Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. PEBRÚAR 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vantar klinikkonu til starfa hálfan daginn. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Viökomandi hringi í síma 27516 á skrifst. tíma. Vörubíll til sölu Man 15200 ‘74 frambyggður. Til sölu eöa í skiptum fyrir 12 tonna bíl. Uppl. I síma 95-5514 á kvöldin. Hús til sölu á Fáskrúösfiröi Tilboð óskast í húseignina Búöaveg 14, (Baldurshaga). Húsiö er 2 hæðir og rls., meö trjágaröi o.fl. Tilboö óskast send fyrir 15. marz til Becgkvist Stefánssonar 750 Fáskrúösfiröi, sími 97-5116. IOOF 7 = 1602148'/i = Sp.k. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. 17.—18. febrúar bórsmerkurferö á Þorraprml. Lagt af staö kl. 08 á laugardag og komiö til baka á sunnudags- kvöld, þ.e.a.s. ef veöur og færö leyfa. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofunni. 25. febr. veröur fariö aö Gull- fossi. Ferðafélag íslands I.O.O.F.9 =1602148’/4 = □ MÍMIR 59792147 — H.V. Atk. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöid, miövikudag kl. 8. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund í kvöld í Framsókn- arhúsinu í Keflavík kl. 20.30. Erindi: Gunnar Dal rithöfundur. Stjórnin Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma veröur í Kristniboöshúsinu Betaníu Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson talar. Allir velkomnir. AF.riu9.br Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og B.i.F. veröa haldnir laugardag- inn 17. febrúar kl. 2 e.h. á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Stjórnirnar I.O.G.T. St. Eining nr. 14 Skemmtifundur i umsjá Ung- templarafélags Einingarinnar, í kvöld kl. 20.30 í Templarahöll- inni viö Eiriksgötu. Fundurinn opinn eftir kl. 21. Símatími í dag kl. 15—17 í síma 71021. Æðstitemplar Aöalfundur Skurö- hjúkrunarfélagsins veröur mánudaginn 19.2. ‘79 kl. 20.30 í fundarsal 4. hæö Borg- arspítalans. -konur Fundur veröur í félagsheimili KR í kvöld, miövikudaginn 14. febrúar kl. 8.30. Kynntir veröa síldarréttir frá ísl. sjávarréttum Kópavogi. Mætiö vel og stund- víslega. Stjórnin \ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Heimdallur og Hvöt halda sameiginlegan fund í kvöld, miövikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Friöhelgi einkalffs meö sérstöku tilliti tll foreldra og barna. Framsögumaöur: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaöur. Aö lokinni framsögu veröa frjálsar umræður og síöan pallborösum- ræöur. bátttakendur: Jóhanna Thorsteinsson, fóstra, Kjartan Gunnarsson, lögfræölngur, Ragnar Ingimarsson, prófessor, Sigríöur Jónsdóttir, námsstjóri, Siguröur Páisson, námsstjóri. Halldóra Rafnar kennari. Umrnöustjóri: Erna Ragnarsdóttir, formaöur menningarmálanefnd- ar. Ritari: Esther Guömundsdóttir, þjóöfélagsfræöingur. Allir velkomnir. Keflavík Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík, heldur fund í Sjálfstæöis- húsinu Keflavík, míövikudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. Stjórnin 13 tonna bátur Leshringur um Sjálfstæðisflokkinn Fyrsti hluti leshrings um Sjálfstæðisflokkinn veröur fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20:00—22:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Frummælandi verður Hannes H. Gissurarson og ræðir hann um flokka- skiptinguna á íslandi. Þátttakendur hafi samband viö skrifstofu S.U.S., Valhöll, sími 82900 og láti skrá sig sem fyrst. Samband ungra sjálfstseöismanna Höfum til sölu báta af ýmsum stæröum. Þar á meöal 13 tonna plankabyggöan bát. Byggðan 1933, gjörendurbyggöan 1975—1977. Aöalvél árgerö 1977. Radar 1977, dýptar- mælir 1977. Fisksjá. Raflögn frá 1977. Yfirbygging frá 1977. