Morgunblaðið - 29.11.1978, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978
Sjónvarp í kvöld kl. 20.35:
Nýjasta tækni
og vísindi
Ei
; r r~ E
rte j— ii Jb,.
Monntaskólinn við Ilamrahlíó
Útvarp í kvöld kl. 20.00:
Áfangakerfi
NÝ KYNSLÓÐ
Snúningshraðamælar með raf- ,
eindaverki engin snerting eða
tenging (fotocellur). Mælisvið
1000 — 5000 — 25.000 á
mínútu.
Einnig mælar fyrir allt að
200.000 á mínútu. Rafhlööudrif
léttir og einfaldir í notkun.
SQWHTfimEgJWF
Vesturgötu 1 6,
simi 1 3280
Þátturinn Ur skólalífinu í
umsjá Kristjáns E. Guðmunds-
sonar hefst í útvarpi í kvöld
klukkan 20.00.
Að þessu sinni er kynntur
Menntaskólinn við Hamrahlíð
otí verður fyrst rætt við Svein
Innvarsson áfanfjastjóra um
áfan(íakerfi skólans, kosti þess
ok (jalla. Þá munu nemendur í
Hamrahlíðarskólanum vera með
dafjskrá í léttum dúr um félags-
lífið í skólanum. Einn úr for-
ystuliði skólans tekur viðtöl við
skólafélaga sína og andrúms-
loftið í skólanum kynnt. Einnig
verður spiluð tónlist, sem nem-
endur hafa tekið upp af plötum.
Þáttur um nýjustu tækni og
vísindi í umsjá Sigurðar H.
Richter hefst í sjónvarpi kl.
20.35 í kvöld.
Að þessu sinni verða sýndar
sex myndir, 2 hinar fyrstu
bandarískar og 4 brezkar. Hin
fyrsta fjallar um andlega hrörn-
un, rannsóknir á því sem við í
daglegu tali nefnum kölkun,
athuganir á breytingum í heila í
tengslum við breytingar á and-
legu atgervi.
Önnur myndin fjallar um
veirurannsóknir. Segir þar frá
nýrri veirurannsóknastöð í
Bandaríkjunum, en þar eru
athugaðir hættulegir smitsjúk-
dómar, en miklar varúðarráð-
stafanir eru viðhafðar á vinnu-
stað vegna smithættu.
Þá er brezk mynd um brota-
járn. Um helmingur hráefnis
brezka stáliðnaðarins er brota-
járn. Segir í myndinni frá
flutningi járnsins en til þess eru
notaðir sterkir rafseglar, en
með breytingum á rafseglinum
er hægt að láta hann bera
helmingi meiri þunga en áður.
Fjórða myndin fjallar um
nýjungar í krabbameinsrann-
sóknum. Sýnd er þar nýleg
aðferð til að ákvarða hversu
illkynja æxli eru.
Síðan er mynd um geim-
vísindatækni. Sagt er frá gervi-
hnöttum umhverfis jörðu, en oft
kemur kast á þá, þeir velta til,
en ef veltingurinn verður of
mikill verða hnettirnir óvirkir.
Fjallað er um nýjan útbúnað
sem settur er í gervihnettina til
að koma í veg fyrir þetta.
Loks er mynd um vængja-
hurðir. Sagt er frá útbúnaði til
að halda vængjahurðum opnum
en til þess eru notaðar sogskál-
ar.
Útvarp Reykjavík
A1IDMIKUDKGUR
29. NÖVEMBER
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenni Páll Ileiðar
Jónsson og Sigmar B.
Ilauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Guðbjiirg Þórisdóttir heldur
áfram að lesa „Karlinn í
tunglinu“. sögu eftir Ernest
Young (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is liig frh.
11.00 Ilöfundur kristindóms-
ins. bókarkafli eftir C.II.
Dodd. Séra Gunnar Björns-
son les fyrri hluta í eigin
þýðingu.
11.25 Kirkjutónlist. Michel
Chapuis leikur Perlúdíu og
fúgu í D-dúr eftir Bach/
Gérard Souzay. kór og
hljómsveit flytja kantiitu nr.
82 „Ich hahe genug" eftir
Bach. Geraint Jones stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatíminn Finn-
borg Seheving stjórnar.
13.10 Við vinnunai Tónleikar.
ftíreittár
ætíum viö...
Hvað er langt síðan fjölskyldan
ætlaði sér að kaupa uppþvottavél,
nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel
ferð til útlanda eða . . . ?
Sparilánakerfi Landsbankans er
svar við þörfum heimilisins, óskum
fjölskyldunnar eða óvæntum út-
gjöldum.
