Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 57 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kaupum hreinar lérefts tuskur. Eignarlóð á Seltjarnarnesi Til sölu 847 fm einbýlishúsalóö. Tilboö sendist Mbl. fyrir 9. des. merkt: „Fjárfesting — 9928.“ Jörð til sölu Til sölu er góö bújörö í Skagafiröi. Jöröin selst meö eöa án áhafnar eftir því sem um semst. Uppl. gefur Þorbjörn Árnason lögfræöingur, í síma 95-5470 eftir kl. 17. Fisk- og harðfiskverkun til sölu aö hálfu eöa öllu leyti. Tilvaliö fyrir verkstjóra eöa skipstjóra vanan fiskverkun. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Fiskverkun — 456“. Halló Halló Ódýrar jólavörur Kjólar, stuttir og síöir. Pils og blússur allar stæröir. Dömu og herrasloppar. Náttkjólar frá 1.000 kr. Drengjablússur meö flibba- kraga. Peysur í úrvali. Stórar skíöapeysur og herrapeysur. Nærfatnaöur á stóra og smáa. Lilla h.f., Víðimel 64. Sími 15146. Sendum í póstkröfu. Hesthús til sölu Hluti úr hesthúsi í Víöidal er til sölu. Upplýsingar í símum 38013 og 27961. Heimildakvikmyndir Safn heimildakvikmynda um Flugleiöir hf., sem ég hef kvikmyndað á undanförnum tveimur árum er til sölu. Ég hef hug á aö selja þennan efniviö til einhverra félagasamtaka, starfsmanna- félags eöa einstaklinga innan félagsins. Af efnisþáttum má nefna: Aðalfundur félagsins, stjórnarfundur, framkvæmda- stjórafundur, forstjórar aö starfi, sölufundir í New York og Kaupmannahöfn, starfsemi og aöstaöa í London, Glasgow, Kaup- mannahöfn, Ósló og New York, farskrár- deild Reykjavík. Samningafundir. Ýmsar áhafnir aö starfi, minningarathöfn á Reykjavíkurflugvelli, o.fl. Samtals er sýningartími um 21/z klst. og er allt kvikmyndaö á 16 mm litfilmu meö tóni. Vilhjálmur Knudsen, VÓK-FILM kvikmyndagerð, Hellusundi 6a, Reykjavík. Símar 13230 og 22539. Til sölu 9 lesta fiskibátur úr trefjaplasti. Báturinn er nýsmíöaöur og meö 80 ha. Ford-vél, sjálfsstýringu, radar, dýptarmæli og 5 handfærarúllum. Nánari upplýsingar veitirÁ Ólafur Stefánsson lögfr. Grettisgötu 56. Sími 12320. Heimasími 12077. M.B. Hafnarnes RE 300 er til sölu. 119 rúmlesta stálskip. Smíöaö í Noregi, 1960. Liggur viö Grandagarö. Upplýsingar veittar á skrifstofunni, símar 24200 og 23962. Lögmannastofan, Bergstaðastræti 14, Páll S. Páisson hrl., Stefán Pálsson hdl., Páll Arnór Pálsson hdl. Heidelberg-Digul prentvél óskast til kaups. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Heidelberg — 458“. „Vacum pökkunarvél“ Viö viljum kaupa notaða Vacum pökkunar vél. Uppl. í síma 35645 — 12637. Kjötbúð Suðurvers Útboð Óskaö er eftir tilboöi í málningu á stigagöngum og göngum í húsi Heildar h/f, Sundaborg, samkvæmt verklýsingu. Verk- lýsingin liggur frammi á skrifstofu Heilar h/f, Sundaborg 1. Tilboöum sé skilaö á sama staö fyrir kl. 14.00 mánudaginn 18. desember 1978. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa boöi sem er eöa hafna öllum. Reykjavík 3. desember 1978, Heild h/f. Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra: Lada 2101 árgerö 1979. Ford Maverik árgerö 1972. Toyota Corolla árgerö 1978. Toyota Celica árgerö 1972. Bílarnir veröa til sýnis, mánudaginn 4. des. aö Réttingaverkstæöi Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora aö Síöumúla 39, fyrir kl. 5, þriöjudaginn 5. des. Almennar Tryggingar h.f. Tilboð óskast í Volvo F 1025 vörubifreiö árg. 1978, bifreiöin veröur til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilað eigi síöar en þriöjudag- inn 5. þ.m. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Sími 82500. Félag Sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur almennan rabbfund í félagsheimilinu að Hraunbæ 102, syöri jaröhæö, þriöjudaginn S. desember næstkomandi. Gestur fundarins veröur Albert Guömundsson alþingismaöur og umræðum stýrir Guttormur Einarsson. ,, . Allir velkomnir. Stjornm. Félag Sjálfstæöismanna í Hlíóa- og Holtahverfi Félagsvist Úrslitin í 3ja kvölda sþilakepþninni verða ráöin næstkomandi mánudagskvöld 4. des. Mntum öll kl. 20. í Valhöll. Hver hreppir heildarverölaunin? Ólafur B. Thors og Birgir ísleifur Gunnarsson veröa gestir kvöldsins. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Jólafundur veröur haldinn mánudaginn 4. des. kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæö. 1. Sýndar veröa jólaskreytingar. 2. ? 3. Veitingar. 4. Séra Arni Pálsson flytur hugvekju. <?ííórrtin Málfundafélagið Óðinn heldur almennan fund í Valhöll Háaleitisbraut 1, 1. hæö miövikudaginn 6. des. kl. 20.30. Albert Guömundsson alþingismaöur mætir á fundinn og svarar fyrirspurnum. Miðvikudagur 6. desember kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur Loka félags ungra sjálfstæöismanna í Langholti, veröur haldinn mánudaginn 11. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu að Langholtsvegi 124. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. (k Klara HVÖT, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur jólafund í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. desember. 1978 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jólahugvekja: sr. Hjalti Guömundsson, dómkirkjuprestur. 2. Einsöngur: Sigríöur Ella Magnúsdóttir, óperusöngvari. 3. Skemmtiþáttur: Sigríöur Hannesdóttir stjórnar. 4. Jólahappdrætti. Veitingar — Hljóöfæraleikur. Kynnir: Klara Hilmarsdóttir. Slgrföur Hannesd. Munið að jólafundur hjá Hvöt er fyrir alla fjöl skylduna. Verið öll velkomin Hjalti Sigríður Ella

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.