Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 21 1972 ~ Oþekktur kafbátur sleppur úr norskri landhelgi eftir hálfsmánaðar eltingarleik. 1971 — Mesti greiðsluhalli Bandaríkjanna síðan í síðari heimsstyrjöld. 1970 — Páli páfa sýnt banatil- raeði í Manila. 1949 —' Indlahd sambandsríkí í brezka samveldinu samkvæmt stjórnarskrá. 1941 •** Tveir japanskir sendi- I menn í Washington til viðræðna í um vaxandi spennu í sambúð 1 Bandaríkjanna og Japans. í 1940 - Hálf mílljón Gyðinga í Varsjá fær skipun um að búa í ! einangrun í Gyðingahverfi borg- arinnar. 11925 — Þjóðverjar staðfesta Locarno-samninginn og íofa að virða frönsku landamærin. 11922 - Grafhýsi Tutankhames konungs opnað í Egyptalandi. 1917 — Rússar bjóða Þjóðverj- um og Austurríkismönnum vopnahlé. 1898 — Georg Grikkjaprins skipaður landstjóri á Krít og Tyrkir hörfa. 1880 - Tyrkir leyfa Monte- negro að hertaka Dulcagno. 1857 — Fyrsta ástralska þingið sett í Melbourne. 1812 — Hörmungar dynja'yfir franska herinn á undanhaldinu yfir ána Beresina. 1791 — Jósef II leysir bændur ór ánauð í Austurríki. 1764 — Jesúítareglan bæld niður í Prakklandi. 1680 - Loðvík XIV segír Hollendingum stríð á hendur; Frakkar taka Pfak. 1580 — Sjöunda truarbragða- stríðinu í Frakklandi lýkur með Fleix-friðnum. Afmæli dagsinst Rogbert Goulet, bandarískur söngvari (1933-----). i Innlenti Langaréttarbót Kristjáns I 1450 — Samíð við Sameinaða gufuskipafélagið 1912 - Thor Thors 1903 - Björn Ólafsson ráðherra 1895. Orð dagsinsi Ef þú vilt kynnast göllum stúlku, skaltu hrósa henni við vinkonur hennar. — Benjamin Franklin, bandarísk- ur stjórnmálaleiðtogi (1706-1790). 1967 — De Gaulle kemur í veg fyrir aðild Breta að EBE. 1964 — Brottflutningur Belga frá Kongó eftir björgun gísla. 1962 — Bretar samþykkja að senda Indverjum vopn til að verjast árás Kínverja. — Brazi- lísk flugvél ferst með 97 manns við Lima. 1950 - Herlið SÞ hörfar í Kóreu. 1942 — Stórum hluta franska flotans sökkt í Toulon svo að hann falli ekki í hendur Þjóð- verja. 1940 — Þjóðverjar innlima Lothringen. 1926 — Tirana-friður ítala og Albana. — Uppreisn kommún- ista á Jövu. 1919 — Búlgarar undirrita friðarsamning og láta land af hendi við Grikki og Júgóslava. 1885 — Búlgarar taka Pirot en eru rieyddir til að hörfa frá Serbíu. 1879 — Franska þingið flutt frá Versölum til Parisar. 1815 — Alexander I Rússakeis- ari gefur út pólska stjórnarskrá. 1792 — Frakkar innlima Savoy og Nizza og opná Scheldt-fljót fyrir siglingum. — Jakobínar hrifsa voldin af Gírondínum í Frakklandi. 1562 — Sigismund III verður konungur Svíþjoðar við lát Jóhanns III. Af mæli dagsinsi Caroline Kenn- edy, dóttir John F. Kennedys Bandaríkjaforseta (1957 ——) — David Merrick, bandarískur Ieikstjóri (1912-----). Innlenti Vilhjálmur Einarsson fær silfurverðlaun á Olympíu- leikum 1956. — Póstskipið „Söl- öven" ferst við Malarrif með allri áhðfn og farþegum 1858. — D. Grímur Thomsen 1896. — Eiríkur Briem 1929. - F. Einar Árnason 1875. — Ingimar Ósk- arsson 1892. — Útför Gunnars Gunnarssonar 1975. — Viðræð- ur við Breta 1972. — „Leir- finns-líkanið" birt 1974, — Lög um nýbyggingaráð 1944. Orð dagsinsi Okkur langar ef til vill að segja sögu tvisvar, en nennum aldrei að heyra hana oftar en einu sinni — William Hazlitt, enskur rithöfundur (1778-1830). Skemmdir vegna flóða í Leningrad Moskva. 26. nóvember. AP. FLOÐ í Nevaánni hafa valdið allnokkrum skcmmdum á mann- virkjum í Leningrad, segir í frétt sovésku fréttastofunnar Tass. Sérstaklega hafa nokkur svæði sem liggja mjtfg lágt orðið fyrir barðinu á flóðunum. Tillitssemi kostar ekkert Ennfremur segir í fréttinni að mikill stormur fyrr í vikunni hafi valdið miklum sjógangi inn Finn- landsflóa og hafi yfirborð árinnar hækkað um nær tvo metra. I frétt Pravda, málgagns so- vésku stjórnarinnar, segir hins vegar að lífið í Leningrad gangi sinn vana gang þrátt fyrir nokkrar skemmdir á mannvirkjum, en Leningrad er önnur stærsta borg landsins. Síðast urðu flóð á þessum slóðum fyrir tíu árum síðan og hækkaði þá yfirborð árinnar Neva um 130 sentimetra. lúxusbílltnn átágaverdinu M A ZDA 9291 1EGATO MAZDA 929 Legato býöur upp á eitt sem flestum framleiðendum lúxusbíla hefur ekki tekist að bjóða: Þaö er viðráðanlegt verð. Verð kr. 4.485. gengisskr.22/11 BÍLABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 81299 %** «s ^gin^ 1200 STATION 65 HA. Þessi Lada var ekki sérstaklega „tjúnuö" fyrir þessa rallkeppnir en samt náði hún ööru sæti. Þaö er margsannaö aö Lada bílar eru eins og sérbyggöir fyrir íslenzkar aöstæöur Húsavíkur Rall 1978 2. sæti ökumaður Árni Bjarnason Haust Rall 1978 2. sæti ökumaður Árni Bjarnason t^* Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. 5iið<B^\ SiMnMÍHt U • Rrykjavfk • SUni 38600 • '-WMVAVX'.'"'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.