Morgunblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979. Míí) MORötlKí- KAFFINU 'M1 (0 ______ r a<3<3 v V Jú, þú hafðir lýst honum fyrir mér, en ég hélt að þú værir svona mikill grfnisti? Úr því að þú ætlar niður, hvort sem er, taktu þá þctta rusl með þér! Höfum við ekki ráð á þessum? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Of fáar innkomur á hendi þina virðast ætla að koma f veg fyrir frfspilun spaðalitarins f varnar- viðfangsefni þessarar viku. I>ú crt með spil suðurs en austur gaf og norður-suður eru á hættu. Austur S. D2 H. ÁKD7 T. D10984 L. Á7 Suður S. KG7653 H. 103 T. Á53 L. G4 Vestur er sagnhafi í þrem gröndum eftir þessar sagnir: Austur 1 Tígull, suður 1 Spaði, vestur 1 Grand, norður pass og austur 3 Grönd. Norður spilar út spaðaáttu, tvisturinn frá borðinu og nú þarf að skipuleggja vörnina. Sjálfsagt líst þér ekki vel á þetta. Vestur tvístöðvar greinilega paðann með Á109 á hendinni og látir þú gosann mun hann láta níuna. Með því útilokar hann fríspilun litarins. Fáist þannig spaðaslagur má hugsa sér að skipta í lauf. En til að það geri gagn þarf norður að eiga röð í litnum ásamt öruggri innkomu, sem verður í öllu falli að vera tígulkóngurinn. Að öllu þessu athuguðu verður niðurstaðan að láta spaðasjöið. Norður S. 84 H: 8652 T. K6 L. D9652 Vestur Austur S. Á109 S. D2 H. G94 H. ÁKD7 T. G72 T. D10984 L. K1083 L. Á7 Suður S. KG7653 H. 103 T. Á53 L. G4 Við ætlumst auðvitað til, að norður spili aftur spaða þegar hann hefur tekið á tígulkónginn. Og þá verður auðvelt að gera spaðalitinn góðan. Tígulásinn verður síðar innkoma og vörnin fær í allt sex slagi. COSPER ©PIB COMNIUGIN COSPER 7828 Farðu nú að sofa þú getur lesið um þetta í Mogganum á morgun! ólur — mín I 44 verið a hann hafi slegið hann niður á stfgnum, og sfðan hefur hann orðið var við Ijósin á bfl Susanne og heíur hraðað sér að leita skjóls ... I>að var Herman sem kom Susanne til aðstoðar við að vera sá fyrsti sem gaf þessari siigu hennar trúverðugan svip. — Já. og svo hefur hann slegið Susanne niður þegar hún stökk út úr hflnum. ba-tti nú Magna frænka um betur. — Já, en hvernig hefur Susanne komist frá skógar veginum og út á þjóðveginn? Vitaskuld var það Gitta sem sá veika punktinn f sögunni. Kannski hef ég skreiðzt upp í bflinn. svo ringluð, að ég man ekki meir. sagði Susanne. — Hvað er þessi lögga að vilja sagði Herman frændi gremjulega. — Ég sé ekki betur en við séum sjálf búin að leysa þetta. — Ef Susanne hefði bara ekki fengið þessa voðalegu kúlu ... sagði Lydia. — Það kemur ekkert málinu við, greip Susanne fram í. — En satt að segja langar mig tii að sjá þcssa fórnarskál aftur, Gitta. Mig langar mikið til að vita hvað það var sem ég felldi mig ekki við. — Já, fórnarskálin. Þú ætl- aðir að ná í hana f morgun, sagði Martin. Mig fýsir líka að sjá hvað særir tilfinningar Susanne f samhandi við skál- ina. — Nei, nú skulum við snúa okkur að þvf að hugsa um kvöldverðinn. Það var Magna frænka sem reis upp. — Ég gaf báðum stúlkunum frí, svo að við verðum að sjá um þetta... — Sent stúlkurnar í burtu... Herman frændi starði á hana. — Taktu því rólega. Þú færð kalda steik og salat, en ég vcrð að losna við stúlkurnar. Þær voru að sálast úr hnýsni og forvitni og ég varð vitni að því að önnur var að blaðra ein- Aðeins mann- kynssagan Ég ætla að reyna að leggja sjónvarpinu lið og þakka því fyrir allt gott og skemmtilegt sem það flytur mér, þótt margt sé