sem tekið var í notkun á þessu hausti. Markmið þessa kirkju- dags er að sameina safn- aðarfólk um boðskap Krists og hlutverk kirkjunnar og stuðla að auknum samskipt- um og kynnum þess. Sókn- arnefnd mun við þetta tækifæri bjóða ýmsum eldri íbúum hreppsins í þakkar- og virðingarskyni fyrir stuðning við kirkju og byggðarlag. Afmœlisósk AFM.ELISÓSK til Guðmundar Gíslasonar IlaKalíns. Orðstír lífs þíns ljóma ber langt út yfir grafir. Island allt vill þakka þér þínar stóru gjafir. Guð blessi þér ævikvöldið. Með vinarkveðju Gísli á Mýrum. Fiskstríð milli ítaliu og Túnis Mazara del Vallo, Sikiley, 11. október. — AP ÞRÍR ÍTALSKIR fiskibátar voru í dag færðir til hafnar í Túnis og skipstjórum þeirra gefiö að sök að hafa stundað ólöglegar veiðar. Atburður þessi er hinn nýjasti í langvarandi deilu ítala, Túnismanna og Líbýumanna um fiskveiði- réttindi á þeim hluta Mið- jarðarhafsins, sem þessar þjóðir gera allar tilkall til. Ríkin þrjú hafa átt með sér viðræður um þetta deilu- mál, en ekki hefur tekizt að koma í veg fyrir ýmiss konar árekstra á þessum slóðum. KFUM og KFUK: Reiðhjólarall á laugardag UNGLINGADEILDIR KFUM og KFUK efna næstkomandi laugardag til reiðhjólaralls og fer keppnin fram á Álftanesi. Slíkt reiðhjólarall var haldið fyrir 2 árum og tóku þátt í því um 80 keppendur. I gær höfðu skráð sig til leiks um 150 keppendur og bjuggust þeir sem að henni standa við að sú tala ætti enn eftir að hækka. Leiðin, sem liggur um Alfta- nes, er 10.3 km löng og eru á henni tvær sérleiðir þar sem tekinn verður tími og á nokkr- um stöðum verða keppendur að leysa úr þrautum, sem lagðar verða fyrir þá og verða reiknuð út stig og verðlaun veitt í tveimur flokkum, pilta og stúlkna. Áætlað er að keppnin hefjist kl. 14 og endi í Garða- kirkju með dagskrá og verð- launaveitingu. Þátttakendur geta orðið ungl- ingar eldri en 12 ára og hefur skráning farið fram á fundum unglingadeilda KFUM og K. Reiðhjólarall þetta er undir- búið í samvinnu við Umferðar- ráð og lögreglan í Hafnarfirði verður og samstarfsaðili keppnisdaginn. Áherzla er lögð á að keppendur séu á hjólum sem eru í fullkomnu lagi og verða þau skoðuð fyrir keppni og merkt viðurkenningarmiðum um að þau séu í fullkomnu lagi, en við sköðunina verða einkum höfð í huga atriði eins og hemlar, bjalla og lás. Sérstakt blað hefur verið prentað og dreift til allra skólabarna í efstu bekkjum grunnskóla í Reykjavík og ná- grenni og eru í því upplýsingar og frásagnir um félögin sem að keppninni standa og keppnina sjálfa. U D-BLAÐIÐ Reiðhjólarall 1978 in**rmlftum um »6 þau *Tu I fuiUlomnu lagi ViA vrriO vahn knnnuR ellirfarandi rr hun aft alnfii Bremaur, bjalla, » AlUaneal la« og keOJuhm " ru akilyrbi til og Keflavik I namvinnu .................. . vih umferharráB. efna neiBin er nánar kynnl « Enhver nl hjoirelhakeppni. sem uppdrarlli hér á aiAunni pailUiku'’ hloiiB hefur heiliB KeiB UmferBaráB hefur Alllr «em cu hiolarall i»7« skipulagl nokkrar af ara og eldri mega laka hvencr og hvar þarr vegurum I stulkna og arum þmm þraulum. sem þail I keppninm, en Ul halda fundi Mikilvngl pillaflokki. og verB- VM lil tagBar verBa fyrir kepp þess .6 skrá tig IU þáll er aBIUvonandi þattlak launapemngur I 2 o* 3 — —- ' -- ’-irfa viBkomandi endur kyrmi a*r Idflu a«l pllla o* slúlkna 1 lund I þeirri þessa rvkiiega fari t endur en symthom af ■ndur I kringum Olfars keppendur s«u a hjolum kynno þailldku I opnu þamoku og fái oanon alla þétllakendur og ell en margar þrautir sem eru I fulUiomnu lagi NaBaina er tkra vfir aU- uppiysmgar Ekkert ahorfendur þar tem úr oru lagBar fynr kepjh og áflur en keppm hefsl ar unglmgadeildur þaiilökugjaid varflur, eo tlil verfla kunngerB og ndur a leiBinm Sú munu hjolln skoBuB og WUM * K, fvo og bikar er vleUur tigur verBtoun afhent I blaði unglingadeilda KFUM og K er greint frá hvernig reiðhjólarallið fer fram og upplýsingar eru um starfsemi deildanna. Einstaklingsíbúð í smíðum Stór einstaklingsíbúð á 2. hæð við Hraunbæ til sölu. Sér inngangur. Stórar svalir. Húsið er fullkláraö að utan með tvöföldu gleri og útihurð. íbúðin er tilbúin til afhendingar strax. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750. Utan skrifsfofutíma 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.