Morgunblaðið - 29.11.1978, Side 15

Morgunblaðið - 29.11.1978, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978 15 er við Katunayake — flugvöll, en stjórnstöðin er í 50 kílómetra fjarlægð á Ratmalana — innan- landsflugvellinum. Engu að síður leiðbeindi ratsjárstjórnandinn Flug- leiðaþotunni í aðfluginu þar til hún var um þrjá kílómetra frá flug- brautinni. Flugumferðarstjórinn í flugturninum á flugvellinum sá flugvélina birtast út úr skýjaþykkni, og vissi að hún var of lágt (hún hafði fengið fyrirmæli um að fljúga í 650 feta hæð). Hann sendi aðvörun til ratsjárstjórnandans, en þegar loks honum gafst tækifæri til að útvarpa aðvörun til flugstjórans var þotan brotlent í kókospálmalúndinum. International Aeradio hafði stungið upp á því að þeim yrði falið að sjá um tækniþjónustu flugvallar- ins. En þegar skýrsla félagsins var lögð fram í maí, hafði efnahags- málanefnd Colombo, sem óskaði eftir skýrslugerðinni, misst lögsögu yfir tækniþjónustu flugvallarins. Stjórn tækniþjónustunnar hafði aftur verið lögð í hendurnar á flug- og siglingamálaráðuneytinu, og tillögur International Aeradio voru lagðar til hliðar. Síðasta aðvörunar- bréf félagsins var sent stjórnvöldum í Sri Lanka aðeins tveimur dögum fyrir slysið. Ríkisstjórnin segir nú að hún hafi verið að leita aðstoðar frá Kanada- mönnum. Hópur sérfræðinga frá The Canadian International Devel- opment Agency er í Sri Lanka — að vinna að framtíðaráætlun fyrir alþjóða flugvöllinn, sem kemur hvergi nærri ríkjandi tæknivanda- málum. Veður víða um heim Akureyri stig 8 alskýjaó Amsterdam 4 rigning Barcelona 12 heiöríkt Berlín 2 skýjaó BrUasel 5 skýjað Chicago 1 skýjaó Frankturt 5 skýjað Genf 2 snjókoma Helsinki 1 skýjað Jerúsalem 17 sólríkt Jóhannesarborg 20 skýjaó Kaupmannahöfn 3 léttskýjaó Lissabon 16 skýjað London 6 snjókoma Los Angeles 20 heiöskýrt Madrid 11 sólríkt Malaga 19 léttskýjaö Mallorca 12 skýjaó Miami 27 skýjaó Moskva -2 poka New York 2 skýjað Osló -2 skýjað París 5 skýjaó Reykjavik 7 alskýjað Rio de Janeiro 38 rigning Rómaborg 6 rigning Stokkhólmur 1 skýjaó Tel Aviv 20 heiðskírt Tókýó 18 heiöskírt Vancouver 8 skýjaó Vínarborg 2 skýjað Nú bjódum við KanaríevjafenMr meó afborgunarskilmálum ( Kíktu inn til okkar og kynntu þér Kanaríeyjafeið á kostalcjörum FLUGFÉLAG LOFTLEIBIfí URVAL LANDSYN UTSYlí /SLANDS Lækjargötu 2 Simi 25100 v/Austurvöll Sími 26900 Austurstræti 12, Sími 27077 Austurstræti 17 Sími 26611 Tækni og þægindi til heimilisnota. Við bjóðum yður ábyggileg heimilistæki, sem byggja á áratuga tækniþróun SIEMENS verksmiðjanna. SIEMENS -heimilistækin sem endast SIEMENS sameinar gæði, endingu og smekklegt útlit. SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sírrii 28300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.