Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 53 straum af byggingu myndarlegrar vöggustofu við Dyngjuveg í Reykjavík. Var hún afhent borg- inni 19. júní 1963. — Síðan var gerð viðbygging tveim árum seinna, ætluð fyrir eldri börn. — Þetta jólamerki, sem núna er nýlega útkomið hjá Thorvaldsens- félaginu, er hið 64. í röðinni, en ætti að réttu lagi að vera hið 65. — Stendur þannig á því að eitt árið í heimsstyrjöldinni fyrri, líklega árið 1917, féll útgáfa merkjanna niður. Þetta jólamerki 1978 er teiknað Jólamerki Thor- valdsensfélagsins Einn óbrigðulasti fyrirboði jól- anna er jafnan útgáfa jólamerkja Thorvaldsensfélagsins. — Þau eru gcjarnan sett á bréf og jólakort, sem menn senda vinum sínum og kunningjum fyrir jólin og má með sanni segja, að þau gefi bréfinu jólalegri svip en venjuleg bréf og kort hafa. — Margir safna líka þessum merkjum ekki síður en frímerkjum, enda eru sum hver þeirra komin í allhátt verð meðal safnara. — Thorvaldsensfélagið, sem nú er orðið rúmlega hundrað ára gamalt, hóf útgáfu jólamerkj- anna árið 1913, og segja má að ekki hafi verið mikil verðbólga í þann tíma því að þetta fyrsta jólamerki kostaði aðeins tvo aura, en þá var nú krónan okkar líka króna, en ekki ál-króna, eins og nú. Jólamerkin voru lengi vel prent- uð í Danmörku, en síðan hér heima um skeið, en á árunum 1951—1960 voru þau prentuð í Englandi og nú síðast, eða frá 1960, hafa þau verið prentuð hér heima, t.d. hjá „Lit- myndum" í Hafnarfirði. — Ágóð- inn af sölu þessara merkja hefur runnið í barnauppeldissjóð félags- ins, en sá sjóður hefur m.a. staðið af Þórdísi Tryggvadóttur og sýnir álfadans á nýársnótt, er það efni sótt í íslenskar þjóðsögur. Merkið er prentað í mörgum litum og á vafalaust eftir að prýða mörg bréf nú um jólin. Þá má einnig geta þess að þessi merki fást í verslun félagsins — Thor- valdsens basarnum — allan ársins hring, en ekki aðeins fyrir jólin, eins og sumir halda. Thorvaldsens- basarinn er í Austurstræti í Reykjavík og er elsta minjagripa- verslun borgarinnar. — Nokkuð mun vera til ennþá af eldri merkjum, þó einkum eftir árið 1920. — Þeir, sem safna jólamerkjum Thorvaldsensfélags- ins og ef til vill vantar stök merki eða arkir, geta snúið sér til frú Guðnýjar Albertsson, Thorvald- sensbasarnum, og fengið hjá henni upplýsingar um hvað til er af eldri jólamerkjum og hvað þau kosta. Óhætt er að segja það, að með því að kaupa jólamerki og setja á jólapóstinn, styðja menn gott málefni um leið og þeir gefa bréfum sínum hlýlegri blæ og jólalegri svip.— Gauti Ilannesson. Tóta tíkarspeni eftir Þóri S. Guöbergsson. l*óritr S. (nitfbt't'i’SMm Töta tíkarspeni Tóta tíkarspeni var lítil stelpa sem enginn vildi hlusta á eöa sinna því aö allir voru svo uppteknir. Svo fann hún tréö og þaö haföi tíma til aö hlusta. Höfundar myndanna í bókinni, Hlynur Örn og Kristinn Rúnar, eru 11 og 13 ára. (É Almenna bókafélagið, Austurstræti 18 — sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. Styðja myndlistarmenn Á FUNDI sem haldinn var í Félagi íslenskra myndlistarkennara 14. nóvember 1978 yar samþykkt sam- staða með myndlistarmönnum í deilu þeirri sem komin er upp milli Félags íslenskra myndlistarmanna on hússtiórnar Kiarvalsstaða. F.Í.M.K. harmar jafnframt að þessi deila skuli hafa risið og hvetur málsaðila til að íeysa hana nú þegar á farsælan hátt þannig að Kjarvals- staðir geti gegnt sínu upphaflega hlutverki. FIDEUTY FIDEUTY STEREO SAMSTÆÐAN Sérstök hljómgæöl, hagstætt verö. Innifaliö í veröum: Útvarp meö FM — LM bylgjum, plötu- spilari, magnari, segul- band og 2 hátalarar. Gerö MC5 gerö MC 6 meö dolby'kerfi gerö 4-40 gerö 5-50 meö dolby kerfi Pantið myndalista í sfma 22600 SJÓNVAL Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.