Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 67 munj mrnmj Hin fjögur fræknu og Róbínson Hin fjögur fræknu eru að leita að milljóna- erfingjanum Róbínson sem hvarf með grunsamlegum hætti. En það eru fleiri á höttunum eftir honum og innan skamms eiga þau í höggi við harðsvíraða bófa. Hin fjögur fræknu og guilæðiö Það keyrir allt um þverbak í sögunni þegar óprúttnir náungar dulbúnir sem hin fjögur fræknu fara að vinna hin verstu skemmdarverk. En hin réttu fjög- ur fræknu taka að sér að upplýsa málið. fíofu t>»/n/ð er~ s /r ht . . . o /uso/f/ . . . sArSf/cmgar-n/r- &tro fn//~.. d/ka r~n/r~ /rr'crmd/1 mhq V,8aóviðu,an Viggó hinn óviðjafnanlegi Það logar sannarlega á perunni hjá Viggó, gott meðan hún springur ekki í toft upp í einhverri tilrauninni. Varla springa lesendur þó í loft upp, nema þá af hlátri. Svalurog félagar Tembó Tabú Sannir ævintýramenn kunna hvergi betur við sig en í myrkviðum Afríku, þar sem villimenn og mannætuplöntur leika lausum hala. En þegar Svalur og Valur rekast á hjörð af skærrauðum fílum, renna á þá tvær grímur. Birna og ófreskjan Óhugnanleg flugeðla leikur lausum hala í borginni. Mikil skelfing er ríkjandi vegna ófreskjunnar sem erfitt er að fanga. Þessi saga er einungis ætluð unglingum og fullorðnum. PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.