Morgunblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978 31 Jólamerki Bjarmaá Hvammstanga Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga sendir í ár írá sér þriðja jólamerkið í 11 merkja samstæðu er hafin var útgáfa á árið 1976, en samstæða þessi á að vera með myndum allra kirkna í sýslunni. í ár er það mynd kirkjunnar í Vesturhópshólum, sem skreytir merkið, en hún varð 100 ára seint á árinu og var þess minnst í kirkjunni. Öll merkin með mynd- um kirknanna koma út á þeim árum sem þær eiga merkisafmæli. Helgi S. Ólafsson núverandi formaður klúbbsins teiknaði myndina, Sigurður H. Þorsteins- son teiknaði ramma og letur og prentun annaðist Páll Bjarnason í Kópavogi. Upplag er 500 arkir með 10 merkjum, skalaþrykk, þrjár ótakkaðar arkir, 100 númeruð sett, sem seld verða áskrifendum og verður merkið selt á Hvammstanga og hjá frímerkja- sölum. Andvirði merkisins rennur til líknar- og menningarmála og kirkjan, sem myndin er af hverju sinni, fær ákveðinn hluta af söluverði. S.Þ. Raöpgréttitr vir ii vi.t., une Nr.ll Nóv. 1978 London lamb 1 London lamb (saltað og léttreykt latnbalœri) smjör Sósa: 172 sm þykkar sneiðar; steikið sneSBarfiar í srtflSri í um 2-3 mínútur á hvorri hlið. 2. Hreinsið sveppina og skerið í sneiðar, kraumið þá í smjörinu og stráið hveitinu yfir. 3. Rjómanum hellt yfir og látið sjóða upp. 4. Bragðbætið með kjötkrafti. Berið fram með steinseljukartöflum, gulrótum og snittu- baunum. London lamb má einnig matreiða á sama hátt og hamborgararygg. Allar góðar kjötverzlanir hafa GOÐA- vörur á boðstólum. AUGevSlNGASTOÍA SAMBANOStNS Nýjasta blaðið í lausbhðaútgájunni okkarer komið í kjötvershnir. Við komum með góða tillögu að matreiðslu á London lambi ásamt nýstárlegri pylsuuppskrift. f m Afurðasala Kjötiönaöarstöö Kirkjusandi sími:86366 effni: fura, ólituð brún bæsuö. eöa Kommóður Breidd 60 og 75 cm 4 skúffur — 6 skúffur Efni: fura, ólituö, brúnbæs- uö, hvítlökkuö. ATH- Opiö til kl. 10 föstudag Opiö til kl. 6 laugardag Vörumarkaðurínn hf. sími 86112 T Litió barn hefur lítið sjónsvió afsláttur á öllum hljómplötum Hljóðfærahúsíð er 60ára og til hátíóarbrigóa veitum vió 500 kr. afslátt á öllum hljómplötum 1.-10. desember^ ^ Nú erum aó gera aó grípa gæsina á meóan hún gefst. Svona kostaboó bjóóast ekki á hverjum degi ISt ■ <r_ MS. _ ■ « _ wm Laugavegi 96 - Sími 13656

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.