Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1979 7 a atvinnuleys! kjaraskerð Viöbrögð sem vekja athygli Viöbrögö verkalýðsfor- ystu Albýðubandalagsins til frumvarps forsætis- ráöherra um framtíðar- stefnu í efnahagsmálum hafa vakiö verulega at- hygti — og minna um margt á hliöstæöu í end- aðan feril vinstri stjórnar- innar 1956—1958, er ríkísstjórn Hermanns Jónassoar var í raun felld á ASÍ-Þingi. Guömundur J. Guömundsson, varapíng- maður Alpýöubandalags, formaður Verkamanna- sambands íslands, segir í viðtali viö Þjóöviljann í gær: „Það sem ég legg höfuöáherzlu á er aö meö tillögum, sem gerðar eru í frumvarpinu, er stefnt beint í atvinnuleysi. Ég styð enga ríkisstjórn sem stefnir vitandi vits í atvinnuleysi...“ Hann hnykkir á og segir: „At- vinnuleysi er jaröneskt helvíti fyrir verkafólk og aö sampykkja einhverja áætlun, sem felur paö í Saumastofa Karnabæjar • Belgjagerðin • Karnabær • Björn Pétursson, heildverzlun • Steinar h.f. spve' r.oxb TÖKUM FRAM NÝJAR VÖRUR Á HVERJUM DEGI VERÐIN ERU ÞEGAR FARIN AÐ LÆKKA Litll bróöir i Peugeot fjölskyldunni 104 44,5 DIN ha vél. Framhjóladrifinn. Sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum. Tvöfalt bremsukerfi. 4 gírar áfram og allir samhæfðir. Gólfskipting. Jafnaðareyösla á hverja 100 km 7,6 Itr. Hámarkshraði 135 km á klst. 5 manna með ökumanni. Peugeot hefur unnið fleiri Þolaksturskeppnir en nokkur önnur gerö bíla. MRMll HF§ a. VAGNHÖFÐA 7 — SIMI 85211 UMBOD A AKUREYRI i FURUVÖLLUM 11 — SIMI 21670 lönaöarmannahúsinu v. Hallveigarstíg sér, pýðir aö viökomandi ríkisstjórn glatar stuön- ingi verkafólks .. “ „Allt samráö úr sögunni Benedikt Davíðsson, formaður Verkamálaráðs Alpýðubandalagsíns, segir í viðtali viö Mbl. í gær: „Eins og frumvarpið var kynnt fyrir okkur gengur petta pvert á fyrri hugmyndir um samráó viö verkalýðshreyfínguna um lausn vandarhla ...“ — „Þessi eini punktur í sambandi við vísitöluna er slfkt hnefahögg í andiit verkalýöshreyfíngarinnar í sambandi viö samráö, aö ég get ekki sóö aö par höfum viö neitt aö gera lengur...“ Aðspuröur um, hvort hann teldi stjórnarsam- starfinu slitiö meö pess- ari uppákomu, svaraói Benedikt: aó par um kynni hann fáu að svara — en „ef pessu verður hins vegar haldió áfram, sé ég ekki aó um neitt beint samráö verói aö ræóa.“ „Nú reynir á“ Leiöarí Þjóöviljans í gær ber pessa yfirskrift. Þar er m.a. fjallað um frumvarpsdrög forsætis- ráóherra. Leióarinn gerir nokkrar athugasemdir vió drögin — sem og sambandsleysi höfundar peirra viö launpegahreyf- inguna. í pví sambandi er hins vegar ekki tekin Þessi tvístígandi leiöari markar enga stefnu til frumvarpsins í efnisatríó- um — er hins vegar veikt bergmál af gagnrýnisorö- um „verkalýösforingj- anna“. Enginn vafi er pó á pví að mikillar reiði gætir í Alpýóubandalaginu (einkum meö frumkvæöi og forystu, sem forsætis- ráöherra tók um samn- ingu frumvarpsins). Spurningin er einfaldlega sú, hvort upphlaup Al- pýóubandalagsins sé undanfari eftirgjafar, eins og upphlaupin í pingliði Alpýðuflokksins, eöa hvort nú eigi aó sviösetja, á ný innan verkalýös- hreyfingarinnar sams konar endalok ríkis- stjórnar og gert var á árinu 1958. nein afgerandi afstaða meö né móti frumvarps- drögunum sem slíkum. Ýjaö er aó pví „aö nægur tími gefist á næstu vikum aö efna til víótækrar um- ræöu í verkalýóshreyf- ingunni um efnahags- stefnuna og taka mið af henni í endanlegu efna- hagsmálafrumvarpi." Hér er í raun klappaö góölát- lega á koll frumvarpshöf- undar, forsætisráöherra, og sagt, aö frumvarp hans sé ekkert endan- legt; „tímahrak og kapp- hlaup vió ákveönar dag- setningar“ séu afsökun fyrir vinnubrögöum og „ófullnægjandi samráói" — og eftirleikurinn sé Aipýöubandalagsins aö betrumbæta fljótræöis- verkió forsætisráóherr- ans. Fólk trúir varla sínum eigin augum, né eyr- um, þegar þaö heyrir veröiö á hljómplötum, sem Steinar selur á hljómplötumarkaöinum MMnrlIU..___ IJ ISm, isrt Bonedikl Daviftsson. formaður Verkamálaráðs Alþýðubandalagsins: „Hnefahögg í andlit verka- lýðshrey f ingarinn ar ’ ’ Upphlaup i ^sUórnaraaaMtarfi haldiA áfram. hlytur alll samráA aA vrra ur srtgTinni | Viö vekjum sérstaka athygli á mjög ódýrum regnkápum, regnjökk- um og stórriffluöum vinnustuttjökkum. Pólarúlpur og anórakkar í barna-, unglinga- og fullorö- insstæröum. Mjög vönduö vara á sérlega hagstæöu veröi. Barnaföt s.s. barna- buxur, barnapeysur, barnablússur, drengjaskyrtur, barnaúlpur og margt fleira á börn. Alls konar efni hafa vakiö gífurlega athygli á útsölunni, enda er veröiö mjög gott og úrvaliö ennþá betra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.