Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 29 ti VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI QÚUíSLí^JiMJiJí ur hvors kvæðis? Hver þýddi kvæðin á íslenzku? Hver samdi lag við kvæðin? Það fór svo að einn mundi þetta, annar hitt, en það var engin leið að fá þetta til að „ríma“ og varð úr þessu blanda og fór að lokum allt í brand. Af hreinni forvitni færði ég þetta í tal við tylft eða svo af ljóðfróðum mönnum. Ég var öllu ruglaðri eftir en áður. Svörin voru stundum næstum furðuleg og jafnsundur- leit og mennirnir voru margir. Einn maður gaf mér svo glögg svör og ákveðin um allt hema það að hann taldi sig ekki vissan um höfund annars lagsins, hélt jafnvel vera þjóðvísu. Þetta var Jón tónskáld Þórarinsson sjónvarps- dagskrárstjóri, en ekki vissi hann aðspurður um nokkra stofnun, sem hægt væri að snúa sér til í svona tilfellum eða öðrum álíka. Ég hef það fyrir satt sem Jón Þórarinsson sagði mér. Ég á ekki von á því að hann hafi tekið Kópavogsbúa til fyrirmyndar, en þeir eru manna ljúfastir og greiðvirknastir og það svo að sé Kópavogsbúi spurður til vegar, sem mun geta hent í Kópavogi, þá vill hann greiða götu manns með öllu móti. Þótt hann sé rammvillt- ur sjálfur þá vísar hann með handapati til vegar og vitlaust heldur en að segja ekki neitt. Grein sú í Mbl. sem ég gat um í upphafi er athyglisverð en satt bezt að segja er víða pottur brotinn í viðlíka efnum. (Þess skal þó getið að ég gleymdi að hringja í upplýsingar í Umferðarmiðstöð- inni, þeir vita margt þar!). Þótt ég hafi ekki þekkingu né aðstöðu til þess að skipta mér af þessu umrædda máli þá muldraði ég: „Mættum við fá meira að heyra." Að sjálfsögðu á ég fyrst og fremst við þetta mál, en víða má stinga á blöðru. Til dæmis er oft ótrúlegt hve símastúlkur vita fátt, hvert menn eiga að snúa sér i stórum stofnunum — þessar elskur. Bárður Jakobsson." Þessir hringdu . ^ J (ccC<ty\ • Æskulýðs- leiðtogar Sveinn Sveinssoni „Alltaf i huga mér er ég að leita að æskulýðsleiðtoga á borð við séra Friðrik Friðriksson. Hann laðaði að sér.hvert mannsbarn og hvern mann sem kom í návist hans. Ég veit þetta af eigin reynd. Slíka menn leita ég uppi í huga mér öllum landslýð til hagsbóta og blessunar. Tvo menn hefi ég sérstaklega í huga þegar ég hugleiði störf séra Friðriks Frið- rikssonar. Mér virðist að helzt komi til greina tveir menn, þeir sr. Garðar Svavarsson sem er einlæg- ur trúmaður, ég þekki hann persónulega og sr. Árelíus Níels- son, en hann þekki ég ekki nema af skrifum hans og ræðum. Góðir íslendingar leitið með mér að slíkum mönnum og ef við finnum þá mundi okkur vera forðað frá grandi. Var það ekki almættis- sending þegar íslandi voru færðir aðrir eins menn og Hallgrímur Pétursson og séra Friðrik Frið- riksson? Ef við íslendingar fáum aðra eins sendingu frá almættinu þá tel ég landi og þjóð borgið. Kær kveðja til allra landsmanna með ósk um að okkur takist að finna menn á borð við Hallgrím Péturs- son og séra Friðrik Friðriksson. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A úrtökumóti fyrir Skákþing Sovétríkjanna í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Razuvajevs og Gutmans, sem hafði svart og átti leik: • Rykkir í strætó Gamall maður bað fyrir þá ábendingu til strætisvagnabíl- stjóra að þeir reyndu að gera sér far um að rykkja vögnunum ekki af stað frá biðstöðvum þegar fólk er nýkomið í vagnanna og áður en það hefur fengið sér sæti. Sagðist hann oftar en einu sinni hafa verið nærri dottinn vegna rykkja þegar vagni hefur verið ekið snögglega af stað og yrði sérstaklega að taka tillit til hinna eldri farþega í þessu sambandi. 34. ... Re3!, 35. fxe3 (Eða 35. Hel — De4! og hvítum eru allar bjargir bannaðar) Dg5 og hvítur gafst upp. HÖGNI HREKKVÍSI " 'fc.6 KON\ rAtD 6ULLFISK T/l A& SýNA C>£KKNUM... VtOÞ’l KN£0 H'óóna !" SIG6A V/öGA 2 \lLVtMH , \ifrto ^kk/ sv0/w wmootfj, $/áa(\ MiV/ IR mowftb #0 WA YtE9 V'á \ r AY W V/9 WÓÍQorl /& Vu ^béQT Vfi&U Wtf ÖLIW HJALU Vt&fi&Vó /?ö WtVALLA =</ ^ l'OGGOVdÓNAAW QOWö? ET (KÁR/ VC. V0S?P$- úfaN \<VA9 AOK ‘Vf&vera M//.MVI60« f vSíMK// úKE/N ^Megnafe^ yt/. Strandgötu 1 Hafnarfirði sími 52502. D10 R snyrtivörukynning Haustlínan frá Christian Dior er komin ★ Augnskuggar ★ Varalitir ★ Kinnalitir ★ Naglalökk Vörur fyrir hinar vandlátu Viö kynnum þessar frábæru vörur föstudaginn 13. okt. kl. 13—18. Sérfræöingur frá Dior og þrír fegrunarsér- fræöingar leiöbeina og aöstoöa. Kynningaverö á Dior — Dior ilmvatni hv cl OLCA Snyrtivöruverzlun Snyrtistofa, Bankastræti 8. Furumarkaður í Vörumarkaðinum Puntuhandklæöahengi Vegghankar Kryddhillur Diskarekkar Hornhillur Blaöagrindur Tóbaks og barskápar Hljómplötuskápar Kollar og stólar Blómasúlur Spegill meö skúffu eöa hillum. Sjón er sögu ríkari irumarkaðurinn hf. mírvTr múla 1 a Sími 86112 íá, m i&m wz mt w vúm ALV/6 dflOfc /9-/r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.