Morgunblaðið - 29.11.1978, Page 21

Morgunblaðið - 29.11.1978, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Grease Frumútgáfu veggspjöld úr Grease, Superman, Muppet Show, Elvis Presley, umboös- maöur óskast fyrir þessa starf- semi. Sendiö svar á norsku eða ensku til Leif Vegem, 3250 Larvik, Norge. Vanur verzlunarmaöur óskar eftir atvinnu, vanur aö vinna sjálfstaett — reglusemi og stundvísi. Tilb. sendist augld. Mbl. fyrir 1. des. merkt: „Opinn fyrir öllu — 230". Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Leikfangamarkaður Seljum leikföng og aörar smávörur meö mjög lágri álagn- ingu á markaði aö Garöastræti | 4, kl. 1—6 e.h. Nýjar vörur. Lágt i verö. Njarðvík einbýlishús á tveimur hæöum 2x73 ferm. ásamt mjög stórum og góöum bílskúr. Húsiö er steinsteypt.Nýtt gler í neðri hæö og stendur á mjög góöum stað. Verð 17—18 millj., útb. 9 millj. 3ja herb. nýleg íbúö í fjölbýlis- húsi. Verö 11 millj., útb. 5,5 millj. Keflavík raöhús á einni hæö tilb. undir tréverk ásamt bílskúr. Verö 13—14 millj. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57 Keflavík, sími 3868. Hannes Ragnarsson sími 3383. Keflavík — Suðurnes til sölu m.a. Sandgeröi nýleg 4ra herb. íbúö i í sambýlishúsi. Keflavík 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Mjög góö kjör. 4ra herb. efri hæð í tvíbýli, bílskúr. 4ra herb. efri hæö, laus strax. 3ja herb. íbúö í sambýlishúsi. Laus strax. Njarðvík 4ra herb. nýleg íbúö í sambýlis- húsi. 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlis- húsi., laus strax. Vegna mjög mikillar eftirspurnar vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Góðar útborganir. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. IOOF 7 = 16011298’/2 £ ||| IOOF9£16011298%= □ Mímir 597811297—2 Sálarrannsóknarfélag íslands Fundur aö Hallveigarstööum fimmtudag 30. nóvember kl. 20.30. Eileen Roberts: Ný skyggniaö- ferð og lýsingar. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu féiagsins Garöastræti 8 í dag og á morgun frá kl. 13.30—17.30. Stjórnin. Kristniboðssambandið Sambænastund veröur í Kristni- boðshúsinu, Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Skíöadeild Ármanns Skíöaæfingar veröa í Bláfjöllum næstu tvær helgar sem hér segir 1.—3. desember kl. 11 og 9.—10. desember kl. 11. Ferðir meö Guömundi Jónassyni, sími 35215. Rúturnar smala á venju- legan hátt. Frá Garöabæ kl. 9.40 BSÍ kl. 10, Vogaveri kl. 10.20, Mýrarhúsaskóla kl. 9.45 og Fellaskóla kl. 10. Lyftukort og félagsskírteini afhent hjá Þórunni Jónsdóttur, sími 36263 og Siguröi Hauki Sigurössyni, sími 82471. Stjórnin. Góötemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miövikudag 29. nóv. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni v/ Eiríksgötu. Dagskrá um prófessor Harald Níelsson í umsjá Málefna- nefndar. Félagar St. Mínervu koma í heimsókn. Félagar fjölmenniö á fundinn. Æ.T. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Toyota Til sýnis og sölu Toyota Hi-Ace sendiferöabíll árg. ‘78. Toyota Cressida D.L. árg. ‘77. Toyota Corona 2000 MK 11 árg. ‘76. Toyota Corona 2000 MK 11 árg. ‘73. Toyota umboöiö hf., Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Sími: 44144. Byggingarlóð á Álftanesi Ein fallegasta lóöin á Álftanesi til sölu ca. 1000 fm. Tilboö sendist Mbl. fyrir næstu helgi merkt: „Álftanes — 224“. Hef opnað læknastofu í Læknastööinni, Álfheimum 74. Viötalsbeiönir í síma 86311. Árni V. Þórsson, læknir, sérgrein barna- lækningar, efnaskipta og innkirtlasjúk- dóma. Tilkynning til Snæfellinga Samkvæmt ákvörðun Landbúnaðarráðu- neytisins er fyrirhugað að iáta gefa út markaskrá á öllu landinu á næstkomandi ári. Markavöröur sýslunnar Páll Pálsson, Borg, sér um undirbúning og prentun markaskrár fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Gjald fyrir markiö er kr. 2.000.-. Þeir sem ætla aö senda mörk í hina nýju skrá skuiu gera þaö fyrir 10. desember n.k. til markavarðar. Stykkishólmi 27. nóvember 1978. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu. Fiskiskip til sölu 207 lesa nýlega endurbyggt stálskip, aöalvél 750 H.A. C.A.T. 1978. Skipiö er mjög vel útbúiö fyrir allan veiöiskap. 105 lesta sem nýr stálbátur. 86 lesta endurbyggöur stálbátur meö nýrri yfirbyggingu, aöalvél C.A.T. 425 1977, mikiö af nýlegum tækjum. 207 lesta A-Þýzkur 1965 (stórviögerö nýlokiö). Höfum kaupanda aö góöum 60—100 lesta eikarbáti. Fiskiskip, Austurstræti 6, 3. hæö. Sími 22475, heimas. sölum. 13742. Jóhann Steinason hrl. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12 — 22 — 29 — 30 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 _ 59 _ 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. fundir — mannfagnaóir Aöalfundur Aöalfundur Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 7. des. n.k. í Domus Medica og hefst k! 20.30. Dagskrá: Aöalfundarstörf. Stjórnin. Skipstjórahjón utan af landi óska eftir íbúö í Reykjavík í vetur. Þrennt ! fulloröiö í heimili. i Uppl. í síma 11069. Til leigu 70 ferm. húsnæöi viö Snorrabraut hentugt fyrir skrifstofur. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Nú þegar — 454.“ Kaupum hreinar lérefts tuskur. flio rgittilú ílaÍJ ii KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldinn miövikudaginn 6. desem- ber n.k. kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3: hæð, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gunnar Thoroddsen alþm. ræöir um sljórnmálaviðhorfiö. Frjálsar umræöur. Sfjórn Fulltrúaráósins. Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins heldur framhaldsaðalfund, miövikudaginn 29. nóv. n.k. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Kosning stjórnar. Önnur mál. Stjórnin. Eflum tengslin — Mætum öll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.