Morgunblaðið - 18.11.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
7
r
Samningana
í gildi, —
eöa hvaö?
Blaðamadur Vísis tók
ráðherra tali í gærmorg-
un, Þegar Þeir tíndust inn
á ríkisstjórnarfund, og
spurði: Hvað tá launÞegar
mikla hækkun 1. desem-
ber?
Sjálfsagt hefur hann
vænzt Þess, að svarið
yrði einfalt og eins hjá
öllum: Eins og samningar
segja til um. Eða var Það
ekki grundvallaratriði í
stjórnarsamningnum
eins og lofað var fyrir
kosningar, að
samningarnir skyldu taka
gildi og verða í gildi,
meðan vinstri ríkisstjórn
sæti? Svo skildist laun-
Þegum að minnsta
kosti. En Það var annar
gáll á Rauðku, Þegar
spurt var um launahækk-
unina 1. desember.
Steingrímur Her-
mannsson: „Helzt sem
minnsta. Mér heyrist á
mönnum aö Þeir séu
tilbúnir aö sleppa krónu-
töluhækkun.“
Olafur Jóhannesson:
„Þaö er alltaf öruggast aö
búast við einhverju illu,
Því aö gott skaðar ekki.“
Magnús Magnússon:
„Sem minnst. Hækkunin
má ekki vera meiri en
3—4%.“
Hjörleifur Guttorms-
son: „Vil engu spá.“
Tómas Arnason: „Vil
engu spá.“
Ragnar Arnalds (um
flokksráösfund AIÞýðu-
bandalagsins um helg-
ina). „Viðhorfin verða
rædd og hvaða hluti eigi
að leggja sérstaka
áherzlu á. Það er of sterkt
til orða tekið að við
munum setja úrslitaskil-
yrði um stjórnarsam-
starf."
Svavar Gestsson (um
sama): „Við setjum ekki
úrslitakosti. Hvaö hækk-
un viðvíkur vil ég ekki
spá núna.“
Benedikt Gröndal: „Við
verðum að leitast við að
leysa petta með sam-
starfi allra aöila. Um
Þessi mál er áherzlumun-
ur milli flokkanna, en
grundvallarsamkomulagið
er Þyngra á metunum.“
Og grundvallarsam-
komulagið á að nást um
Það, að samningarnir
gangi ekki í gildi og verði
Því fjær Því, sem lengra
líður.
Er samkvæm-
ursjálfummér,
segir Benedikt
„Loksins rennur upp
Ijós fyrir Þeim Morgun-
blaðsmönnum," segir
Benedikt Davíðsson, for-
maður verkalýðsmála-
ráðs AlÞýðubandalagsins
í Þjóðviljanum í gær. Og
honum er mikið niðri
fyrir, enda hissa á Því, að
mönnum heyrist hann
hafa tungur tvær og tala
sitt með hvorri, Þegar
hann segir í Tímanum nú:
„Ég tel Það mjög brýnt,
aö gripið veröi til ein-
hverra ráðstafana, Þann-
ig að sú hækkun, sem
koma á á kaup sam-
kvæmt kjarasamningum,
veröi bætt með öðrum
hætti en í formi beinna
launahækkana, sem ekki
yrðu Þá verðbólguhvetj-
andi.“
Í munni hans heitir Þaö
nú, að hann og verka-
lýðshreyfingin hafi á sín-
um tíma gert ríkisstjórn
Geirs Hallgrímssonar
„nákvæmlega Það sama“
boðlll
Þei eru ekki geölausir
Þessir menn, sem Þannig
tala frá einum tfma til
annars, — eða hvað?
L
J
Innilegar þakkir til þeirra sem heiöruöu mig á sjötugs
afmæli mínu 5. nóvember s.l. með heimsóknum,
gjöfum og skeytum.
Lifið öll heil.
ÓSKAR EGGERTSSON,
A ndakílsárvirkjun, Borgarfirði.
’Hestar
Tapast hafa 2 hestar frá Skálmholti, í Villingaholts-
hreppi, móbrúnn, 4ra vetra, stór og fallegur, rauöur, 6
vetra, stór og fallegur. Á lend rauöa hestsins eru
merktir stafirnir SB. Taliö er aö sést hafi til hestana við
Tungu í Gaulverjabæjarhreppi, fyrir u.þ.b. 2 vikum
síöan.
Þeir, sem upplýsingar geta veitt, eru beönir aö hringja
í síma 16101, í vinnutíma eöa á kvöldin í síma 85952.
Hestamenn
Geldinganesiö veröur smalaö í dag laugardaginn
18. nóv. og veröa hestar í rétt kl. 13—14.
Þaö er nauösynlegt aö þeir, sem eiga hesta þar
taki hesta sína.
Bílar veröa á staönum til flutninga.
Hestamannafélagiö Fákur.
Badminton
Af sérstökum ástæöum eru eftirtaldir tímar lausir
hjá Badmintondeild Víkings:
Þriöjudagar kl. 18.15.
Miövikudagar kl. 19.00.
Föstudagar kl. 16.50 og 17.40.
Laugardagar kl. 16.40.
Upplýsingar í síma 38524.
Badmintondeild Víkings.
Látib blómin tala
Ath: Breyttur opnunartími.
Höfum nú opið frá kl. 9—9.
•> •>
Handklæði og
baðmottur
Mikiö úrval af handklæöum og
baömottum nýkomiö.
Þykk ensk handklæöi einlit og
mynstruö.
Þykkar og vandaðar þýskar baömott-
ur: Margir litir og stæröir.
Hagstætt verö.
Nýborgp
Armula 23 — Sími 86755