Morgunblaðið - 25.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978 í DAG er laugardagur 25. nóvember, KATRÍNAR- MESSA, 6. vika vetrar, 329 dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 02.23 og síödegisflóð kl. 14.39. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.27 og sólarlag kl. 16.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.31 og sólarlag kl. 15.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 09.15. (íslands- almanakið). Og ég sá mikið hásæti hvítt og pann sem í Oví sat, og fyrir ásjónu hans hvarf híminn og jörð, og peirra sá engan stað. (Opinb. 20, 11.). ORI) DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 90-21810. 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 K ■ ’ ■ 10 ■ " ■ 14 15 18 ■ ■ i; LÁRÉTT. - 1 mátuleg, 5 fæði, 0 reika. 9 guð, 10 svardaga, 11 tónn, 13 líkamshlutinn, 15 skylda, 17 geigur. LOÐRÉTT. - 1 stríðsmenn. 2 mannsnafn. 3 bein, 4 mánuður. 7 vind, 8 er til, 12 flanar. 14 háttur. 16 sérhljóðar LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1 glófar, 5 sí, 6 æringi. 9 nið, 10 R.K.. 11 M.S., 12 góa, 13 Etna, 15 áti, 17 iðrast. LÓÐRÉTT. — 1 grænmeti, 2 ósið, 3 fín, 4 reikar. 7 rist. 8 gró, 12 gata. 14 nár, 16 is. ~ [~FFIÉ~r~riFI____ 1 ÚTSÖLUSTJÓRI - í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar staða útsölu- stjóra áfengissölunnar á Laugarásvegi 1 hér í bænum. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 23. desember og staðan verður veitt frá og með 1. janúar. STÖÐUMÆLAR hafa verið settir upp fyrir bíla, sem lagt er á stígnum meðfram vesturhlið Þjóðleikhússins milli Hverfisgötu og Lindar- götu. AÐALFUNDUR Menningartenglsa Albaníu og íslands — MAÍ — verður haldinn í dag laugardaginn 25. nóv. kl. 14 á Freyjugötu 27. Auk aðalfundarstarfa verður rætt um starf og stefnu MAÍ. KÖKUBASAR hefur Söng- skólinn í Reykjavík í dag í húsakynnum sínum á Hverfisgötu 45. — Hefst hann klukkan 2 síðd. IIVÍTABANDIÐ hefur gluggasýningu á basarmun- um í glugga Bókabúðar Isa- foldar um helgina, en basar- inn verður sunnudaginn 3. desember n.k. á Hallveigar- stöðum. Þeim, sem myndu vilja gefa muni á basarinn, er bent á að koma mununum til stjórnarkvenna eða að Hall- veigarstöðum basardaginn. KVENFÉLAG Hreyfils heldur jólafund n.k. þriðju- dagskvöld í Hreyfilshúsinu og hefst hann kl. 8.30. — Félagskonur geta fengið nán- ari uppl. um fundinn í símum 36324 eða 72176. 800.000 KERTI í sambandi við fréttina í blaðinu í gær um nýju frímerkin sem út koma 1. desember næstkom- andi — frímerkið með teikn- ingu af fyrsta ljósvita lands- ins, Reykjanesvita — segir m.a. í fréttatilk. um Reykja- nesvita, eins og hann er í dag: „Á Reykjanesi er nú rekinn ljósviti með ljósmagni, sem næst 800.000 kerti. Rafmagn er fengið til vitans frá landsneti, auk þess sem vara- rafstöð er á staðnum. Þá er rekinn á Reykjanesi radíóviti með sendiafli um 150 wött, og vitavörður Reykjanesvita annast jafnframt daglegar veðurathuganir fyrir Veður- stofu íslands. Reykjanes er einn þýðingarmesti viti landsins og engin tilviljun hefur ráðið að þar var hinn fyrsti viti á Islandi reistur, við fjölförnustu siglingaleið- ina og jafnframt eina hina hættulegustu." BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hefur kaffiboð fyrir eldri Borgfirðinga í Domus Medica við Egilsgötu á sunnudaginn kemur, 26. nóv., kl. 2 síðd. KVENFÉLAGIÐ Fjólan á Vatnsleysuströnd efnir til bazars að Glaðheimum í Vogum sunnudaginn 26. nóvember og hefst hann klukkan 4 síðdegis. FRÁ HÖFNINNI [ í GÆRDAG kom írafoss til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum. — Til útlanda lögðu af stað Fjallfoss og Mána- foss. Þá fór strandferðaskipt- ið Hekla á ströndina í gær og togarinn Karlsefni kom frá Bretlandi úr söluferð. Danskt leiguskip sem kom á vegum skipadeildar SÍS fór út aftur í gær. Olíuflutningaskip Olíu- félagsins kom og fór aftur í ferð. í gær var gert ráð fyrir að Laxá kæmi að utan nú í nótt er leið. Færðin á götum Reykjavíkur heíur orðið æ erfiðari með degi hverjum síðustu daga og fyrir litla fætur er nú nánast ófært orðið með öllu. En það er nú einmitt ástæðan til þess að Sigmund er ekki mættur til leiks í dag með teikninguna sína. — Vegna ófærðar náði hún ekki til bæjarins í gær frá Vestmannaeyjum, en þar á Sigmund teiknari heima. ÁRIMAD HEILLA SJOTUG er í dag, 26. nóvember, Guðný Ó. Magnús- dóttir, Holtsgötu 21, Hafnar- firði. — Hún er að heiman. | ÁMEIT OC3 GJAFIR | Áheit á Strandarkirkkju afhent Morgunbl.: G.J. 5.000.-, E.J. 500.-, Gömul kona 1.000.-, K.H. 500.-, S.Þ. 10.000.-, s. Á.P. 600.-, L.P. 600.-, E.S. 1.000.-, N.N. 2.000.-, Ómerkt 1.000.-, Inga 5.000.-, frá þakklátri konu 11.000.-, gamalt og nýtt áheit 6.000.-, Anna 1.000.-, SÁ. P. 500.-, R.E.S. 400.-, P.Á. 400.-, L.P. 400.-, N.N. 2.500.-, B.Þ. 1.000.-, N.N. 1.000.-, R.E. 1.000.-, Guðbjörg 3.000.-, A. G. 2.200.-, Frá Svövu 500.-, N.N. 5.000.-, Jí. Á. 5.000.-, S.B. 20.000.-, S.S. 5.000.-, G.J.O. 10.000.-, Regína Helgason 2.000.-, m AB. 1.500.-, G.E.G. 3.000.-, Ásgeir 500.-, F.H. 100.-, S.S.K. 5.000.-, I.A. og Þ.G. 2.000.-, Ebbi 1.000.-, H.H. 2.000.-, V.J. 500.-, Ónefndur 5.000.-, Bíbí 1.500.-, N.N. 1.000.-, N.N. 2.000.-, K.H. 5.000.-, H.B. 1.000.-, Kjartan 1.000.-, PÓ.G. 250.-, S.Á.P. 500.-, L.P. 500.-, R.E.S. 500.-, Margrét 1.000.-, N.N. 1.000.-, O.H. 3.000.-, Ebbi 1.000.-, S.A. 1.000.-, G.G. 500.-, Þrúður Hjaltad. 3.000.-, N.N. 1.000.-, D.S. 1.000.-, K.G. 13.000.-, B. Þ. og E.E. 5.000.-, Sverrir Árnason 10.000.-, S.G.H. 5.000. -, S.F. 1.000.-, Þ.A. 1.000. -, S.S. 1.000.-, N.N. 1.000. -, B.V. 500.-, A.B. 3.000. -, S.J. 2.000.-, L.Ó. 15.00C 1.-, Herbert 500.- -, G.E. 200.-, frá Ástu 2.000.-, S.Á.P. 700.-, L.P. 700. -, R.E.S . 600.-, P.Á. 500.-, J.. J. 500- , V.P. 500.-, J.O.E. 500.-, M.S. 3.000. -, Laufey 10.000. -, S.T. 5.000. -, X 5. 000.-, S.A.E. 5.000.-, KVÖLD-. NÆTUR- OT, HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna hér í Reykjavík. daKana 24. til 30. nóvember. að báðum diiKum meðtöldum verður sem hér sevir. I GARÐS APÓTEKI.— En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daira vaktvikunnar en ekki á sunnudaK. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauuardöifum oK heiifidÖKUm. en hæift er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuö á helxidÖKum. Á virkum dögum kl4 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudöifum til klukkan 8 árd. á mánudöirum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru ifefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauifardöifum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEIUSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöifum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmísskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka dana. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Iteykjavík. er opinn alla daifa kl. 2— I síðd.. nema sunnudaKa þá miili kl. 3—5 síðdeKis. _ HEIMSÓKNARTfMAR. Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 oií kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, KI. