Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Jólakonsert’78: JÓLAKONSERT ‘78 verður í Háskúlabíói í dag. Eins og fram hcfur komið rennur allur ágóði af tónlcikum þessum til stofn- sjóðs meðferðarheimilis fyrir geðveik börn. Barnageðveiki eða einhverfa er talin hrjá 30—50 börn á Islandi í dag. Aðstæður hér til meðferðar slíkra barna eru ekki góðar þótt þær hafi batnað við tilkomu barnageðdeildar sem stofnuð var árið 1970 við Barna- sjjítala Hringsins. Að sögn Páls Asgeirssonar yfirlæknis deild- arinnar eru meiri möguleikar á að barnageðveiki uppgötvist fyrr vegna tilkomu þessarar deildar og er í þeim tilfellum samstundis hafin meðferð. Hún er oftast fólgin í því að vista börnin á legudeild eða dagdeild auk þess sem fjölskylda barn- „Börnin eiga ekki kost á að verja málstað sinn” Segir Páll Asgeirsson yfirlæknir barnageðdeildarinnar Á konsertinum í Háskólabíói sem hefst kl. 22 f dag koma fram margir þekktir skemmtikraftar. Mynd þessi var tekin er félagar úr Karlakór Reykjavfkur voru á æfingu fyrir tónleikana ásamt Björgvini Halidórssyni söngvara (lengst til vinstri). anna fær stuðning. En vegna fjölda geðveiku eða einhverfu barnanna nægja hin 15 innlagn- ingar- og dagdeildarrúm barna- geðdeildarinnar engan veginn að sögn Páls. Sérstaklega þar sem þessi rúm eiga að duga fyrir öll önnur börn með geðtruflanir. Sökum þrengslanna hefur oft orðið að taka tillit til meðferð- arþarfa annarra barna þannig áð geðveiku börnin hafa orðið að víkja. Þar af leiðir að oft er ekki um annað að ræða en að vista þessi sjúku börn á stofnunum fyrir vangefna þó að greindar- skerðing sé ekki fyrir hendi í nema sumum tilfellum sam- kvæmt upplýsingum yfirlæknis- ins. „Full ástæða er því til að fagna í ríkum mæli því framtaki Hljómplötuútgáfunnar h/f að gefa allan ágóða af skemmtun sinni í dag til stofnunar með- ferðarheimilis fyrir geðveik börn. Börnin eiga sjálf ekki kost á að verja málstað sinn né heldur hasla sér völl í þjóðfélag- inu. Þess vegna þarfnast þau stuðnings allra góðra manna," sagði Páll. P HVAO? ÉN STKÁXARNIR ERU PÁ Á MiLLl HANS 06 OKKAR/ HVERNI6 KOMOMV VlO FRAM HJÁ / * KOMUMOT EKKI ^ GE6NUM lÍNUR t-eiRRA. VIO FÓRUM FRAMHJÁ ÞElM 06 FVLÚXJM JÁRN- BRAUTARTElNUNUM í . ÁTT til 5AVANNAH. JS 1-^nr liiiTn'nT ^ it ; m iiiiin Bræðraborgarstig 16 Simi 12923-19156 ms'omuu Ófrumuuu Sagan af Alexis Mac Coy Mac Coy liösforingja er faliö erfitt verk- efni í stríði herja Suðurríkjanna og Norö- urríkjanna. En Mac Coy er hörkutói og fær tuttugu bestu menn riddaraliðsins sér til aðstoöar. Þetta er fyrsta bókin í Vestrasafninu, mögnuöustu teiknimynda- sögum sem komið hafa út. VkD 6ÆTUM LENT ( KlANDRi Á LElÐINNI, HERSHÖFDlNOI pAÐ VEROA VARlA NEMA FLÆKINOAR 06 BÓFA Svalurog félagar Svalur og górilluaparnir Svalur og Valur eru orönir leiðir á stór- borginni og fara í ævintýralegan leið- angur ásamt Gormi og Pésa, að ógleymd- um vopnum og myndavélum. En leið- angurinn reynist hættuiegri en þeir höfðu búist viö Svalurog félagar Gormahreiöriö Djúpt inn í frumskógum Palombíu eiga gormdýrin heima, leyndardómsfyllstu og skemmtilegustu dýr í heimi. í kringum þá sveima alls kyns hræðileg villidýr. Tvímælalaust einhver skemmti- legasta teiknimyndasaga sem skrifuð hefurverið. PERSÓNUR: ,VMOQ 06 PíM t ?***> á fápoom oa, £jm*oé 0x6 *>**.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.