Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 55 A Álitiðeraðtilséu80þúsundætartegundirjurta...Enein #M J J 90% allrar mannafæðu eru fengin úr 20 jurtategundum. f j (SJÁ: Audur jardar) Það mun vera áhættusamt fyrirtæki að ferðast með járnbrautarlestuih í Ind- landi, einkum upp til sveita; það er víst eitthvað svipað því sem gerðist í Bandaríkjunum á síðustu öld þegar Jesse James og hans nótar voru uppi og starfandi. Menn eiga það sem sé á hættu að verða rændir einhvers staðar á leiðinni. Einkum kveður rammt að þessu í Madhya Pradesh, þar sem eru auðnir miklar, og á sléttunum í Bihar og Uttar Pradesh. Frá því í janúar og fram í maí á þessu ári voru framin 175 lestarrán í þessum héruðum. Hefur lítið skilað sér aftur af þeim verð- mætum sem þar var rænt, og er það kennt lögreglunni að nokkru leyti. Hún mun vera heldur fjandsamleg „útlendingum“, þ.e. öllum utanhéraðsmönnum, og sinnir því lítt eða alls ekki þótt þeir kæri rán. í Madhya Pradesh eru gamlar útilegumannaslóðir, landið skorið gjám og skurðum, en eyðimerkur og frumskógar þeirra á milli. Ræningjar þarna nefnast dakóít- ar. Þeir fara í smáflokkum undir forystu harðvítugra kalla sem oft eru eins og stokknir út úr rómantískum útilegumannna- myndum, — háir vexti og herða- breiðir, með glæsileg yfirskegg, túrbani á höfði og litskrúðuga mittislinda en riffla í fetlum um öxl. Þessir menn eru furðu valda- miklir. Þeir ráða miklu um stjórn Indlandi vegna þess að fleiri vilja komast með en þær taka og er þá oft barist um sæti með hnúum og hnefum; auk þess slær oft í brýnu með farþegum og starfsmönnum vegna þess að lestum seinkar, og verður lögregla ósjaldan að skakka leikinn. Það er svo sem ekki sérlega yndislegt að ferðast með indversk- um lestum, þótt maður sleppi við rán, uppþot og sprengingar. Þær eru margar úr sér gengnar: sætisáklæði rifin og bólstrið tætt upp úr, þil og hurðir sprungin og skæld, klósett stífluð, engin ljós, og viftur bilaðar, matur enginn og ekki einu sinni vatn. Það liggur við borð að það sé þakkarvert að vera rændur svo sem einu sinni á langri leið. Það leiðir þó hugann frá aðbúnaðinum ... — Sunanda Datta-Ray GADDAFIi Guðsbörnin eru orðin dekurbörn hans. enn betur: æsti upp í sér skáldskapargéfuna, orti sálm á ensku og tileinkaði æskunni á Vesturlöndum. Sálmurinn er á pá leið, að sá er syngur sé iöinn að biðja guö og afar glaður að hafa rataö rétta veginn og vera farinn aö ganga meö guði. Það var Bandaríkjamaður aö nafni David Berg, betur pekktur undir nafninu Moses David, sem stofnaöi Guðsbarnasöfnuðinn. Það var árið 1969. Hann og áhangendur hans nokkrir settust að á búgarði í Texas, hófu par sjálfsnægtabús- kap, svo og hjálparstarf- semi sem fólst í Því að venja unglinga af tóbaki, brenni- víni og öðrum fíknilyfjum. Söfnuðinum bættist óðfluga fylgi og var svo farið að færa út kvíarnar, loks út fyrir landsteinana og stofnaðar deildir í mörgum lcndum. Nú eru safnaðarmenn hundruð Þúsunda, að sögn leiötoganna, og mörg pús- und í fullu starfi við trúboð. En heldur hefur reytzt af söfnuðinum í Bandaríkjun- um; Þar eru Guðsbörn aö- eins 4000, og mörg Þeirra á förum austur til Líbíu eins og fyrr sagði. Það eru ýmsar gildar ástæöur til Þess aö Þau vilja flytjast af landi brott. Söfnuðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni á undanförnum árum, m.a. verið sakaður um Það aö hafa haldið fólki föngnu og heilaÞvegið. Og fyrir fjórum árum bar saksóknarinn í New