Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1979 fráhöfninni FHtiTIH í GÆRMORGUN kom Rangá til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum. Hann landaði aflanum hér, rúmlega 140 tonnum. Þá kom Breiðafjarðarbáturinn Baidur og fór hann vestur aftur í gærkvöldi. Komið var fararsnið á Esju en Hekla er væntanleg árdegis í dag, miðvikudag. Þá voru væntan- legir frá útlöndum í gærkvöldi Álafoss og Reykjafoss. Til veiða _ hafði haldið í gær togarinn Ásgeir og nótaskiptið Óli Óskars mun hafa haldið á loðnumið- in í sína fyrstu veiðiför. KVENFÉLAGIÐ Aldan held- ur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18. — Að fundarstörfum loknum verð- ur gripið í „bingóspil". KVENFÉLAGIÐ Hringurinn heldur fund í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. í FYRRINÓTT mældizt mest frost á láglendi aust- ur á bingvöllum, þar fór það niður í 18 stig. Norður á Staðarhóli var 15 stiga frost um nóttina. — Hér í Reykjavík var sólskin á mánudaginn í 7 klukku- stundir. AHEIT Ot3 GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Mbl.: N.N. 5000, N.N. 370, KG. 1000, O.N. 4000, G. Bjarnad. 1000, N.N. 5000. ÁHÞ. 2000. E.B.S. 5000. I.G. 5000. KH. 5000. V.K. 1000. Sveitó 10.000. óneíndur 200. H.G. 2000. H.G. 2000. N3.15.000. SÁ. 3000. L.G. 5000. S.B.P. 5000, V.S.G. 2000. Ólafur Þórðarson 6797-5669 Borgarnesi, 2187, H.G. 6000, ÓJ.S. 1000. N.N. 500, N.N. 1000. K.Þ. 1000. EJ. 1000, J.G., 1000, E.E. 1000. H.S. 2000. G og Á 5000. KA 5000. T. Ólafad. Hornaf. 2000. ÓJ5. 1000. D-S. 1000. N.N. 5000, Þ.H. 5000. Brita oeh. Bo 6000. J3. 1000, G.K. 7000. N.N. 1000, Frá Svövu 500, Frá ömmu gömlu 1000, Þ„S. 500, Ó. 5000, R. 5000, K.P.S. 5000, Sigurgeir Magnússon Sjtíkrahúsi Siglufjarðar 5000, Anna Bjarnad. 3000, D.S. Akranesi 10.000, N.N. 500. ást er ... að segja ekkert Þótt föt hennar fylli klæöaskápinn. TM Reg U S Pat Off all rights reserved ® 1978 Los Angeles Times_________________ í DAG er miövikudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1979. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.47 — STÓR- STREYMI með flóðhæð 4,12 m. Síödegisflóð kl. 20.04. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.28 og sólarlag kl. 17.57. Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 03.05. (íslands- almanakiö). 75 ÁRA er í dag, 14. febrúar, Lára Jónasdóttir frá Þor- gerðarstöðum í Fljótsdal, Ljósheimum 20, Rvík. — Hún er að heiman. Sjá, ég sendi engil á undan pér, til að varð- veita Þig á ferðinni og leiða Þig til Þess staðar, sem ég hefi fyrirbúiö. (II. Mós. 23.20.). K ROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 _ 8 ■ ' ■ 10 ■ 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ LÁRÉ ' jTT: — 1 drepur, 5 borða, 6 í ÓSLÓ hafa verið gefin saman í hjónaband Soffía Svava Harðardóttir, Stykkis- hólmi, og Knut Bjelke. Heim- ili þeirra er að Siggerudveien 1, Osló 12. veret, 9 flýti, 10 amboð, 11 gelt, 13 vætlar, 15 glaum, 17 illvirki. LÓÐRÉTT: — 1 kaupstaður, 2 svifdýr, 3 strá. 4 vfma, 7 snjók- oma, 8 skáldverk, 12 mannsnafn, 14 sjó, 16 samstæóir. