Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 | atvinna —- atvinna Hafnarfjörður Blaðberar óskast á Hvaleyrarholt (Hvamma). Upplýsingar í síma 51880. Bandarískt stórfyrirtæki vantar dugandi sölumann eða verzlunarmann Leiðandi bandarískir framleiöendur viöhaldsvarnings fyrir orku- sparnaö eru reiöubúnir aö ná sama árangri hér og í Bandaríkjunum. Óvenjulegt tækifæri fyrir hérlendan aöila, sem vill eiga og reka furirtæki, halda öllum ágóöanum og verzla meö beztu bandarísku tegundina af álvatnsþéttiefni og þéttiefni á þök og ytra borö bygginga auk annarra ágætra viöhaldsefna. Mikiö magn í einu selt iönfyrirtækjum, skólum, sjúkrahúsum og verzlunarhúsum. Áfram- haldandi stórviðskiþti í Bandaríkjunum viö fyrirtæki eins og General Motors, American Airlines, Hlltonhótelin o.fl. Ætti einnig að ganga mjög vel í heimalandi yöar. Fjárfesting nauðsynleg. Veitt veröur söluþjálfun og auglýsingabætur og auglýsingabæklingar á ensku veröa útvegaöir. Skrifið eöa sendiö telexskeyti í dag án skuldbindingar. R.H. Rogers, Presidenl, Pace Products International Inc., 81st, and Indiana Dept. 209, Kansas City, Mo., U.S.A. 64132, TWX. 910-771-2026. — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Óska eftir starfi í landi, hef IV stig Vélskóla og sveinspróf, auk nokkurrar starfsreynslu. Get hafið störf strax. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „V — 9910“ fyrir 10. desember. Rennismiður og vélvirki Óskum aö ráöa rennismiö og vélvirkja á vélaverkstæöi Jóhanns Ólafs h.f., Reykja- víkurvegi 70, Hafnarfiröi. Hjúkrunarfræðingur — Sjúkraliði Hjúkrunarfræöingur og sjúkraliöi óskast nú þegar til starfa fyrir sjúkrahúsið á Egils- stööum eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarfræöingi í síma 97-1400. Laus staða Staöa vélritara viö embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, fyrir 15. des. n.k. Reykjavík 28. nóvember 1978. Ríkisskattstjóri. Garðabær Blaöburöarfólk óskast í Ásbúö og Holtsbúö. Uppl. í síma 44146. ftfaregpnitfrliKfeifr PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Stööur umdæmistækni- fræðinga í umdæmi II (aösetur á ísafiröi) og umdæmi IV (aösetur á Egilsstööum) eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hárgreiðslustofan Lilja, Templarasundi 3 veröur lokuö frá 1.—11. desember. Arbæingar —Arbæingar Muniö 10 ára afmælishóf Kvenfélagsins laugardaginn 2. des. kl. 7 í Snorrabæ. Mætiö stundvíslega. Takiö meö ykkur gesti. Nefndin. Frá Vélstjórafélagi íslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 2. desember n.k. kl. 14 í Ártúni, Vagnhöföa 11, Ártúnshöföa. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Muniö félagsskírteinin,. Stjórnin. Kaupum hreinar lérefts- tuskur. flfofjlpistM&frife Nauðungaruppboð eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavíkur, bæjarfógetans í Kópavogi, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð aö Stórhöföa 3, (Vöku) laugardaginn 2. desember 1978 kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega nokkrar bifreiðar og vinnuvélar o.fl. Kl. 15.00 veröur uppboöiö flutt aö Ármúla 40 og þar selt eftlr kröfu Gjaldheimtunnar, Magnúsar Sigurössonar hdl. og Ólafs Axelssonar hdl. International-jaröýta BDT-20, talin árg. '70, tvær jaröýtur Caterpillar D7-17A, grind m/mótor af jaröýtu Caterpillar D7, vöruflutningagarhmur og hús af jaröýtu, allt taliö eign Valtækni h.f. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Dalasýslu Árshátíö félaganna veröur haldin í Tjarnarlundl, Saurbæ, næstkomandi laugardag 2. desember kl. 21. Dagskrá: Ávarp. Óöinn Sigþórsson, bóndi Einars nesi. Kvartettsöngur. Grín. Kaffiveitingar. Allir velkomnir Stjórnir féiaganna. Ath. ferö frá Umferöamiöstööinni laugardag. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Jólafundur veröur haldinn mánudaginn 4. des. kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. 1. Sýndar veröa jólaskreytingar. 2. ? 3. Veitincjar. 4. Séra Arni Pálsson flytur hugvekju. „ , . HAFNARF JÖRDUR HAFNARFJÖRDUR Jólafundur Vorboðans veröur haldinn mánudaginn 4. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishús- inú. Dagskrá: 1. Sýnikennsla: Hanna Guttormsdóttir hússtjórnarkennari. 2. Einsöngur: Inga María Eyjólfsdóttir. 3. Jólahappdrætti. 4. Kaffiveitingar. 5. Séra Gunnþór Ingason flytur hugvekju. — Vorboðakonur fjölmennlö og taklð meö ykkur gestl. Ath. Mánudaginn 4. des Nefndin. Akranes Þór F.U.S. heldur aöalfund sinn laugardaginn 2. desember n.k. í Sjálfstæöishúsinu, Heióarbraut 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Inga Jóna Þóröardóttir varaformaöur SUS ræöir starfsemi sambands ungra sjálfstæöismanna. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Keflavík Aöalfundur fulltrúarráös Sjálfstæöisfélaganna I Keflavík veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík sunnudaginn 3. desember n.k. kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni: Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Einnig mæta þingmenn Sjálfstæöis- flokksins í Reykjaneskjördæml á fundinn. Stjórnín. Eiríkur Geir Maitn. Ólafur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.