Morgunblaðið - 12.11.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 12.11.1978, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 VEITINGAHUSIÐ I Malur (ramreiddur Ira kl 19 00 Borðapantamr Ira kl 16 00 w SIMI 86220 Askil|um okkur rett til að raðstafa frateknum borðum eftir kl 20 30 Spariklæðnaður ^mmiliömatur i Ijábfginu JflAmitaaiir ^ iDríliiiitaaur Kjöt og kjötsúpa Soónar kjötbollur meö sellerysósu ■r ^ iHiÖUtkubagur Jfintmtubagur Söltuö nautabringa Soöinn lambsbógurmeö rrteö hvítkálqafningi hrísgrjónum og karrýsósu W Jfitótubagur Saklgöt og baunir Haugarbagur Soöinn sakfiskur og skata meö hamsafloti eöa smjöri &unnubagur Fjölbreyttur hádegis- og sérrétlarmatseöill ING0LFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferðir Borðapantanir í síma 12826 13 ia S Bl Opiö í kvöld g[£ll3ls[s[gE]E]E]E]EIE]B]G]Q|G]QjQ]Q]Q| 1 Galdrakarlar | 0 frákl. 9—1. og gömlu og nýju dansarnir 1 0 0 EJE]E]E1E]E1E1E1E1E1E1E1E1E1[^E]E]IE1G1E1E1E1G1E1E1E1E1E1E1E1E1E1 Hinn stórkostleo i plötusnúdur PETER GUNN með páfagaukinn fiy er mættur á staðinn * fullkomnasta vídeo á landínu Meö lögum skal land byggja Linda Gísladóttir mætir á staðinn og kynnir nýútkomna plötu sína. Ljósin í bænum koma og kynna sitt verk og síöast en ekki sízt kemur Fjörefni og kynnir sína plötu Dansað á dekki. Kynnum ennfremur Spilverk pjóöanna — íaland, Dúmbó A Steina — Dömufrí, Brimkló — Eitt lag enn, Randver — Aftur og nýbúinn. Svo þaö veröur hörkustuö á miöhæömni og einungis íalanzkt diakótek, svo auövitaö liggur leiöin í Klúbbinn í kvöld. Dans- keppni Innritun á tullu og upplýsingar á staönum. Nýjar plötur Kynnum einnig splúnkunýja discoplötur frá Bandaríkjunum íslenzkir plötusnúöar. Nýjungar á 2. hæöinni Vegna gífurlegrar aösóknar til okkar á sunnudagskvöldum þá sjáum viö okkur ekki annaó fært en aö opna miöhæóina líka þannig að þá höfum viö opið á 3. hæöum og bjóöum upp á frábærar nýjungar og kynnum einungis nýjar og óútkomnar íslenskar plötur fri Steinar hf. Jörð til sölu Til sölu húsalaus ca. 130 ha. jörö í næsta nágrenni Selfoss. Tilvaliö fyrir hestamenn. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 17. nóv. merkt: „Jörö — 9901“. N" horgartúni 32 sími 3 53 55 "— Sunday night fever Sunnudagskvöldhiti í kvöld Danssýning Birgir Jónsson sýndi sólódansinn hans John Travolta síöasta sunnudagskvöld og þaö var húsfyllir. Hann kemur því aftur í kvöld og sýnir af sinni frábæru list. Þaö ætti enginn á láta svona tækifæri fara fram hjá sér. Stórkostleg tískusýning Ótrúlegt en satt en í kvöld koma Módelsamtökin í öllum sínum skrúða og sýna okkur nýjustu TOP tískuna frá tískuversluninni Sautján.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.