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oif kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaifa til föstudaifa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauifardöifum oK sunnudöifum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Lauifardaifa oif sunnudaifa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oií kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSnÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heltfidöitum. - VfFILSSTADIR. I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til lauxardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Iæstrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.CJt* lánssaiur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDFIILD, I>ingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, iaugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BOKASAKN KÓlVWO(.S. í Kélagsheimilinu. er «»piA mánudaga til fösfudaga kl. 11—21 f»g á laugardiigiim kl. 11-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2 —4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgiitu í tilefni af 1 >0 ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardiigum kl. 9—16. VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* J dag eru liðin 25 ár frá því I. M. Meulenberg. postullegur pra'fekt kaþólsku kirkjunnar hér. kom hingað til lands sem prestur að Landakoti. Hann hyrjaði þá þegar að la*ra fslenzku og er hann haíði verið hér í ha*num í tvii ár. fór hann að flytja ra*ður sfnar á fslenzku. en áður höfðu ra*ður í kaþólsku kirkjunni verið fluttar á diinsku. Hann er fyrsti útlendingurinn. sem fengið hefur fslenzkan ríkisborgararétt. Var honum veittur hann á Alþingi 1921. Ilann hlaut heiðursmerki úr silfri fyrir fslenzku sýninguna í Róm 1925. Hann er a*ðsti maður kaþólsku kirkjunnar hérlendis og fyrsti eftirmaður Jóns Arasonar Ilólahiskups ... Merkasta minnismerkið hefur Meulenherg reist sér með þvf. er hann lét hyggja hina fögru kirkju á Landakotstúni. sem er veglegasta guðshús á landi hér.“ GENGISSKRÁNING NR. 216 - 24. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoltar 315,90 316,70“ 1 Sterlingspund 613,20 61«,«0* 1 Kanadadotlar 269,15 268,85“ 100 Danskar krónur 5938,25 5853,25“ 100 Norskar krónur 6157,90 6173,50* 100 Ssenskar krónur 7158,75 7178,85 100 Finnsk mörk 7807,70 7827,50* 100 Franskir frankar 7158,70 7174,00 100 Belg frankar 1045,30 1048,00* 100 Svissn. frankar 18352,90 18399,40* 100 Gyllini 15152,50 15190,90* 100 V.-Þýzk mörk 16445/90 16487,10* 100 Lírur 37,22 37,32* 100 Austurr. Sch. 2249,20 2254,90“ 100 Escudos 873,50 07540* 100 Pesetar 441,75 442,85* 100 Yen 182,89 183,10* * Breyting Iré tíöustu tkriningu. Símsvari vegna gengisakráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALÐEYRIS NR. 214 — 24. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 347,40 3a,37* 1 StarNngapund 874,52 67646* 1 Kanadadöfiar 298,07 296,44“ 100 Danskar krónur 6532,08 654646* 100 Norskar krónur «773,88 6790,65* 100 Saanakar kránur 7*74« 7694,65 100 Finnsk mörk «584,47 661645* 100 Franakir frankar 7472,37 76624» 100 Ðalg. frankar 114033 115240* 100 Svisan. frankar 20188,18 2023044* 100 GyHini 16067,75 16706,60* 100 V.-Pýzk mörk 10089,9« 18135,81* 100 Urur 40,64 4148* 100 Austurr.Sch. 3974,12 2480,38* 100 Etcudoa 74045 742,72* 100 Pasatar 40543 «67,14* 100 Van 17340 17041* * Brayting trá tiðuatu 4kránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.