Morgunblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 48
B 24 dagar til jóla (Putll v'v: &ilfur Laugavegi 35 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978 Verzlið sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki. Skipholti 19 L BUDIN sími - ' 29800 Málm- og skipasmiðasambandið í greiðsluþrot: Á útistandandi skuldir hjá aðildarfyrirtækj- um fyrir 25 milljónir YMIS fyrirta-ki innan málm- og skipaiónaóarins (>i(;a nú við mikla fjárhaií.sorfióloika að stríða. som aftur hofur loitt til þoss aó fyrirtækin hafa okki Scotice í lag á sunnudag? „KAPALSKIPIÐ AHort fúr frá Southampton 1 dag ok of allt Konjíur aú óskum ætti Scotico að komast i la»í aftur á sunnudaj;- inn. on þá vorúa liúnar fjórar vikur síóan stronjjurinn slitnaði.“ sairði Jón Kr. Valdimarsson doildartækniíræðinirur Pósts og síma í samtali við Mhl. í j;a“r. Allert var lósað úr öðru verki til að i;era við Scotice þar sem bilunin í viðjjerðarskipinu Iris reyndist svo alvarlej;, að skipið varð að fara til Glasgow til viðgerðar. Allert, en það skip laj;ði einmitt Scotice milli Fære.vja oj; Vestmannaeyja, verður komið á bilunarstaðinn á laugardag ok ef veður er þá skaplegt ætti viðgerðin að taka 12—24 tíma að sögn Jóns. Bæði Allert og Iris eru í eigu brezku póststjórnarinnar. Póstur og sími fékk í gær eina talrás til Kaupmannahafnar gegnum jarðstöð á Grænlandi en aö öðru leyti er það eina línan frá Islandi til Evrópu sem stendur. gotað staðið í skilum gagnvart Málm- og skipasmiðasmbandi íslands. þannig að siynhandið er nú komið í groiðsluþrot. Sambandið á útistandandi skuldir hjá ýmsum aðildarfélögum samtals að fjárhæð um 24 milljón- ir króna, og hefur aðeins verið unnt að greiða skrifstofufólki laun en ekki að standa í skilum á opinberum gjöldum, við lífeyris- sjóði né heldur hefur fram- kvæmdastjóri sambandsins fengið greidd laun um skeið af þessum sökum. Framkvæmdastjóri Málm- 'og skipasmiðasambandsins, Guðjón Tómasson, hefur skrifað öllum fyrirtækjum innan sambandsins bréf, þar sem þessu ástandi er lýst og jafnframt tilkynnir hann að hann sjái sér ekki fært að starfa lengur fyrir sambandið kauplaust, og að hann segi upp störfum nema ráðinn verði snarlega bót á þessu ástandi. Guðjón Tómasson staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Hann kvað viðbrögðin við bréfinu enn sem komið er hafa verið þau, að þau fyrirtæki, sem þegar hafi staðið í skilum á árgjöldum sínum, hafi haft samband við skrifstofuna til að spýrjast nánar fyrir um ástandið en ekkert heyrðist frá fyrirtækjum þeim sem skulda sambandinu. 17 ára piltur í lífehættu af völdum voðaskots 17 ÁRA piltur liggur lífshættu- lega slasaður á gjörgæzludeild Borgarspítalans oftir að hafa orðið fyrir voðaskoti í húsi í Reykjavík í fyrrakvöld. Ekki hefur reynzt unnt að taka nákvæmar ský.slur af þeim, sem urðu vitni að atburðinum, en eftir því sem næst verður komizt var pilturinn að handleika riffil bróð- ur síns. Hafði skothylkið verið tekið úr byssunni en pilturinn mun ekki hafa gætt þess að eitt skot var í hlaupinu. Hljóp skotið úr byssunni og í höfuð piltinum og hlaut hann lífshættuleg höfuð- meiðsl. Eignaðist 110 millj. króna hús án þess að borga krónu út SAKADÓMUR Reykjavíkur kvað / gær upp úrskurð um synjun gæzluvarðhalds yfir manni þoim. som kærður hofur verið fyrir fjársvik og misnovtingu í sambandi við kaup á húsoign í Reykjavík. Ríkissaksóknari hofur fengið gögn málsins í hondur. en hann getur kært úrskurðinn til Ilæstaréttar ef hann telur ástæðu til. Umrædd húseign er Skólavörðu- stígur 14, nýtt fjögurra hæða hús með kjallara. Húsið er orðið eign hins kærða manns án þess hann hafi borgað út eina krónu að því er segir í kæru til Rannsóknarlög- reglu ríkisins og er þó húsið metið á 105—110 milljónir króna. Áður en „kaupin" voru gerð, hafði hinn kærði tekið húseignina á leigu. Kærandi málsins hefur unnið við byggingu hússins s.l. 2—3 ár að miklu leyti einn og lagt hart að sér við bygginguna. Hann mun hafa átt í nokkrum fjárhagserfiðleikum og samkvæmt því sem segir í kærunni verið í slæmu andlegu ástandi af þeim sökum. Segir ennfremur í kærunni að maður sá, sem kærður er í málinu, hafi notfæít sér þetta ástand hús- hyggjandans