Morgunblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.11.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978 + Litla dóttlr okkar JENNÝ BÁRA Meistaravöllum 33 lést í Borgarspítalanum miðvikudaginn 29. nóvember. Sigriður Þorsteinsdóttir, Guðlaugur Jónsson. Faöir okkar, HALLGRÍMUR BJÖRNSSON, læknir, Akranesi, andaðist að morgni 28. nóvember. Hallgrimur Hallgrímsson, Gisli Kvaran. + . Eiginkona min MARÍA MAGNÚSDÓTTIR Þinghólsbraut 33 lézt í Landsspítalanum 17. nóvember sl. Útförin hefir farið fram. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug. Siguröur Eliasson. + ADALBORG SVEINSDÓTTIR lést í Landspítalanum, mánudaginn 27. nóvember. Finnbogi Jóhannsson Sveinn Finnbogason Rannveig Andrésdóttir + Móöir okkar SIGURAST G. NIELSDÓTTIR, Laugavegi 141, andaöist i Landspítalanum 29. nóvember. Karl Guómundsson, Guðmundur Guömundsson, Steinn Guðmundsson, Marsibil Guðmundsdóttir. + Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma SIGRÍÐUR BÖÐVARSDÓTTIR, lést að Hrafnistu 28. nóvember. Sigurlín Ingvarsdóttir, Herdís E. Jónsdóttir, Einar B. Ingvarsson, Sigurnyas Frímannsson, Hulda Ingvarsdóttir, Jenný Jakobsdóttir, Gunnar A. Ingvarsson, Unnur Kjartansdóttir, Garóar Ingvarsson, Sigurlaug M. Jónsdóttir, Sigurbjörn Ólafsson, börn og tengdabörn. + Hjartkær eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og bróðir, INGVAR V. INGVARSSON, verkfr. lézt að heimili sinu 27. nóvember 1978. Karen Ingvarsson, Sussie Nilsson, Maths Nilsson, Nanna Ingvarsson, Benedikt Ingvarsson, Jóna Ingvarsdóttír. Minningarathöfn fer fram laugardaginn 2. desember 1978 í kapellu Háskólans Union College, Schenectady, New York. ' / + Faöir okkar og tengdafaöir JÚLÍUS BJARNASON, fyrrverandi bóndi á Leirá i Leirársveít, veröur jarösunginn aö Leirá laugardaginn 2. des. n.k. kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á sjúkrahús Akraness. Ferö veröur frá Umferöamiöstööinni kl. 11 sama dag og frá Fólksbílastööinni á Akranesi kl. 13. Helgí Júlíusson, Hulda Jónsdóttir, Kristinn Júlíusson, Sigurást Indriöadóttir, Bjarni Júlíusson, Áslaug Stefánsdóttir, Þóröur Júlíusson, Karen Lövdahl. Kveðja: Þórarinn Jónsson flugrekstrarstjóri Kvoðja írá félögum í Lionsklúbbnum Muninn. Kóp.i Fæddur 24. júlí 1926. Dáinn 15. nóvombor 1978. Hinn 15. nóvember síðastliöinn barst sú harmafregn um landið að íslensk flugvél hefði farist í pílagrímaflugi á Sri Lanka. Harmi slegin hlustaði gjörvöll íslenska þjóðin á þessar hörmulegu fregnir og hugsuðu með samúð til allra þeirra sem þarna áttu um sárt að binda, til þeirra sem þarna áttu á bak að sjá nánustu ættingjum, vinum og ástmennum. í hópi þeirra sem lífið létu í þessu átakanlega flugslysi var vinur okkar og klúbbfélagi, Þórar- inn Jónsson flugrekstrarstjóri. Nú var skarð fyrir skildi er þessi félagi okkar vinsæll og vinamarg- ur var svo skyndilega horfinn yfir íáfldamærin miklu. Fyrirvaralaust og óvænt var lokið samvistum okkar 'og hans'-ú klúbbnum, við gátum varla trúað því að ekki væri lengur hægt að njóta félagsskapar hans og hollráða, glaðlyndis og orðfærni. Við Lionsfélagarnir i Munin sitjum hljóðir með söknuð og þökk í huga. Við söknum afbragðsfélaga og við erum þakklátir fyrir þau störf, sem hann vann með okkur í klúbbnum. Það mun lengi sitja í huga okkar minningin um þennan góða dreng, minningin um það, þegar hann var formaður í klúbbnum okkar, traustur og hlýr í starfi og reynd. Og þeim, sem voru viðstaddir þegar hann sem formaður tók nýja félaga inn í klúbbinn, mun lengi verða það minnisstætt. Þar var á ferð maður sem lagði í verk sitt bæði líf og sál. Þökk sé Þórarni fyrir