Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 & [ Sunday Mirror [Sunday people [Sunday Express News of the World | x: o. X u u. — 1 c. H >. -a c 3 cn Samtals 1 x 2 A. Villa - Man.Utd. 2 X X X X 1 1 1 1 Bristol C. — Nott.Forest. X X X X X 2 0 5 ~r Chelsea — Bolton X X X 2 2 X 0 3 2 Ipswich — Everton 1 X 2 2 2 2 í 1 4 Leeds — W.B.A. X 1 X X X X í 5 0 Livemool — Derhy 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man.Citv — Coventry X 1 1 X 1 i 4 2 0 Middlesbrough — Norwich 1 X 2 2 2 X 1 2 T Southh. — Q.I’.R —$ 1 1 1 1 1 5 0 í Tottenham — Birmingh. 1 1 X X 1 i 4 2 0 Wolves — Arsenal z 2 2 2 X X 0 o 4 Sunderland — Newcastlc í 1 1 1 X X 4 2 T Gleðitíðindi: GETRAUNAÞATTUR- INN ENN AF STAÐ NÚ IILEVPIR Mhl. <>nn af stokk- unum ií<‘traunaþattinum o« or hann art þcssu sinni moð nýju ok fc rskara sniði. Ekki voitir af. því að of aA monn rokur minni til. voru okki 12 róttir í hvorri viku í fvrravotur þrátt fyrir aA því hafi líjarnan voriA lofaA. Nýja sniðið tr.vtíjíir það að ekki vorði við Mhl. að sakast, þrátt fyrir að s[)árnar vorði lélefiar, því að hujímyndin er að láta jtosti tippa fyrir okkur <>n spánum mun fyljíja dáiítið spjall við hvern jrest hverju sinni um tenj;sl sín við enska knattspyrnu. Uvaða liöi hann haldi með oj; hvers vej;na. Gestir vetrarins vera einunj;is snillinjíar oj; því ekki ástæða til að ætla annað, en að mark verði takandi á spánum. Með fær síðan að fljóta j;amall kunninj;i, þ.e.a.s. fjölmiðlataflan j;óða oj; er vert að vekja sérstaka athyj;li á spá Mbl. Ilcrmann K. Jónsson. Hvers vej;na munu síðar koma í — Éj; er á förum til London oj> ætla mér að sjá Tottenham leikg j;ej;n Birminj;ham á White Hart Lane á lauj;ardaj;inn — saj;ð Hermann K. Jónsson í spjalli vif Mbl., en svo er mál með vexti, af Tottenham er eftirlætislið hans Mbl. spurði nú hvort Hermann teldi ekki líklej;t, að Tottenham myndi flenjya Birminj;ham. Ekki var hann viss um það, en var þó bjartsýnn á sij;ur sinna manna. — Þetta kemur allt saman, sannið bara til oj; þessi Ardiles er víst einn besti spilari í ensku knatt- spyrnunni, þetta smellur allt saman þegar á veturinn líður — saj;ði Hermann oj; bjartsýnin j;neistaði af honum. Knattsp.vrnan verður sannarlej;a snar þáttur í lífi Hermanns næstu vikuna, því að auk þess að heimsækja White Hart Lane, mun hann hafa í hyjtjyu að fylj;jas't með viðureign Manchester City og Standard Liege í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu en fyrri leikur félag- anna fer fram í Manehester um miðja næstu viku. Fylgir hér á eftir spá Hermanns fyrir leikj- unum á næsta getraunaseðli. Aston Villa — Manchester Utd.x Briston C. — Nottingham For. 2 Chelsea — Bolton 1 Ipswich — Everton k Leeds - WBA 1 Liverpool — Derby 1 Manchester City — Coventry 1 Middlesbrough — Norwich 1 Southampton — QPR 1 Tottenham — Birmingham 1 V\rolves — Arsenal 2 Sunderland — Newcastle 1 - gK. Sjö nýfiðar liðinu sem Færeyinga á í KVÖLD lcika íslondingar og Færoyingar fyrri landsleik sinn í handknattloik. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Akranesi og hofst kl. 20.30. LandsliAsein- valdurinn Jóhann Ingi Gunnars- son hofur ákvoAiA aA tefla fram landsliAi 23 ára og yngri í fyrri loiknum. I því liAi cru sjii nýliAar og vorAur fróAlogt aA sjá hvernig þoir spjara sig í leiknum. Færeyingar ætluðu að koma til landsins í gærdag en þar sem ekki var flugveður komust þeir ekki til í íslenzka leikur við Akranesi landsins. Væntanlega koma þeir um hádegi í dag. Færeyingar koma með allt siltt sterkasta lið til landsins og í þeim hópi eru leikmenn sem leika í Danmörku. Lið Færeyinga hefur æft að kappi og undirbúið sig af kost- gæfni undir C-keppnina í hand- knattleik, og verður gaman að sjá hvaða framfarir hafa orðið hjá þeim. Síðari leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni á laugardag. þr. Óli Ben með Val Ólafur Bonediktsson markvörð- ur í Val hofur nú endanlega ákveðiA að leika með Val í vetur. Ólafur fór fyrir skömmu til Svíþjóiðar til að kanna mjög freistandi tilboð frá Olympialið- inu som hann lék með í fyrravet- ur. ólafur var erlendis í fjóra daga. en er hann kom heim tók hann þá ákvörðun að leika moA sínu gamla fólagi VAL. Verður Ólafur vœntanlega ekki lengi að koma sór í góða æfingu og cndurhcimta sæti sitt í Val og landsliðinu. Ólafur fór ekki með Valsliðinu út til Óslóar í Evrópu- koppnina. En hann verður leyni- vopn Vals hór á landi. er Valur leikur heimaleik sinn. — þr. Ársþing Borðtonnissambandsins verður haldið laugardaginn 14. október n.k. kl. 14.00 í íélagsheimili Sóknar. FreyjugötU' 27. Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KÆRULEIKUR- INN LEIKINN Á AKUREYRI HINN umdeildi lcikur í handknatt- leik milli Þórs frá Akureyri og UBK úr Kópavogi fer fram í fþróttaskemmunni á Akureyri á laugardag og hefst kl. 16.00. UBK kærði þennan leik og vann málið og nú verður leikurinn leikinn að nýju. Ekki hafa Þórsarar verið ánægðir með úrskurð 'dómsins og una illa við niðurstöðu hans. Má búast við miklum hörkuleik milli þessara liða á Akureyri á laugardag. UBK þarf að sigra í leiknum með tveggja marka mun til að öðlast rétt til að leika í 2. deild á þessu keppnistímabili. Sigri hins vegar Þórsarar leika þeir í 2. deild. - þr. VETRARDAGS- MÓT UNGUNGA ÞANN 21. október verður haldið f T.B.R. húsinu opið unglingamót í tvfliðalcik og tvenndarleik í eftir-_ töldum flokkum> Piltar - siúlkur (f. t960-19Gl) Drrngir — telpur (f. 1962—1963) Sveinar — meyjar (f. 1964—1965) llnokkar — tátur (f. 1966 og síðar) Keppnisgjald verður 1500 krónur fyrir hvora grein í piltar — stúlkur og drengir — telpur og 1000 krónur í sveinar — meyjar og hnokkar — tátur. Mótið hefst kl. 2. Þátttökutilkynningar skulu sendar tíl T.B.R. fyrir þriðjudaginn 17. október og skulu þátttökugjöid fylgja með. Celtic áfram NOKKRIR leikir fúru fram f skusku drildarbikarkeppninni og er þar helst að jteta stðrsigurs Celtie 4—1 á útivelli genn Motherwell. Motherwell vann fyrri leik liðanna évaínt á útivelli. 1—0, en stúrsiuur Celtic nú tryjdtir liðinu áframhaidandi þátttöku. (Jrslit leikja urðu þessit Aherdeen - Hamiltun Ayr - Falkirk Clydebank - Hibs Muntruse - Raith Murtun - Kilmarnurk St. Mirren - Ramcers 7-1 (8-1 samtals) 1-1 (3-1 samtals) 1-1 (1-2 samtals) 5-1 (5-4 samtals) 4-2 (4-4 samtals) (H) (2-3 samtals) - • Lið Flugleiða sem sigraði í firmakeppni KR. • Lið Ásfells varð f öðru sæti. Eins og sjá má á myndinni eru í liðinu ýmsir þekktir knattspyrnumenn. höfnuðu í þriðja sæti. Hugieiðír LEIKIÐ var til úrslita í firma- keppni K.R. sl. laugardag. Tii úrslita Ióku þau 9 lið. sem um sl. hclgi unnu hvert sinn riðil í undankcppninni. Úrslit leikja í úrslitakcppninni urðu sem hór segir. FORKEPPNI. Ásíell — Endursk. Björns E. Arnasonar 1—0 8 LIÐA ÍIRSLIT. Kristján O. SkaKÍjörd — Trésm. Reykjav .bor>íar 5—0 FluKleiöir — Sementsverksmiðja rikisins 4—0 Málun — Shell 0—1 Ásfell — SláturíélaK Suðurlands 1—3 sigruðu UNDANÚRSLIT, Ásfell — Kristján Ó. Skagfjörð 3-2 Flugloiðir — Shell 3-0 LEIKIR UM 3. S/ETl. Kristján Ó. Skanfjörú — Sholl 4-2 IJRSLITALEIKURi Flugloiúir — Ásfoll 3-0 Flugleiðir hlutu farandbikar þann, sem um v.ar keppt og annan til eignar. Fyrirtækin í 2. og 3. sæti hlutu einnig bikara og leikmenn í úrslitaleiknum hlutu allir verðlaunapeninga. Kristinn Jónsson, formaður Knattspyrnu- deildar K.R., afhenti verðlaunin að keppni lokinni. Yalsmenn leika í Ósló á laugardag IIANDKNATTLEIKSLIÐ Vals heldur utan í dag til Óslóar til að leika fyrri leik sinn í Evrópu- keppni meistaraliða í handknatt- leik Valur fer utan með sitt sterkasta lið að Stefáni Gunnars- syni undanskildum sem gat ekki komið því við að fara í ferðina. Valur lenti á móti Refstad frá Ósló í fyrstu umferð keppninnar. Eins og stendur er Refstad í efsta sæti í 1. deildinni norsku ásamt þremur öðrum liðum. og hefur liðið aðeins tapað einu stigi það sem af er keppnistimabilinu. Hilmar Björnsson þjálfari Vals- manna fór út í gærmorgun til að fylgjast með leik Refstad í 1. deildinni norsku á móti Oppsal í gærkveldi og væntanlega kortlegg- ur hann leikaðferðir liðsins í leiðinni, svo og skyttur liðsins. Leikur Vals og Refstad fer fram á laugardag í Eerbergshallen í Ósló. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 15. okt. kl. 15.00. þr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.