Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 56 Spáin er fyrir daginn f dag 1 IIRÚTURINN |llV 21.MARZ-19. AI'Hll. I’ú kunnir ekki að fara með fjármuni þina og þess vegna ertu kominn i kriiggur. NAUTIÐ ■ 20. APHÍL—20. MAI Þú átt mjög ánægjuleg sam- skipti við gamlan vin í dag. Bjóddu honum heim í kvöld. k TVÍBURARNIIt 21. MAI-20. ,|(IN( Byrjaðu daginn snemma þvf að mikil og mörg verkefni bfða úrlausnar. KRABBINN 21. jftNÍ—22. jflLf Ástin gerir vart við sig og þú munt eiga mjög góða daga framundan. M LJÓNIÐ 23. JÍII.Í-22. ÁGÍIST I>ú ert mjög virtur af félögum þfnum á vinnustað fyrir dugnað. MÆRIN 23. ÁíiÚST— 22. SKI*T. I>ú vilt frekast vera í fylkingar- brjósti, en í dag ættir þú að draga þig til baka ef ekki eiga að hljótast vandræði af. VOGIN W/lTrÁ 23.SKIT.-22. OKT. Rólegheit f byrjun dags gefa þér möguleika á að hugsa vel fyrir öllu sem unnið verður seinni hluta dagsins. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fjölskyldulff þitt stendur með miklum blóma þessa dagana. WTiV BOGMAÐURINN _ * 22. NÓV. —21.DKS. Eyddu kvöldinu í faðmi fjöl- skyldunnar. m STEINGEITIN 22. DKS.— 19. JAN. I>ú verður óvart áheyrandi að mjÖK mikiIvæKU samtali í dag. —Jt VATNSBERINN 20. JAN.-18. FKB. I>að er kominn tími til að jafna ágreininK þinn við þína nán- ustu. FISKARNIR 19. FKB.-20. MARZ ÁnæKjulegur dagur meðal vina. Ef þú ætlar að f járfesta ættir þú að gera það í dag. TINNI X-9 ELPRON, HVERSU VEL EF f>E5SI STAPUK YKKAR FALINKJ...'? VIP ERUM NEPANJARPAR-HEf? VAR EIKJU SIKJKJINAMA.YFIR OKK- Ud ER FrALLAVATN,CORRIfiAN. ...EF ÖVINASKIPIP F«A^APAM FINNUR OKKÚK. FÁUM V/P AP VITA UM (ZAP MJÖfi 6RÁPLEGA.' LJÓSKA SMÁFÓLK — Ilentu gamla svínsleðrinu til mín. herra! — Mér þykir fyrir því að þurfa að leiðrétta þig, Magga ... TMI5 BAii ISN'TMAPE OUT OF PI65KIN... . IT'5 PLA5TIC.. — En þessi bolti er ckki búinn til úr svínsleðri, heldur plasti... — Ifcntu gamla plastinu til mín. herra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.