Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 ^iiCHfHUPA Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN ft«im 21.MARZ-19. APRÍL Forðastu deilur við afbrýðisam- an elskhuga. Veldu orð þín með varkárni. NAUTIÐ OTI 20. APRfL-20. MAÍ l>ú ert ekki vel upplagður f dag. Taktu meira tillit til þeirra sem na-st þér standa. ^3 TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÍJNf Einhver persðna sem kemur óva>nt inn í Iff þitt gerist helzt til afskiptasöm. Iþ/K KRABBINN 21. JÍINf-22. JÚI.f Ilaltu löngun þinni til að tala ilia um vissa persónu f skcfjum. annars ga'ti farið illa fyrir þér. DJÓNIÐ Er'a 23. J(ll.f—22. ÁGÚST I>ér gefst ta'kifæri á nýjum viðski ptasam hiindum í dag. Gríptu ta'kifærið áður en það er um srinan. 'B MÆRIN »SaJ// 23. ÁCflST- 22. SK.IT. I>etta er góður dagur til að gera framtfðaráa'tlanir og Ijúka við ýmislcgt sem setið hefur á hakanum. VOGIN WnTZÁ 23.SEIT.-22.OKT. Gleymdu ekki gömlum vinum þótt þú kynnist nýjum. Róman- tíkin er sterk í þér í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver þarfnast aðstoðar þinnar í dag en á erfitt með að biðja um hana. BOGMAÐURINN 1,1 22. NÓV.-2Í. DES. l>ú lendir f skemmtilegu ævin- týri í dag og kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt. STEINGEITIN 22.1)ES. — 10. JAN Trúðu ástvini þfnum fyrir áhyggjum þfnum og leyndarmál- um. l>að hreinsar andrúmsloftið. |=f|$ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Atburðir taka óvænta stefnu og nú verður þú að taka afstöðu. vgiK FISKARNIR 10 FEB.-20. MAK7. Gerðu þér grein fyrir hverjar tilfinningar þfnar í raun og veru eru. Vertu ekki alltof rómantísk- TINNI Þe$su var ög a//taf oð bíða eftir. Og ég w'rð/st Þaras/a pJunrrrjQ rrr/g sem XtíreAr// jb/lMrt cffyutti Atðcu * Játaýó.. Ha/íó?... Jáfþetía er yf/r/ögreý/a- St/ór/nrr. Heyrast erryar rrý/ar frétt/r af T/rrrra?M/ó'aíski/gg/- /egt ? Sky/c/r /ranrr /iara far/st? Og vogaði/ ekki að hrey/a þig! ir\ m mmmam m m U)HAT'5/ LINU5 I5TRVIN6 60IN6/T0 6ET HI5 0LANKET ON? / 8ACKFRÖMTHATCAT! f HE5 60IN6 T0 OROP ONTOPOF HIMFKOM kTH£ HELIC0PTER Hvað er um að vera? Lalli er að reyna að ná teppinu sínu frá þessum kettii Hann ætlar að láta sig falia ofan á hann úr þyrlunni SMÁFÓLK I HAVE L0N6 5U5P6CTÉP THAT IN5ANITV RUN5 IN OUR FAMILV l Mig hefur lengi grunað að geðveiki léki lausum hala innan fjölskyldu okkar,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.