Með reglubundnum greiðslum
inn á sparilánareikning í Lands-
bankanum getur fjölskyldan
safnað álitlegri upphæð í um-
saminn tíma. Að þeim tíma loknum
getur hún fengið sparilán strax eða
síðar. Sparilán, sem getur verið
allt að 100% hærra en sparnaðar-
(jpphæðin og endurgreiðist á allt
að 4 árum.
Þegar sparnaðarupphæðin og
parilánið eru lögð saman eru
upin eða útgjöldin auðveldari
iðfangs.
Blðjið Landsbankann um
klinginn um sparllánakerfið.
Sþarifiársafriuntengd rétti tfl lán
UIJP
I
Spamaöur
þinn eftir
Mánaöarleg Spamaöur f
mnborgun lok tlmabils
Landsbankinn
lánar þér
Ráöstofunarfé Mánaöarleg
þitt 1) endurgreíösla
Þú endurgreíöir
Landsbankanum
12 mánuöi
18 mánuði
24 mánuöi
hámarksupphæö
25.000
25.000
25.000
300.000
450.000
600 000
300.000
675.000
1 200.000
627 876
1.188.871
1.912.618
28.368
32.598
39 122
á12 mánuöum
á 27 mánuöum
á 48 mánuðum
H í tölum þessurff er rciknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta
breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma.
LANDSBANKINN
Sparilán-trygging íframtíð
11.30 Miódegissagani „Blessuð
skepnan" eftir James
Herriot Bryndís Víglunds-
dóttir les þýðingu sína (11).
15.00 Miðdegistónleikari Iler-
mann Prey syngur aríur úr
óperunni „Don Giovanni"
eítir Mozart/ Fílharmoníu-
sveit Vínarborgar leikur
Sinfóníu nr. 1 í I)-dúr eftir
Schuherti Istvan Kertesz stj.
SÍÐDEGIÐ
15.40 islenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar frá 25. þ.m.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
(10.15 Veðurfregnir).
10.20 Popphorni Ilalldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnannai
„Æskudraumar" eftir Sigur-
bjiirn Sveinsson Kristín
Bjarnadóttir leikkona les
(0). .
17.40 A hvítum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þé>r flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.10 Einleikur í útvarpssah
Ástmar Ólafsson leikur á
píanó tónlist eftir Johannes
Brahms. Arnold Schiinberg
og John A. Speight (Verk-
efni til hurtfararprófs úr
Tónskóla Sigursveins s.l.
vor).
20.00 Úr skólalífinu Kristján
E. Guðmundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Útvarpssagani „Fljótt
fljótt. sagði fuglinn" eftir
Thor Vilhjálmsson. Ilöfund-
ur les (20).
21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
21.45 íþróttir Ilermann
Gunnarsson segir frá.
22.05 Norðan heiða Magnús
Ólafsson á Sveinsstöðum í
Þingi talar við nokkra Vest-
ur-Húnvetninga.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarlífinu. Jön
Ásgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Kvæði eftir Gunnar
Eggertsson Hugrún
Gunnarsdóttir og Hjálmar
Ólafsson lesa.
23.20 Illjómskálamúsik Guð-
mundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
MIÐVIKUDAGUR
29. nóvember
18.00 Kvakk-Kvakk.
ftölsk klippimynd.
18.05 Viðvaningarnir.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
18.30 Filippseyjar.
Síðasta myndin af þremur
um fólkið á Filippseyjum.
Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
18.55 Illé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá>
20.35 Nýjasta tækni og vfsindi
Andleg hrörnun
Veirurannsóknir
Brotajárn
Geimvísindi o.íl.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.05 Eins og maðurinn sáir.
Fjórði þáttur.
Efni þriðja þáttari
Henchard segir Elizabeth-
Jane að hann sé faðir
hennar og vill að hún taki
nafn sitt. sem hún gerir.
Hann finnur bréf frá Susan
þar sem hún segir honum
að dóttir þeirra hafi dáið
kornung en Elizabeth-Jane
sé dóttir sjómannsins sem
keypti hana.
Lucette. konan. sem
Henchard hafði ætlað að
giftast. er flutt til Caster-
hridge og ræður Eliza-
beth-Jane til að vera sér til
aðstoðar og ánægju.
Farfrae kynnist Lucettu og
þau fella hugi saman.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.55 Vesturfararnir.
Fimmti þáttur. Við Ki-
ChiSaga.
Þýðandi Jón O. Edwaid.
Áður á dagskrá í janúar
1975. (Nordvision).
22.45 Dagskrárlok.