Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 73 BUXUR Bankastræti 3, sími 13635. INGOLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Spilaðar veröa 11 umferöir . Boröapantanir í síma 12826. Mánudagar í H0LLUW00D Nú eru mánudagarnir orönir vinsælir og er þaö ekki hvað síst þeim félögum Guömundi Guömundssyni og Grétari Hjaltasyni að þakka. Þeir eru nú í fínu formi og hafa gert það gott. Því ekki aö kíkja inn i mánudag? ÉghittiÞígí HOLLyWOOD Aðventukvóld Við kveikjum á fyrsta kerti Aðventu- kransins og efnum til Aðventukvölds J Blómasalnum sunnudaginn 3.des- “ ember. Sitthuað verður gert sér til skemmtunar. Módelsamtökin sýna tískuuörur frá Dömunni. Skóseli. Steinari Jú/íussyni feldskera og Islénskum heimilisiðnaði. Sigurður Guðmundsson leikur jólalög. Þjónamir hafa útbúið jólaglögg og matreiðslumennimir sérstakan Aðventumatseðil: Rækjusalat í grape eldin Fylltur lambahryggur í rjóma - sósu Sherry rjómarönd. Matur framreiddur frá kl. 19. en tískusúningin bgrj- ar klukkan 20. Hér er því kjörið tækifæri til að lyfta sér upp í skammdeginu. Borðpantanir í síma 22322 og 22321. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR STÝRISDEMPARAR — STÝRISDEMPARAR! Fjölbreytt úrval af „Steerline“ stýrisdempurum fyrirliggjandi, fyrir framdrifsbíla. m.a. Jeep, Balzer, Trailduster, IHC-Scout 11, GMC-Jimmy, Wagoneers, Cherokee og Land Rover. J. Sveinsson & Co, Hverfisgötu 116 Rvk. Sími15171. Lítið barn hefur lítið sjónsvið kynni gleymast ei ^ Skemmtikvöld * Töframaöurinn Baldur Brjánsson skemmtir. Karonsamtökin sýna föt frá Herrahúsinu, tízkuverzluninni Capella, verzluninni Dalía og versluninni Nínu. Nemendur og kennarar úr Dansskóla Heiðars Astvaldssonar sýna nýjustu dansana. Nú drífa allir sig á hljómleika ársins EKKI BARA BRUNALIÐIÐ Þaó kemur allt hljómlistarfólkió sem skemmtir í HÁSKÓLABIÓI í kvöld í heimsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.