til þess að eignast húsið á kjörum, sem séu órafjarri því, sem almennt gerist á fast- eignamarkaði í dag. Kaupverðið Hjólabúnað- urinn til Akureyrar Togarinn Sléttbakur er kominn til Akureyrar með hjólabúnað þann af flugvél. sem kom upp með vörpu togarans sl. mánudag. þar sem hann var að veiðum á fiskislóð scm sjómenn kalla „norðan við Fjöllin". Samkvæmt frásögn skipstjór- ans var það um kl. 18 að verið var að hífa og var skipið þá um 239 gr. réttvísandi 60 sjómílur frá Reykjanesi og dýpið um 133 faðmar. Togað hafði verið í norður og norðvestur. Þegar trollið kom í ljós sást að í því var þessi hjólabúnaður af flugvél. Var hann losaður úr trollinu og við skoðun kom í ljós að sumir hlutar búnaðarins voru óryðgaðir og ótærðir. Nokkrir tölustafir sáust grafnir í málminn og orðið „Assembly". Hér sjást þér Aðalsteinn Jóhannsson, yfirvélgæzlumaður Útgerðarfélags Akureyringa (t.h.), og Tómas Hansson, 1. vélstjóri á Sléttbak, virða fyrir sér hjólabún- aðinn. Ljósm. Sv.P. Milljarðaverkefni fyr- ir málmsmiðjurnar h já loðnubræðslunum? MÁLM- og skipasmíðasam- band íslands vill láta kanna hvort ekki megi skapa íslenzkum málm- smiðjum veruleg verkefni með því að veita þeim hlutdeild í þeirri stökk- breytingu sem er að eiga sér stað á umbúðum fram- leiðslu íslenzkra fiski- mjölsverksmiðja, og telur að þessi markaður gæti numið hátt á annan milljarð króna. Að því er Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri sambandsins, var 48 milljónir og 750 þúsund, eignar, sem metin er á 110 milljónir. Útborgun er í víxlum, sem engin trygging er fyrir og eftirstöðvarnar eru á skuldabréfi, sem hinn kærði keypti með 50% afföllum af húsbyggjandanum með víxlum einnig án tryggingar og vaxtalaust. Það kemur fram í kærunni, að lögmaður hús- b.vggjandans telur tjón umbjóð- anda síns og þar með „hagnað“ sagði í samtali við Mbl. í gær, hefur sú breyting verið að eiga sér stað að fiskimjölsverksmiðjurnar eru að hætta að setja mjölið í poka, þar sem hinir erlendu kaupendur vilja nú heldur fá mjölið laust. Er það nú ýmist geymt á tönkum, líkt og hjá fiskimjölsverksmiðjunni á Kletti, eða til þess eru fengnir sérstakir kassar eða gámar. Guðjón sagði, að sambandið hefði nýverið haft spurnir af því að ein fiskimjölsverksmiðjan hefði lagt inn beiðni hjá langlánanefnd um heimild til að taka um 100 milljón króna lán til kaupa á slíkum gámum erlendis frá. Kvað hann þá sambandið þegar hafa ritað viðkomandi ráðuneyti bréf hins kærða manns nema a.m.k. 70 milljónum króna. Loks kemur fram í kærunni, að „kaupandinn“ hafi verið óspar á loforð í sambandi við kaupin, m.a. hafi hann lofað húsbyggjandanum formannsstörfum í fyrirtækjum, sem hann stofnaði í sumar. Það kemur einnig fram, að kaupandinn er grunaður um að hafa falsað dagsetningar kaupsamningsins, frá nóv. aftur til janúar s.l. með beiðni um að afgreiðslu þessarar lánsumsóknar yrði frest- að og íslenzkum aðilum gefinn kostur á að bjóða í smíði þessara gáma ásamt því að þeim yrði heimilað að taka erlent lán til að vinna þetta verk á jafnréttis- grundvelli við erlenda framleið- endur. Guðjón kvað sval- ekki hafa borizt frá ráðuneytinu við þessu erindi, en hann kvaðst telja aö mjög skorti á að menn hér væru nægilega Vakandi fyrir því að verða íslenzköm aðilum úti um verkefni af þessu tagi. Benti Guðjón á að miðað við allar fiskimjölsverksmiðjur í landinu gæti þarna verið um markað að ræða sem væri að fjárhæð um 1,7 milljarður króna samkvæmt laus- legri áætlun. A ðvörunarljós- ið var bilað — ekki hjólið FOKKER Friendship flugvél FÍ sem var að koma úr innanlands- flugi frá Hornafirði í gaer og inn til lendingar í Reykjavík, var stefnt til Keflavíkurflugvallar eftir að aðvörunarljós kviknaði í mælaborði flugvélarinnar um að nefhjólið væri óvirkt. , Á Keflavíkurflugvelli var allt undirbúið undir nauðlendingu hjá flugvélinni, og brautin þar sem vélin átti að lenda öll lögð kvoðu til að draga úr hættunni á að eldur kæmi upp í vélinni við lendinguna. Allt fór þetta þó betur en á horfðist, því að það kom í ljós að það var aðvörunar- ljósið sem var bilað en ekki nefhjólið. Húseignin sem um ræðir. Skólavörðustígur 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.