þar flutt sem börn og fullorðnir hafa ekki gott af að sjá. Þá vil ég minnast á þættina um Kládíus sem nú eru mjög vinsæll þáttur en ljótur á köflum. Fólk verður þá að hafa í huga, að þetta er bara mannkynssagan sem kennd er í skólunum og brýnt er fyrir börnum að læra vel eins og allar aðrar námsgreinar. Ég vil því benda þeim mæðrum og öðrum, sem þola illa að sjá nokkuð hryllilegt, á að slökkva á tækjum sínum og ættu mæður einnig að hafa það vald yfir börnum sínum að þær geti varnað þeim að sjá þætti sem ekki eru við barna hæfi. Venjulega er tekið fram í dagskrárkynningu ef viðkomandi mynd er ekki við hæfi barna né heldur taugaveiklaðs fólks, einnig er dagskrá kynnt í blöðum og útvarpi oft á dag svo efnið ætti ekki að koma neinum á óvart. Hvað segja nú mæðurnar um þættina sem nú er verið að sýna og á ég þar við „Rætur“? Er nokkuð betri meðferðin á fólkinu þar þó oft á annan hátt sé? Það ættu foreldrar að hafa hugfast, að ýmislegt fer fram á alltof mörgum heimilum sem börn og unglingar ættu ekki að sjá og heyra, jafnvel barsmíð milli þeirra eigin foreldra, einkum þar sem vín er haft óhóflega um hönd, en stundum einnig án þess. Mæður sem vilja börnunum sínum allt það besta ættu að vera heima hjá þeim á kvöldin, þau kynnu áreiðanlega best við það, en ekki láta sjónvarpið koma í stað móðurinnar. Þótt sjónvarp sé á heimilinu er enginn skyldugur til að horfa á það, lokið bara augunum eða slökkvið á sjón- varpinu. Ég er ekki að reyna að mæla því bót sem ljótt er en umfram allt vil ég minna fólk á að láta ekki börnin sjá neitt það, sem orðið getur til Framhaldssaga eftír Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóftir Oýdd hverju í Bernild, sem... Hún þagnaði og leit á Sus- anne. — Ég veit það, sagði Sus- anne. — Önnur heyrði mig segja ég skyldi slá Einar Einarsen niður með glöðu geði. — Hamingjan góða, hvers vegna ertu lfka að taka þannig til orða. Martin greip í hönd hennar. — Þú þarft ekki að reyna að gera allt eins slæmt fyrir þig og hugsast getur. — Töluð orð verða ekki aftur tekin, sagði Magna frænka — en mér fannst alténd það væri rólegra að við hefðum enga utanaðkomandi hér með okkur. — Susanne, Lydia og ég setjum á borðið, sagði Martin skörulega. — Kannski ættum við að skipta okkur í hópa, svo að einhver væri hér eí Bernild vildi ná f okkur. — Ég hefði haldið það væri nú einum of langt gengið að við fengjum ekki að borða kvöld- verðinn okkar í friði bara af því að einhver landshorna- flakkari hefur slcgið mann niður þrumaði Herman frændi. — Ég hef að minnsta kosti ekki hugsað mér að sitja hér aðgerðarlaus það sem eftir er dagsins. — Við skulum skipta okkur svo að einhver geti verið innan seilingar ef Bernild kallaði, stakk Jasper upp á og reis á fætur. — Það hlýtur auðvitað að vera einhver flækingur, sem hefur þarna verið að verki. Martin breiddi dúkinn á borðið og svipaðist um eftir kertastjökum til að prýða borðið. — Já, vitanlega. Þannig liggur sjálfsagt í þvf. Susanne fór að að telja hnífa og gaffla, þegar hún hætti í miðjum klfðum. Á þessu litla borði hafði verið óhemju stór Seningabunki í morgun. skaplega mikið af peningum. Hefði hún átt að segja Bernild frá því? Hún yppti uxlum með sjálfri sér. Það var auðvitað ýmislegt sem hún hefði getað sagt honum. Uún hefði getað sagt ailt sem hún hafði séð og heyrt eftir að hún kom hingað og það gat ekki verið meining- in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.