York safnaðarmenn Þeim sökum aö hafa neytt aðstöðu sinnar til Þess að fleka unglinga og haft Þá hreinlega aö Þrælum. Fregnunum um vinskap Þeirra Gaddafis og Guðs- barna hefur veriö heldur illa tekiö í Arabaríkjunum öðr- um en Líbíu og Þetta sagt enn ein sönnun pess aö Gaddafi væri orðinn villur vegar í trúmálum. Fyrir stuttu var hann t.d. sakaður um Það í helzta dagblaði í Kuwait, að hann túlkaði Kóraninn upp á nýtt „í heimildarleysi“, og Þættist sjálfkjörinn frelsari Araba, en hvort tveggja væri hin herfilegasta firra ... — SHYAM BHATIA. Raunir Marilenu Villta austrið er tekið við af villtavestrinu sinna sveita, segja oft á tíðum kjörnum stjórnmálamönnum fyrir verkum enda leggja þeir margir mikið að mörkum í flokksjóði. Þeir hafa víða tök á lögreglunni, og óbreyttir borgarar neita yfirleitt að segja til þeirra. Það er því engin furða, að þeim gengur vel ránskapurinn, þegar þeir hafa svo góðan vinnufrið. Þeir fara vanalega þannig að, að þeir fara sex saman um borð í lest undir kvöld og í þann mund sem hún er að leggja brautarstöð. Allir eru þeir vopnað- ir rifflum og skammbyssum. Tveir eru svo settir til þess að loka og gæta dyranna, en tveir aðrir fara um klefana og hirða allt fémætt af farþegum: úr, eyrnalokka, festar og þvíumlíkt. Þeir tveir sem þá eru eftir grámsa hins vegar í töskum og rúmfatnaði í leit að mynda- vélum, útvarpstækjum og öðru þess háttar. Ránin eru yfirleitt þaulskipu- lögð. Þau mega helzt ekki dragast á langinn, því þá geta þau farið út um þúfur. Helmingur ræningja- flokksins bíður nefnilega á ákveðnum stað á leiðinni í vörubíl eða jeppa. Rétt áður en þangað kemur kippir einn ræninginn í lestinni í neyðarhemlana og lestin stöðvast. Ræningjarnir drösla þá þýfinu niður úr lestinni, demba því upp í bíl sinn og hverfa í rykmekki út í auðnina. Raunar eru ræningjarnir næsta þægilegir viðskiptis miðað við suma aðra sem dragast að járn- brautarlestum einhverra hluta vegna. Það eru til dæmis ýmsir ofstækismenn í stjórnmálum sem vilja vinna hugsjónum sínum framgang og gera það með því að sprengja farþegalestir í loft upp. En þar fyrir utan er jafnan ófriðlegt í járnbrautarlestum á Petta gerðist líka ... Skráð yfir Hiroshima Dagbók aðstoóarflugmanns bandarísku vélarinnar, sem slepptí atómsprengjunni á Hiroshima fyrir 33 árum, var seld á uppboói í New York nú fyrir skemmstu fyrir sem svarar 26 milljónir króna. „Nú verður stutt hlé á meðan við gerum árásina á skotmarkið,“ hripaði höfundur inn í dagbók sína fáeinum andartökum áður en helsprengjan var látin falla pann 6. ágúst 1945. Lögfræðingur Marilenu Innicenzi hafa gert heyrum kunnugt aö peir hyggist stefna aðalbankastjóra italska ríkisbankans fyrir hennar hönd og krefja hann um bætur fyrir „heimildarlausa notkun" á andliti ungfrúarinnar — sem hún fullyrðir að blasi viö mönnum á 50,000 líra seðlunum sem nú hafa verið í umferð á Ítalíu í liðlega ár. Lögfræðingarnir munu ennfremur krefjast pess aö seðlarnir verði gerðir upptækir allir meö tölu. Merilena, sem er 21 árs, stendur á pví fastar en fótunum að lístamaðurinn, sem teiknaði peningaseðilinn, hafi notað hana sem fyrirmynd að henni forspurðri. Hún segir líka aö pessi óvænta frægð hafi bakaö henni ýmisleg vandræði. Til dæmis er kærastinn, sem hún var búin. að vera trúlofuð í fimm ár, hlaupinn frá henni. verið byrjað að láta í paö skina að ég væri bara venjuleg götudrós,“ sagði hún í viðtali við fréttamenn fyrir nokkru. „Kannski pað hafi verið byrjað að kalla mig Fröken fimmtíu púsund kall.