Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast tii aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Ólafsfirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. fltargitttfybifrft Óskum eftir prentara Mikil vinna. Skriflegum umsóknum skal skila til Plastos h.f., pósthólf 5127. Öllum umsóknum veröur svarað og farið með þær sem algjört trúnaöarmál. Plastos h.f., Grensásvegi 7, pósthólf 5127. Götunarstarf er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki. Starfsreynsla er áskilin. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 6. desember, merkt: „Gagna- ritari — 388“. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum strax t.d. viöhaldi á gömlu og nýju, úti sem inni. Uppl. í síma 20367, eftir kl. 18 alla daga. Afgreiðslustarf Óska aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa í radíóverzlun viö miðborgina. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri ströf sendist afgr. Mbl. fyrir 7. des. n.k. merkt: „Radíóverzlun — 9923.“ Nýjung á vinnumarkaðinum Ráöningaþjónusta Hagvangs h.f. hefur nú tekiö upp þá nýbreytni aö bjóöa viðskipta- vinum sínum starfsfólk til afleysinga og skammtímastarfa. Tilgangurinn meö þessari þjónustu er aö auövelda atvinnurekendum aö mæta þeim álagssveiflum, sem óhjákvæmilega mynd- ast í rekstrinum. Jafnframt til aö leysa þann vanda sem skapast vegna fjarveru fastra starfsmanna t.d. vegna veikinda, sumar- leyfa og þ.h. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 19, Reykjavík. Sími: 83666. Lausar stöður Viö Þjóöleikhúsiö eru lausar stööur leik- sviösstjóra og forstööumanns saumastofu. Stööurnar veröa veittar frá 1. janúar 1979. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda, berist skrifstofu Þjóöleikhússins fyrir 20. desember n.k. Reykjavík, 1. des. 1978 Þjóöleikhússtjóri. Ritari óskast Góö ensku- og vélritunarkunnátta áskilin ásamt reynslu í tollskjölum og veröútreikn- ingum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 8. desember n.k. merkt: „Ritari — 455“. Fóstrur Leikskólinn Leikfell Æsufelli 4, óskar aö ráöa fóstru frá áramótum. Uppl. gefur forstööukona í síma 73080. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun meö góöa kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan daginn (eftir hádegi). Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 9926.“ Blikksmiðir helzt vanir loftræstilögnum óskast. Einnig koma til greina aörir járniönaöarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Fisktæknir Fisktæknir óskar eftir starfi. Góp reynsla í verkstjórn og fiskvinnslu. Tilboö sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Frystihús — 386“. Stórt innflutnings- fyrirtæki í miöborginni vill ráöa fulltrúa í pöntunardeild sína. Viökomandi veröur aö hafa gott vald á ensku og dönsku. Verslunarskólapróf eöa sambærileg mennt- un æskileg. Umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaö- inu merkt: „Fulltrúi — 389“ fyrir föstudaginn 15. des. 1978. Hafnarfjörður Blaðberar óskast á Hvaleyrarholt (Hvamma). Upplýsingar í síma 51880. Stúlka eða kona óskast sem fyrst á skrifstofu innflutnings- firma til vélritunarstarfa, alm. skrifstofu- starfa og símavörslu. Ensku- og dönsku- kunnátta nauðsynleg auk góörar vélritunar- kunnáttu og starfsreynslu. Umsóknir meö upplýs. sendist afgr. Mbl. fyrir 7. des. merktar: „Á.R.M. — 122“. Skrifstofufólk Viö höfum veriö beðnir aö útvega viöskipta- vinum okkar bókhalds- og skrifstofufólk. Við leitum að samviskusömu og duglegu fólki sem hefur bókhaldsþekkingu, á auövelt meö aö umgangast fólk, getur starfaö sjálfstætt og hefur góö meömæli frá fyrri vinnuveitendum. Fyrirtækin eru nokkur smærri verslunar- og iönfyrirtæki í Hafnarfiröi og Reykjavík. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir sem greina aldur, menntun og fyrri störf. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 19, Reykjavík. Sími: 83666. Starfskraftur óskast til bókhaldsstarfa. Verslunaskólamenntun og starfsreynsla nauösynleg. Þ. Þorgrímsson & Co., Armúla 16. Atvinnurekendur Ég er 23 ára gamall maöur í leit aö þokkalega launuöu starfi. Margt kemur til greina. Hef góöa enskukunnáttu, einnig nokkra vélritunarkunnáttu. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Atorkufull- ur — 119“. Skrifstofustarf Eitt af stærri iðnaöar- og innflutningsfyrir- tækjum borgarinnar óskar eftir aö ráöa starfskraft á söluskrifstofu. í starfinu feíast ritarastörf, úrvinnsla spjaldskrár o.fl. Gott starf fyrir reglusama og duglega konu er heföi nokkra reynslu í skrifstofustörfum. Tilboöum sé skilaö fyrir 6. þ.m. á afgr. Mbl. merkt: „S — 9927“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.