Morgunblaðið - 29.11.1978, Síða 27

Morgunblaðið - 29.11.1978, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978 27 Simi50249 Saturday Night Fever Sýnd kl. 9. —1Simi 50184 St. Ives Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Aöalhlutverk Charles Bronson og Jacquline Bisset. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Segulstál Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til aö „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíðahlutum. Sendum í póstkröfu. L xl SÖoiHrfMtuiDiyir íJg>>0D®®®DKö (Q(Q) Vesturgötu 16, sími 13280. Aðalfundur Jazzvakningar Muniö aöalfundinn aö Hótel Sögu_(bláa sal) kl. 20.30. yjnzzvflKninG 1. Avarp Erna Ragnars* dóttir. Fagnaður verður haldinn föstudaginn 1. des. kl. 16—18 í Glæsibæ. 6. Halli & Laddi. 7. Dans- sýning. 8. Fullveldis- kórinn. Áhugamenn um pjóólegan fullveldisdag. Fullveidiskórinn flytur nokkur 3. Islenski dansflokkurinn. 4. Ljóðalestur. Rúrik Haraldsson leikari. 5. Andrómeta. Nýtt nafn á stjörnuhimni hljómsveita. ★ ★ ★ 9. Ávarp. Davíð Oddsson. Kynnir verður Róbert T. Árnason útvarpsmaður Ciáftland Hver ertu. ástin min? Kornelíu tæmdist arfur og auðurinn gjörbreytti Ii'fi hennar. Hún varð ástfangin af hertogan- um af Roehampton, hinum töfrandi Drogo, eftirsóttasta ungkarli Lundúna og þau ganga í hjónaband. Vonbrigði hennar verða mikil er hún kemst að þvi, að hann hefur aðeins kvænst henni til að geta hindrunarlftið haldið við hina fögru frænku hennar, sem hún býr hjá. Á brúðkaupsferð þeirra í Paris verður Drogo raunverulega ást- fanginn, — en í hverri? Er það hin leyndardómsfulla og töfrandi Desirée, sem hann hefur fallið fyrir. eða hefur hinni hugrökku Kornelfu tekist að heilla hann? Var um slys að ræða, — eða var það morðtilraun? Aylward var minnislaus eftir slysið, mundi jafnvel ekki eftir unnustu sinni. En þegar Constant Smith heim- sótti hann á sjúkrahúsið, vakn- aði hann á ný til lífsins ... Þetta er ástarsaga af gamla taginu, eins og þær gerðust beztar hér áður fyrr. Og svo sannarlega tekst Theresu Charles að gera atburði og atvik, sem tengjast rauðhærðu hjúkrunarkonunni Constant Smith, æsileg og spennandi. bessi bók er ein allra skemmti- legasta ástarsagan sem Theresa Charles hefur skrifað og eru þær þó margar æsilega spennandi. Rauðu ástarsögumar Maigit Södeibolm BROÐURIN unga Karlotta var kornung þeg- ar hún giftist Ancarberg greifa, sem var mun eldri en hún. Hjóna- bandið varð þeim báðum örlagarikt. en þó einkum greifafrúnni ungu. Hún hrekst næst- um ósjálfrátt f faðminn á ungum fiski- manni, engu að sfður lífsþyrstum. í kofa óreyndum í ástum. löngunarfullum og fiskimannsins á Karlotta sfnar mestu unaðs- og sa-lustundir. stolnar stundir og örlaga- ríkar. Greifafrúin unga verður barnshaf- andi og framundan er þrjózkufull barátta hennar fyrir framtfð þessa ástarharns. sem vakið hefur Iffslöngun hennar á ný. — Brúðurin unga er ein Ijúfasta Hellubæjar- sagan, sem Margit Södcrholm hefur skrifað. ELSE-MARIE NOHR nÓTTINN ■L._____________________ Morten sendiboði and- and-spyrnu- hreyfingarinnar í einni slíkri ferð hittir hann írenu. þar sem hún er fársjúk og févana á flótta. Ilann kemur henni til hjálpar. hættan tengir þau nánum böndum og þau upplifa hina einu sönnu ást. Grunsemdir vakna um að hún sé stúlkan. sem hreyfingin leitar og telur valda að dauða systur Mortens. /Eðstaráðið da'mir írenu til dauða í fjarveru hennar. — og sennilega yrði Morten falið að fram- kvæma aftökuna. Ást Mortens heldur aftur af honum. hann vill sanna sakleysi írenu og frestar að taka ákvörðun. En tfminn líður og félagar hans leita hennar ákaft, hringurinn þrengist og banvæn hættan ijiálgast... SIGGE STARK Ekki er öll fegurð í andliti fólgin Ástríður Berk var sérstæð stúlka og óvenjulega sjálfstæð. Hún bauð örlögun- um vissuloga birginn og brátl ka'mi f Ijós hvort henni heppnaðist að endurreisa búskapinn á Steinsvatni og halda þvf starfi áfram. sem stúlkurn- ar í Karl- hataraklúbhnum höfðu hafið. En hvernig átti hún að gera sér grein fyrir, að hún, sem engum tróð um tær og öllum vildi vel, ætti svarinn og ha'ttulegan óvin? Og þessi óvinur gerði henni svo sannarlega lífið leitt! Ástríður bognaði að vísu. en hún brast ekki. — ekki fyrr en ástin kom inn í líf hennar. Og þar féll síðasta vígi hins rómaða Karlhataraklúbbs. v ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.