Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 58 | raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Félagar Grafíska sveinafélagsins Framhaldsaöalfundur Grafíska sveina- félagsins veröur haldinn aö Bjargi, Óöins- götu 7, föstudaginn 8. desember og hefst kl. 20.00. Stjórnin Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundur veröur aö Hótel Borg þriöjudag- inn 5. des. kl. 8.30. Jólahugvekja, tískusýning og glæsilegt jólahappdrætti. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Jólafundur Vorboðans veröur haldinn mánudaginn 4. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishús- inu. Dagskrá: 1. Sýnikennsla: Hanna Guttormsdóttir hússtjórnarkennari. 2. Einsöngur: Inga María Eyjólfsdóttir. 3. Jólahappdrætti. 4. Kaffiveitingar. 5. Séra Gunnþór Ingason flytur hugvekju. — Vorboðakonur fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Ath. Mánudaginn 4. des. Nefndin. Kökubasar — lukkupokar í dag kl. 15 í Hallgrímskirkju. Árnesingakórinn í Reykjavík. Aðalfundur Berklavörn Reykjavík heldur aöalfund miövikudaginn 6. des. n.k. kl. 21.00 aö Hátúni 10. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjornin. Jörð til leigu Jöröin Ingveldarstaöir í Hjaltadal, Skag., er til leigu frá næstu fardögum. Á jöröinni er gott íbúöarhús og útihús um 230 fm, auk hlööu. Upplagt ásamt störfum viö annaö, eöa sem fullt starf meö stækkun búsins, skv. nánara samkomulagi viö eiganda. Æskilegt í því sambandi aö umsækjandi sé laghentur. Upplýsingar í síma 91-12552, eftir kl. 18 virka daga, og um helgar. Bókalisti vikunnar Ljóö Bjarna Thorarensen I—II, Safn Fræðafélags, Árbækur Feröafélagsins, Sagastudier (Finnur Jónsson), Om de norske kongers Sagaer (Bjarni Aðalbj.son), ísl. nútímabókmenntir (Kristinn E. Andr.), íslenzkir hestar og feröamenn, Heilög kirkja, Ævis. Þóröar Sveinbjörnssonar, Bókmenntasaga Finns, Ævisaga Gorkís, De Islandske Sagaer I—II, Skagfirzkar æviskrár ITIV, Ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar 1—21, Listaverkabækur Flóka, Ásgríms, Kjarvals, Blöndals og Jóns Stef., frumútg. íslandsklukkunnar á íslenzku og dönsku, rit Jónasar Hallgrímssonar, Leikrit Shakespeare I—V (Helgi Hálfd.), Grikkland, Rómaveldi, Merkir íslendingar I—VI, Byggö og saga, Strandamenn, Þeir sem settu svip á bæinn, Hjarðarfellsætt, Hraunkotsættin, Skáldatal I—II, Alþingismannatal, Úr byggðum Borgarfjaröar I—III, Ævisaga Kristmanns, Islandsk folketru eftir Theódóru Thoroddsen, Islandske Folkesagn (Krogh), Kh. 1863, Islándische Márchen, 1923, Tímaritiö Vinnan I—VI, MÍR I—V, Iðnaöarmál I—III, Landsbanki íslands 1920—1955, Sjómaöur- inn I—IV, Árin sem aldrei gleymast I—II. Nýkomiö mikiö val nýrra listaverkabóka auk rita um stjórnmál, náttúrufræði, sögu, Ijóö smáskálda, ungskálda, góöskálda og þjóðskálda, úrvals þýddar heimsbókmenntir, auk léttmetis og þúsunda bóka í öllum efnum viö flestra hæfi. Sendum í þóstkröfu. Fornbókahlaóan, Skólavöröustíg 20. fíeykjavík. Sími 29720. Styrktarsjóður Meistarafélags húsasmiða Þeir, félagsmenn og ekkjur, sem óska eftir styrk úr sjóönum, sendi umsókn á skrifstofu félgsins, Skipholti 70, ásamt upplýsingum fyrir 10. des. ‘78. Stjórnin Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu upp úr n.k. áramótum 220 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæö í húseign okkar viö Skúlagötu 63. Upplýsing- ar á skrifstofunni. G.J. Fossberg, Vélaverzlun h.f. Til leigu er 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö í Hafnarfiröi. Laus nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 21, Hafnarfiröi. Sími 53590. endurshoóun hf Við viljum hér með tilkynna aö Sveinn Jónsson, viöskiptafræöingur og löggiltur endurskoöandi, hefur gerst meö- eigandi í Endurskoöun hf. og hefur hafiö störf hjá félaginu. Endurskoöun hf. Helgi V. Jónsson, Ólafur Nilsson Guðni S. Gústafsson, Sveinn Jónsson. Skrifstofuhúsnæði til leigu viö Miöbæinn um 220 fm. Skemmtilegt skrifstofuhúsnæöi. Upplýsing- ar í síma 10862 í dag og fyrir hádegi og eftir kl. 6 næstu daga. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er iönaöar- eöa geymsluhúsnæði nálægt Borgartúni. Lofthæö um 4,5 m. Stærö 240—280 fm. Laust frá 1. janúar n.k. Þeir sem áhuga hafa á nánari upplýsingum sendi tilboö á afgr. Mbl. merkt: „lönaöar- húsnæöi — 121.“ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 31 árs gamall Bandaríkjamaöur, há- skólagenglnn, óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 25—36 ára. Heimilisfangið er: Norman Steþhen, 2194 Sþencer Ave. Pomona, California, 91767 U.S.A. Pappírsskurðarhnífur meö sjálfvirkri pressu til sölu, stærö 78 m. Gott verð og greiösluskilmálar. Upplýsingar í síma 52522 og 51714. Gamlar myntir og peningaseölar til sölu. Spyrjiö um mynd- skreyttan sölulista. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K. DK. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. i—v—yvv---“-T-yi/V'v—v-vv Itilkynningar Brotamálmur Er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Oska eftir að kaupa gamla peningaseðla og hluta- bréf. Jan Ingels, Björnboda- vágen 16, S-16245 Vallingby, SVERIGE. Kvenfélag Laugarnessóknar Höldum jólafund mánudaglnn 4. desember kl. 8.30 í Laugames- kirkjunni. Kvikmynd, kaffiveit- ingar o.fl. Stjórnin. Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur Jóla- og skemmtifundur veröur í matstofunni aö Laugavegi 20b, miðvikudagínn 6. des. kl. 20.30. Hulda Jensdóttir flytur hugleiö- ingu og sýnir litskuggamyndir frá ísrael. Svava Fells og Marinó L. Stefánsson les upp. Veitingar. Félagar mega koma meö gesti. Kvenfélag Háteigssóknar Fundurinn veröur þriöjudaginn 12. des. í Sjómannaskólanum. Ath.: Breyttan fundardag. Stjórnin. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafn- arfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. I.O.G.T. Stúkan Framtíöin fundur á morgun mánudag 4. des. kl. 8.30. Kosningar. Farfuglar Leöurnámskeiö þriöjudag kl. 20—22 aö Laufásvegi 41. Nýtt líf Samkoma kl. 3 Mikill söngur, beöiö fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Heimatrúboðið Austurgata 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Jólafundur Kvenféiags Hafnarfjarðarkirkju veröur þriöjudaginn 5. des. kl. 8.30 í Sjálfstæöishúsinu. 1. Jólahugleiöing. 2. Einsöngur. 3. Sýnikennsla. 4. Jólahaþpdrætti. Frá Guðspekifélayinu Asknf tarsími j Ganqleia er 175?0 I Kaffisala Guöspekifélagsins veröur f Templarahöllinni ( dag sunnudag 3. des. kl. 3 e.h. Til skemmtunar veröur m.a. upp- lestur, söngur og stutt kvik- mynd. Allir velkomnir. Bænastaöurinn Njálsgötu 10 Samkoma á sunnudag kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. □ Mímir 59781247=2. IOOF 3 = 1601248= Fl. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn Guösþjónusta kl. 20. „Sjá konungurinn kemur". Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fjölbreyttur söngur. Kærleiks- fórn til Kristniboösins í Afriku. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra Jólafundurinn verður 5. des. n.k. í Kirkjubæ, safnaöarheimili Óháöa safnaöarins. Fundurinn hefst meö boröhaldi kl. 8. Séra Siguröur Guömundsson, prest- ur t' Víðistaðasókn flytur jóla- hugvekju. Ómar Ragnarsson skemmtir. Félagskonur sjá um hljóöfæra- leik. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur veröur í Kristniboöshús- inu Betaníu, mánudagskvöldiö 4. des. kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku á Hótel Borg, 6. des. kl. 20.30. Efni: 1. Jón Jónsson, jaröfr. flytur erindi um Reykjanesskagann og sýnir myndir máli sínu til skýr- ingar. 2. Myndagetraun (verölaun). 3. Kaffi. 4. Úrslit getraunarinnar tilkynnt. Aögangur ókeypis, allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag islands. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Franska sendiráðið sýnir þriöjudaginn 5. desember klukkan 20.30 í franska bóka- safninu, Laufásveg 12, kvik- myndina „Boudu sauvé des eaux“ eftir Renoir frá árinu 1932. Aöalleikari: Michel Simon. Gamanmynd um flæking, sem er bjargaö gegn vilja sínum. Enskir skýringatextar. ðkeypis aögangur. SÍMAR. 11798 ogT9533- Sunnud. 3.12. kl. 13.00 Gengið um Alttanes. Létt ganga um fjörur Álftanes, m.a. fariö út í Hrakhólma. Verö kr. 1000 - gr. v/ bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni að aust- anveröu. Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3/12. kl. 13 Lnkjarbotnar — Sandfell, létt ganga meö Þorleifi Guömunds- syni. Verð 1000 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. bensínsölu. Útivist. Sálarrannsóknarfél. Suðurnesja heldur fund n.k. mánudagskvöld í safnaöarheimilinu Innri-Njarö- vík kl. 20:30. Fundarefni: Breski miöillinn Eileen Roberts: Ný skyggniaöferö og lýsingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.