allt og allt. Við Lionsfélagarnir í Munin sendum fjölskyldu Þórarins dýpstu samúðarkveðjur og biðjum guð að gefa henni styrk og þrótt á Minning: Kjartan Þórðar- son lögfrœðingur Ef vér berum harm í hjarta. hryggilega dauðans þraut. þá hvað helst er Herrann Jesús hjartans fró og Iiknar skaut. Vilji hrevfðast vinir þínir verðirðu einn á kaldri braut, flýt þér þá að halla <>k hneigja höfuð þreytt í Drottins skaut. Útför Kjartans Þórðarsonar fór fram frá Fossvogskirkju þriöju- daginn 14. nóvember síðastliðinn. Kjartan var ákveðinn maður, en hjartahlýr að sama skapi og mikill vinur vina sinna, kátur og skemmtilegur í vinahópi. Kjartan var fremur lágur maöur í vexti, en samsvaraði sér vel, bjartur og brosmildur. Gekk hann menntaveginn og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1936 og starfaði við lög æ síðan. + Konan min, móöir okkar og tengdamóöir ÞÓREY GUDLAUGSDÓTTIR andaöisl sunnudaginn 26. nóvember. Útför hennar veröur frá Fossvogskirkju, föstudaginn 1. desember kl. 3. Jón Konráösson, börn og tengdabörn. + Móöir okkar og fósturmóöir, ANNA SIGURVEIG FRIDRIKSDÓTTIR, sem lézt 23. nóv. sl. veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 1. desember. Athöfnin hefst kl. 13.30. Snæbjörn Þór Snabjörnsson, Stefán Snæbjörnsson, Þorvaldur Rafn Valsson. Fóstursystir mín, + FRÍÐA Þ. GUDMUNDSDÓTTIR, Sólvsllagötu 2, veröur /arösungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 í dag fimmtudaginn 30. nóvember. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Karólína J. Lárusdóttir. + Útför ÖNNU HALLDÓRSDÓTTUR, Garóabraut 29, Akraneai, fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 2. desember kl. 13.30. Jón Einarsson og börn. erfiðri raunastundu. Guð blessi eiginkonu hans, börn og aðra ástvini sem eftir lifa. Minningin um Þórarin mun lýsa í hugum okkar um alla framtíð. Eg vil ljúka þessum fátæklegu orðum mínum með því að vitna í kvæði eftir Kristján Röðuls skáld og gera þessar ljóðlínur hans að orðum mínum: . — Sköpun í fyllingu tumtls. sól aö hverfa bak viö dimmt fjall... En ferö vor heldur áfram — inn {stærö. sem vér þekkjum ekki.“ Stefán Trjámann. Ég er ekki fær um að rekja æviferil hans og læt það því ógert, en mig langar að fá að þakka honum alla tryggð við fjölskyldu mína, sérstaklega hvað hann fylgdist vel með honum föður mínum, sem nú er látinn. En Kjartan kom til hans daglega eftir að faðir minn kom af sjúkrahúsi, settist hjá honum, drakk kaffi- bolla og svo ræddu þeir um daginn og veginn. Ekki held ég að þeim hefði nú dottið það í hug að þeir ættu nú eftir að fara svo til samferða yfir landamærin miklu á þessu ári 1978. Oftar en einu sinni kom Kjartan með heilhveitikornbrauð á Bjarn- arstíginn eftir að við hjónin fluttum til föður míns og héldum heimili fyrir hann árin 1966—1968, en þá vorum við með börnin ung, og þá sagði Kjartan að það ætti ekki að gefa börnum gagnslaust franskbrauð, og oftar en einu sinni gaf hann þeim nammi í munninn, því barngóður var hann mjög. Ég vil með þessum fáu og fátæklegu orðum mínum fá að þakka honum fyrir allt hans trygglyndi og allt gott og biðja algóðan Guð að gæta hans og geyma, og leiða hann inn í dýrð sína. Sendi ástvinum hans okkar innilegustu samúðarkveðjur. Anna I. Benediktsdóttir og fjölskylda. ATHYGLI skal vakin á því. að afmælis- og minningargreinar verða að berast hlaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. sem birtast á í miðvikudagshlaði. að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða hundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu linuhili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.