Morgunblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978 7 Þingsögulegur atburöur Þingsögulegur atburð- ur átti sér stað í lyrradag. Bragi Sigurjónsson, bing- maður Albýðuflokks, lor- seti efri deildar Albingis, sagði af sér forsetastörf- um vegna Þess, að hann „vildi ekki teljast sam- starfstákn í forsetastóli ríkisstjórnarflokka, sem ekki hafa kjark og Þrek til að marka og koma sér saman um Þannig úr- lausnarstefnu í verð- bólguvanda Þjóðarinnar, að til vafalausra úrbóta horfi...“ Hér var á eftir- minnilegan hátt mótmælt aumingjadómi ríkis- stjórnar í heild, ráöherra AlÞýöuflokks sem ann- arra. „Ég harma,“ sagði Bragi, „að stundarhags- munir flokka séu af flokksforingjum bornir meir fyrir brjósti en al- Þjóðarheill. Ég vil ekki vera samstarfstákn slíks leiks og slíkra vinnu- bragða. Því segi ég af mér forsetastarfi Þess- arar deildar. Megi holl- vættir íslands leiða for- ystumenn okkar ágæta Þjóðar til réttrar brautar." Bragi sagði ennfremur: „Það frumvarp, sem nú hefur verið ákveðið í ríkisstjórninni að bera fram á Alpingi sem vopn gegn verðbólgu, er að mínum dómi bitlaust og auk Þess rangsleitið ...“ Hræsni Benedikts Gröndal Það hlýtur að vekja albjóöarathygli, hvern veg Benedikt Gröndal, formaður AIÞýðuflokks- ins, túlkar Þessi viðbrögð Braga Sigurjónssonar. Hann sagði Þau „undir- strika Það, sem ég tel vera meginatriði Þessa máls, að Það var AlÞýðu- flokkurinn sem hélt uppi hörðustu baráttunni gegn verðbólgunni“l Bragi segir hins vegar, að hann vilji ekki vera „samstarfs- tákn ríkisstjórnarflokka," sem skorti „kjark og Þrek“ og beri fram „bit- laust frumvarp og rangs- leitið“. Þessi mótmæli ná aö sjálfsögðu til ríkis- stjórnarinnar sem heild- ar, ráðherra AlÞýöu- flokksins, sem féllust á frumvarpið og fylgja pví, ekki síður en annarra. Viðleitni Benedikts til aö gera mótmæli Braga að geislabaug á höfuð sér og ráðherra Alpýðu- flokksins er pví í senn hræsni og smekkleysa. „Mótmæli" peirra eru annarrar tegundar og minni reisnar. Þau felast í Því að sampykkja Þaö á borði sem andæft er í orði. Reisn rósa- riddaranna Gjörö Braga Sigurjóns- sonar kallar á óhjá- kvæmilegan samanburð viö „Þrek og Þor“ hinna ungu Þingmanna Alpýöu- flokksins, manna hinna stóru orða en lágreistu gjörða. Hann gerir Þeim vissulega skömm til. Viö hlið Braga Sigurjónsson- ar og mótmæla hans hjaðna stóryrði „ungu mannanna" niður í lág- kúruna eina saman. Það er ekki nóg að mótmæla flestu Því, sem ríkis- stjórnin tekur sér fyrir hendur, og flestu Því, er í frumvarpi hennar felst, en sampykkja síðan allt saman uppréttum hönd- um. Hvers vegna bera „hin- ir ungu“ pingmenn Al- Þýöuflokksins valkosti sína ekki fram í frum- varpsformi á AIÞingi — og láta reyna á, hvort Þingmeirihluti við Þau er fyrir hendi? Óttast peir e.t.v. slíkan möguleika? Myndi slíkt máske styggja „yfirráðherrann“ í AIÞýðubandalaginu, sem hingað til hefur leyft hinum ungu að mótmæla — meðan Þeir sampykkja Það, sem mótmælt er. Já, Þaö er reisn yfir rósaridd- urunum eöa hitt Þó held- ur. Pési refur eftir Kristian Tellerup Pési refur er létt og kátleg dýrasaga — viðfelldinn lestur hverjum sem er og ágæt til upplestrar fyrir lítil börn. Sagan er um lítinn tófuyrðling frá því hann || fæðist og þar til hann flytur að heiman og reisir bú meö sinni heittelskuðu. Pabbinn í bókinni er j að veröa gamall og ekki eins fljótur að hlaupa og þegar hann var upp á sitt besta. Er það slæmt fyrir hann því aö oft eiga refir fótum fjör aö launa. En pabbi kann veiöiaöferð- irnar og kennir þær Pésa syni sínum. Er sú kennsla ekki vandalaus því aö þrátt fyrir góöan ; vilja gerir Pési mörg asnastrik og stofnar báðum í lífshættu. En allt bjargast þaö, Pési þroskast og lærir uns hann verður fær um að §■ sjá um sig sjálfur. En gömlu refirnir geta ekki sest í helgan stein þótt sonurinn verði mikill veiöirefur. Hann hittir litla refastelpu sem hann veröur skotinn í og flytur aö heiman til þess að ala upp sín eigin börn. Pési refur eftir Kristian Tellerup é é Almenna bókafélagið Austurstrsstí 18 Skemmuvegi 36, Kópavogi - - sími 19797 sími 73055. mmma^mm^mmm^^mn^mmmmmt^mmmmm Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu mér vinsemd og vinarhug á sjötugs afmæli mínu. Ólafur I. Guöfinrtsson. mmmmmmmm^^—mm^mm^—rnmmm Eg flyt öllum vinum og vandamönnum, félögum og félagasamtökum kveöjur og þakkir, sem heiöruðu mig á 80 ára afmæli mínu, ýmist meö blómum, gjöfum, heimsóknum og skeytum. Guö “ blessi ykkur öll. Gísli Ólafsson. Lærið vélritun Ný námskeið byrja fimmtudaginn 30. nóvember. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VélritunarskóHnn Suðurlandsbraut 20 HAFSKIP HF. Hér meö viljum viö vekja athygli viöskiptavina okkar á því aö vörur sem liggja í vörugeymslum okkar eru ekki tryggöar af okkur gegn frosti, bruna eða öðrum skemmdum og liggja þar á ábyrgö vörueigenda. — Athygli bifreiöainnflytjenda er vakin á því, aö hafa frostlög í kælivatni bifreiöanna. óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33, VESTURBÆR: □ Miöbær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.