Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 59 CS Eigum til afgreiðslu nú Þegar eftirtaldar stærðir af Cat bátavélum og rafölum. Aðalvélar: 3306 T 235 Hö. meö niöurfærsiugír. 3406 TA 275 Hö. meö niöurfærslugír. 3412 TA 520 Hö. með niöurfærslugír. Hjálparvélar: 3304 NA 75 Hö 3304 T 121 Hö. Rafalar: SR-4 50 KW. SR-4 85 KW VÉLADEILD HEKLA hf. Laugavegi 170-172, — Sími 21240 Caterpillor, Cat, og CB eru skrósett vörumerki Jólabasar * Smákökur * Formkökur * Laufabrauð * Jólasvuntur * Prjónles * Minjagripir: * Landsmótsplattar * krúsir * Flísar * merki * bolir * skátaskeiðar * ódýrar jólagjafir * fyrir skáta Sunnudaginn 3. des. kl: 14.00 í íþróttahúsi Hagaskólans viö Nesveg 2. hæö Eldri kvennskátar — St. Georgsgildi Reykjavíkur Skáta- samband Reykjavíkur — Bandalag ísl. skáta. Quel le stærstu póstverslun í Evrópu heim til bín... Vinsamlegast klippiö þennan hluta frá auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 3.600 - ef þér viljiö kaupa Ouelle pöntunarlista haust-vetur 1978-79, ásamt afsláttarseðli. Greiöslu er best að inna af hendi með því að greiöa inn á póstgíróreikning okkar nr. 15600 eða senda ávísun með afklippunni til: Hlein hf. Pósthólf 39, 230 Njarövík. nafn sendanda heimilisfang sveitarfélag póstnúmer TilKtssemi kostur ekkert Kvenfélagið Heimaey Muniö jólafundinn í Domus Medica þriöjudaginn 5. des. kl. 20.30. Jólahappdrætti og skemmtiatriði. Stjórnin. Eiríkur Sigurdsson Af Héradi og úr Fjörðum Hér er að finna skeihmtilega þætti um menn og málefni. Þáttur er um Blöndalshjónin á Hallormsstað og hið merka lífsstarf þeirra, um séra ólaf Indriðason, skáldklerkinn á Kolfreyjustað, föður þeirra Páls alþingismanns og skálds og Jóns ritstjóra, um hagleiks- manninn Karl Guðmundsson myndskera, langur þáttur um Sigfús Sigfússon þjóðsagnarit- ara og sérstæða háttu hans, um Sigurjón í Snæhvammi, um Fransmenn á Fáskrúðsfirði, um vin málleysingja, séra Pál Pálsson á Hörgslandi, um Magnús Guðmundsson frá Star- mýri o.fl. Af Héraði og úr Fjörðum er þjóðleg bók og hún er líka bráðskemmtileg. Jóhannes Helgi Skálateigsstrákurinn heldur sínu striki Þorleifur Jónsson dregur hvergi af sér í frásögn sinni. Svið minninga hans spannar allt fsland, 70 kaflar um menn og málefni, þar á meðal þjóðkunna stjórnmálamenn og aðra fremámenn, en einkum þó það, sem mcstu varðar, alþýðu manna, ís- lenzkan aðal til sjós og lands. Þorleifur kemur vel til skila stjórn- málaafskiptum sínum og viðskiptum við höfuðfjendurna, krata og templara. Hann er tæpitungulaus og hreinskilinn og rammfslenzkur andi litar frásögnina frá upphafi til loka. Skálateigsstrákurinn Þorleifur Jónsson er margfróður og afspyrnu skemmtilegur. Hver sem les frásögn hans verður margs vísari um mannlíf á íslandi á öldinni, sem nú er að líða. JÓU4NNES m RINN ÞORLEIFUR JONSSON HELDUR SfNU STRIKI^ Jón Eiríksson Rabbað við Lagga Hinn landskunni skipstjóri og sævíkingur. Jón Eiríksson. rekur hér minningar sínar í rabbformi við skip sitt Lagarfoss. Þeir rabba um siglingar hans og líf á sjónum í meira en hálfa öld, öryggismál sjómanna. siglingar í ís og björgun manna úr sjávarháska, um sprenginguna ógurlegu í Ilalifax og slysið mikla við Vestmannaeyjar. Skipalestir stríðsáranna og sprengjukast þýzkra flugvéla koma við sögu og að sjáifsögðu rabba þeir um menn og málefni líðandi stundan sæfara. framámenn í íslenzku þjóð- lífi, háttsetta foringja í her Breta og Bandaríkjamanna, en þó öðru fremur félagana um borð, skipshöfn- ina, sem með honum vann og hann bar ábyrgð á. Það er seltubragð af frásögnum Jóns Eiríkssonar, enda ekki heiglum hent að sigla með ströndum fram fyrr á tíð eða ferðast í skipalestum stríðsáranna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.