Morgunblaðið - 12.11.1978, Page 25

Morgunblaðið - 12.11.1978, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 73 Já þaö er regkilega gaman aö heyra þaö frá gestum aö þeim líki vel viö Hollywood, sem skemmtístaö og ekki verra aö vita af því, aö starfsfólklö okkar standi sig vel. Þaö er líka mjög traustvekjandi aö finna að skemmtanalíf Höfuötjorgarinnar er nú t miklum blóma, því ailir keppast viö aö feta í okkar fótspor í einu óg öllu. En þaö er óbyrgðarhluti aö verá fetl framar og þessvegna keppumst við viö aö fara ótroönar slóöir og gera staðínn betri og betri og táta gestum okkar líða vel. — Þaö er okkar kappsmál númer 1,2 og 3. Nú höfum viö hastt við Ijósa- skreytingum innan dyra.sem utan og Því Þess viröi aö koma ( kvöld og skoöa. Viö höldum áfram í kvöld viö aö velja vinsældalistann með aöstoö gesta og hér á myndinni er fólkið sem valdi síðasta lista, sem er svona:____________________________________________ ......Billy Joel .... Spilverkið ..........Exile ........ 10CC ..... City Boy ........Clout ...... Smokie ... Peter Brown Linda Ronstadt ......Santana 1. (4) My Life ........... 2. (6) Græna byltingin ... 3. (2) Kiss You All Over . 4—5 (5) Dreadlock Holiday 4-5 (5)5705 .............. 6. (8) Substitute ........ 7 (—) Mexican Girl ....... 8 (—) You Should Do It ... 9 (7) Back in the USA.... 10 (-) Well All Right .... i kvðld Vel]a þessír ágætu borgarár listann: Baldur Brjánsaon, Wollman, Ragnhildur GfsladóMir, Þórarinn J. Magnóa- Þá höfum viö þá ánægju aö tilkynna að heiöursgestur kvöldsins veröur Pétur Kristjánsson mun aöstoöa Ásgeir okkar Tómasson, ítjórna tónlistinní í kvöld og aðstoöa vlð framkværnd vinsældarkosningarinnar. , ; ; Valkominn Pétur. ; Plata _ _ kvöldsins Þá er rétt að geta þess, aö Hljómdeild Karnabæjar, mun kynna plötuna „Whatever Happened To Benny Santtni með Chris Rea. Þessi plata inniheldur m.a. hiö vinsæla lag „Fool if you think its over", sem verður eitt af 5 nýju tögunum, sem kynnt verða á vlnsældalistanum í HollywOOd í kvöld. 19.00 í kvöld Nú eru mánudagarnir orönír vinsællr og er það ekki hvað síst þeim félögum Guömundi Guömundssyni og Grétari Hjaltasyni aö þakka. Þeir eru nú f ffnu formi og hafa gert þaö gott. Því ekki að kíkja inn á nánudag? Ég hitti þig í NYTT — SUNNUDAGSFARIÐ — NYTT — (/> (0 Cflfc emmtikvöld í kvöld Anne Bright skemmtir kl. 8 og 11.30 í síöasta sinn á íslandi. Guðmundur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson viö undirleik höfundar. Hinn frábæri töframaður Baldur Brjánsson kveikir eld af 30 metra færi. Didda og Sæmi (Sexwolt) sýna dansa úr kvikmyndinni Laugardagsfáriö Lúdó og Stefán sjá um aö engum leiðist á dansgólfinu. Viö skulum fjölmenna í Þórscafé í kvöld. Aöeins rúllugjald. Fjölbreyttur matseöill. Boröapantanir í síma 23333. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. í nNNns — iian — amvdsovanNNns — ijlan — amvdsovanNNns r U A+í/S Hóte! Sögu — Súlnasal, i I lclllU sunnudagskvöld 12. nóv. Húsió opnað. Svaladrykkir og lystaukar á barnum. Afhending ókeypis happdrættismiöa. Veizlan hefst stundvíslega. Ljúffengur ítalskur veizlumatur framreiddur. Verö aðeins kr.: 3.500.-. * Kl. 19.45 * Skemmtiatriði: Glæsileg ung söngkona kynnt. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur vins«l lög og ítalskar óperuaríur. * Tízkusýning: Módelsamtökin sýna glassilegan tízkufatnaö fyrir dömur og herra. * Myndasýning: Forstjóri Útsýnar sýnir nýjar litmyndir frá sólarlöndum. * Danssýning: Heiöar Ástvaldsson og kennarar í dansskóla hans sýna og kenna dansa úr Saturday Night Fever. * Bingó: Vinningar 3 Útsýnarferóir. * Fegurðarsamkeppni: Ljósmyndafyrirsætukeppni Út- sýnar. Stúlkur 17—22 óra valdar úr hópi gesta. 10 Útsýnarferóir í vinn- K., inga. Forkeppni. * Dans til kl. 01:00. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan Edda Sigurðardóttir. Missiö ekki af glæsilegri skemmtun og mögu- leikanum á ókeypis Útsýnarferó. Borópantanir hjó yfirpjóni í síma 20221 frá kl. 3 e.h. £ Allir velkomnir. Góða skemmtun Allir gestir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiða. Vinningur: Ítalíuferð meö ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.