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1 hérana, 5 ál, 6 ormana, 9 sóa, 10 er, 11 ss, 12 óma, 13 hass, 15 óku, 17 rfiana. LÓÐRÉTT: - 1 hrosshár, 2 ráma, 3 ala, 4 Ararat, 7 rósa, 8 nem, 12 óska, 14 sól, 16 un. í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Brynhildur Bergþórsdóttir og Gunnlaugur Kristjánsson. — Heimili þeirra er að Hvassa- leiti 22, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS.) Segðu mér hvernig þú leysir ómagavandamálið hjá þér? KVÖLfr, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík, dagana 9. febrúar tll 15. febrúar, aú báðum dögum meótöldum, verdur sem hér segir: í HOLTSAPÓ- TEKI. - En auk þess verúur LAUGAVEGSAPÓTEK opift til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sfmi 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helKÍdögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEiLD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALIi Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iauKardögum og sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍiÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ok sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 111 kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTADIR. Daitlega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaxa kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga ki. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. lauxardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió íatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla Wrka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23, er opið þriðjudagti og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiÖ samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. D|i ikiAi/Ai/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAYAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tíi kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- n.untia. „Á 8. TÍMANUM í gærkvöldi átti forseti bæjar8tjórnar fulit í fangi með að halda tejarfulltrúunum á fundi f bæjarstjórninni. Var fundurinn um tfma eigi ályktunarhæfur sökum fjarvista. Skýrði forsetinn frá að orsök þessa mikia óróa bæjarfulltrúanna stafaði af því m.a. að bæjarfulltrúar ætluðu að fara f Iðnó til þess að sjá gamanieikinn.u — Þessi gamanleikur hét „lausar skrúfur.44 Þar voru þessi lög sungin, (samkv. augl. frá Hljóðfærahús- inu: Þvf Knútur hann er lftili, en Lordmerin stór. Ekkert varðar þig um það. ó, þú sundhöll, ó, þú sundhöll, Höldum fast í. Höldum fast í. Wjer þarna westra. Vlð Eyjafjörð eru átök hörð, o.fl. alls 11 lög sem sungin voru. GENGISSKRÁNING NR. 29 -13. febrúar 1979. Eméng KL 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadotler 323Æ0 323J0* 1 StwBngápund 64765 54X85* 1 Kanadádoilar 770M 270.75* 100 Danakar kránur 6201.70 •3074»* 100 Norakar krónur 6395.10 •37000* 100 Saanakar Kránur 7426.70 7447.10* 100 Finnsk mdrfc 6142.19 010205* 100 Franakir trankar 7564M 7003.55* 100 Batg. frankar 1106.55 110005* 100 Sviaan. trankar 10364J0 1041200* 100 Gytúni 16133J5 1017305* 100 V.-Þýlk mörk 17436J5 17451.45* 100 Urur 38.61 30.71* 100 Auaturr. Sch. 2362J0 230*00* 100 Eacudoa 66360 00500* 100 Paaatar 46760 40800* 100 Yan 162.11 18201* ' BnyMng trí WAuatu tkránlngu. Simsvari vegna gengiaakréninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAM ANN AG J ALDEYRIS 13. febrúar 1979. Eining KL1300 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 355.30 356.18* 1 Storlingspund 71166 713.74* 1 K*nd«doltar 297.06 29763* 100 Danskar krónur 692067 6938.03* 100 Norakar krónur 669061 7007.66* 100 Swnakar Krónur •17167 616161* 100 Finnak mðrfc 905667 687869* 100 Franakir frankar 634364 6364.02* 100 Balg. frankar 121761 1220.18* 100 Svisan. frankar 2130065 21353.75* 100 Qymni 1774764 1776164* 100 V.-Þýzk mörk 19182.06 19229.60* 100 Lírur 4267 42.56* 100 Auaturr. 8ch. 2621.19 2627.66* 100 Eacudoa 751.96 75363* 100 Paaatar 514.14 51566* 100 Y«n 17662 176.76* * Brayting frá alðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.