Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Sylvester Seeame Street Fever The Jacksoneons A taste of Honey l Nýjar y piötu r Höfum mikiö af nýjum piötum og svo heitum að L þaö liggur viö aö sjóði á r fóninum hjá okkur. Skemmti- kraftar — Vlð hðfum áhuga á að taka upp þá nýbreytni að gefa fólki tækifæri tll að koma fram og skemmta gestum okk- ar, þannig aö hafir þú eitthvað skemmtilegt í pokahorninu t.d. eftir- hermur, söng, dans, eða eitthvaö enn betra þá endilega hafðu samband við okkur. (g Klúbburinn borgarrúni 32 sími 3 53 55 Sunday night fever ; í kvöld 8—1. Nú höfum viö þá ánægju aö bjóöa hinn frábæra Ómar Ragnars- son velkominn til okkar í kvöld til aö skemmta okkur, enda veitir ekki af svona í skammdeg- inu, því kominn er des- ember og fariö aö stytt- ast í áramótin. Tízkusýning Þar sem fatatízkan er alltaf mjög ofarlega í hugum okkar koma Módelsamtökin meö þaö allra nýjasta í tízkunni í dag frá Tízkuverzluninni ADAM. Kynnum í kvöld í kvöld kynnum viö nýjan skemmtikraft Jóhannes Kristjánsson og bjóöum við hann velkominn. Fálkakvöld Kynnum ennfremur nokkrar frábærar diskóplötur frá Hljómplötudeild Fálkana. ^lvesteR SKEMMTUN AÐ HÓTEL SÖGU (Súlnasal) í kvöld kl. 20.30. Kynnir og stjórnandi: Svavar Gests. Skemmtiatriöi: 1. Ávarp: Jóhanna Siguröardóttir, alþingismaöur. 2. Söngur: Ólöf K. Harðardóttir og Garöar Cortes viö undirleik Jóns Stefánssonar. 3. Danssýning frá Dansskóla Heiöars Ástvaldssonar. 4. Tízkusýning. Karonsamtökin. 5. ? ? ? ? ? Hljómsveit Ragnars Bjamasonar. Málverkahappdrætti: Mörg góð málverk gefin af þekktum íslenzkum myndlistarmönnum. Aögöngumiöar seldir í anddyri Hótel Sögu, frá kl. 20. Fjáröflunarnefnd Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.