“ „Kannski fólk hafi Markaður Þegar Freddie nokkur Howell birtist í slysadeild sjúkrahúss eins í New Orleans og kvartaði um sárindi í tungu var hann samstundís handtekinn og ákærður fyrir nauðgun. Tuttugu og tveggja ára gömui stúlka var pá nýbúin að kæra nauðgunartil- raun til lögreglunnar og að lýsa pví fyrir henni hvernig henni heföi tekist aö losna við árásarmanninn — með pví að bíta hann í tunguna. Án dóms og laga Amnesty International treystir sér ekki til aö segja upp á hár hve pólitískir fangar eru margir í Epíópíu, segir í nýlegri skýrslu samtakanna, en pví megi engu að síður slá föstu að peir skipti púsundum. Starfsmönnum Al hefur tekist að afla sér upplýsinga, um 360 nafngreinda fanga af báöum kynjum, sem margir hverjir hafa legið í fangelsi í fjögur ár án pess að vera ákærðir. Þegar ógnaröldin, sem hófst í fyrra, stóð sem hæst, komst tala peirra handteknu yfir 30.000, segir í Amnesty-skýrslunni. Þá segir orðrétt: „Þúsundir meintra eða raunverulegra andstæðínga stjórnar Mengistu ofursta (mynd ) — og par á meðal konur, háskólastúdentar og jafnvel skóla- börn — sitja í fangelsum. Margir pessara fanga hafa verið pyndaðir. Okkur hafa borist upplýsingar um aö fólk hafi verið barið, beitt raflosti og sökkt í heita olíu. Þá hefur okkur verið skýrt frá kynferðislegum pyndingum". í fyrrgreindri skýrslu Amnesty eru stjórnvöld Epíópíu sökuð um að hafa útrýmt um pað bil 5,000 manns í „rauðu ofsóknunum" sem svo eru nefndar frá 1977 og fram á yfirstandandi ár. Sitt Utið afhverju Þegar litið er á heildina dró úr olíuneyslu iðnvæddu ríkjanna á tímabilinu 1973 til 1978, að pví er segir í skýrslu um pessi mál. En pótt bæði Evrópumönnum og Japönum tækist að standa viö áætlanir sínar um sparnað á „svarta gullinu", pá brást Bandaríkjamönnum bogalistin og olíunotkun peirra jókst enn á umræddu tímabili... Stytta af Albert Einstein, sem kosta mun vænar 500 milljónir, verður afhjúpuð á næsta ári vestur í Washington, en pá veröa liðin hundrað ár frá fæðingu hans. Ónefnd kona í Detroit fékk sig að lokum fullsadda af sífelldu nöldri karlsins síns sem gat með engu móti sætt sig við pað að hún skyldi starfa sem lögreglupjónn. Hún dró upp byssu sína og skaut hann til bana... Svo fáránlegir eru fordómarnir í Suöur-Afríku aö par mega blakkir og hvítir ekki liggja á sama sjúkrahúsinu. Starfsfólkinu á einu „hvíta“ sjúkrahúsinu í Jóhannesarborg var pví vandi á höndum, pegar fárveikur flækingsgarmur, sem pangaö var fluttur, -reyndist svo grómtekinn aö enginn leiö var að greina litarháttinn. Viö pvott (að pví er segir í fréttinni af pessu) reyndist hann hinsvegar hafa „réttan" hörundslit, svo að ekki reyndist nauðsynlegt að úthýsa honum ... Bandaríkjaping býr sig nú undir að banna útflutning á pumalskrúfum, fótajárnum og öðrum hlekkjum til stjórnvalda í peim löndum sem virða ekki mannréttindi. „Mér finnst pað nánast óskiljanlegt að pessi forneskjulegu pyndingatól skuli enn vera framleidd — að ég nú ekki tali um til útflutnings," er haft eftir Donald Fraser fulltrúadeildarmanni sem fyrstur rak augun í ósþmann ... Samkvæmt nýlegri könnun er lungnakrabbi, sem rekja má til óhóflegrar tóbaksnotkunar, hvergi tíöari en í Bretlandi ef miðaö er við fólksfjölda. Sama rannsókn leiddi í Ijós að breskar konur reykja nú helmingi fleiri sígarettur en pær geröu fyrir 25 árum ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.