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Aðalfundur Fylkis FUS ísafirði Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu uppi í kvöld miövikudag kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Innraka nýrra félaga. önnur mál. Félagar og annaö ungt og áhugasamt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Stjórnin. Prentvél Heidelberg eöa Grafó 26x38 í góöu lagi, óskast keypt. Sími 32768. Óska eftir að kaupa 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Upplýsingar í síma 19661. Rækjutogarar og nótaskip Unnt er aö útvega nýlegt nótaskip meö flotvörpuútbúnaöi, frystiútbúnaöi, fisk- mjölsverksmiöju. 58 metra langt 12 metra breitt meö 2700 h.a. Vickmann. Verö mjög hagstætt og unnt aö taka skip upp í hluta kaupverös. Höfum til sölu 40 metra rækjutogara tilbúinn á veiðar. Einnig 60 metra rækjutog- ara meö mjög fullkomnum útbúnaöi. Skipti koma til greina. Fiskiskip, Austurstræti 6, sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Jóhann Steinason hrl. Lýsa óánægju með land- búnaðarfrumvarpið Blaðinu hefur borizt eftir- farandi ályktun sem samþykkt var á fundi hjá Búnaðarfélaginu Ófeigi: Fundur í búnaðarfélaginu Ófeigi, Reykjahreppi, S-Þing, haldinn 4. febrúar 1979 lýsir óánægju sinni með framkomið frumvarp á alþingi um land- búnaðarmál. 1. Fundurinn bendir á það mis- ræmi milli yfirlýstrar og sjálf- sagðrar stefnu landbúnaðar- ráðherra annars vegar, um að bændur skuli hafa raunhæf laun samanborið við aðrar stéttir og hins vegar hinnar gífurlegu tekjuskerðingar, sem frumvarpið gerir ráð fyrir í formi fóðurbætisskatts og framleiðslugjalds, sem þýðir um 30% af tekjum bænda, sem nú eru taldar um 70% af launum viðmiðunarstétta. 2. Fundurinn gerir sér ljósa yfir- lýsta stefnu landbúnaðar- ráðherra og sjömannanefndar, að þorf er á að minnka fram- leiðslu landbúnaðarvara og að það þurfi að gera á skipulegan hátt, svo að bændum fækki ekki að mun. Hins vegar telur fundurinn, að frumvarpið stefni ekki nógu skipulega í þá átt. Hætta er á að bændum fækki allverulega, en þeir sem eftir eru haldi sömu framleiðslu eftir sem áður, þeir sem eru betur staddir til að mæta erfiðleikun- um. Fundurinn leggur ríka áherslu á, að gerð verði ítarleg könnun á, hver áhrif samdrátt- ur í framleiðslu landbúnaðar- vara hefði á atvinnu og byggða- mál almennt. 3. Þá bendir fundurinn á, hvað fóðurbætisskattur kemur miklu verr við mjólkurframleiðslu en sauðfjárrækt, sem getur að miklu leyti sloppið við notkun erlends fóðurbætis. Eins er aðstaða bænda til heyöflunar og heygæða mjög misjöfn og komi því fóðurbætisskattur verst við þá sem síst skyldi. 4. Fundurinn telur raunhæfustu leiðina til þess að minnka fram- leiðsluna þá að taka upp fram- leiðslukvótakerfi, sem nái til allra ábúenda á lögbýlum, þannig að þeim verði tryggt fullt grundvallarverð fyrir ákveðinn hundraðshluta af framleiðslu sinni. Kvótinn mið- ist við 90% af meðaltali fram- leiðslu síðustu tveggja ára 1977—1978. Sú umframfram- leiðsla, sem kann að verða, og sú framleiðsla, sem er framleidd utan lögbýla, verði greidd með því sem fyrir hana fæst hverju sinni, en sérstakt tillit verði tekið til þeirra sem hafið hafa búskap á síðustu árum, eða standa í stórframkvæmdum. 5. Til þess að bændur sjái sér fært að draga úr framleiðslu sinni, þarf að sjá til þess að rekstrar- vörur til landbúnaðar verði á sem hagstæðustu verði hverju sinni, þar með talinn áburður og fóðurbætir. 6. Að lokum leggur fundurinn sérstaka áherslu á, að meðan unnið er að samdrætti í fram- leiðslu landbúnaðarvara, sé bændum ekki íþyngt með auka- sköttum, til dæmis- fóðurbætis- skatti eða öðru slíku, því ekki sé réttlátt að bændur beri einir uppi þann, vanda, sem við er að etja í landbúnaðinum um þessar mundir. Samþykkt samhljóða. Lítið barn hefur lítið sjónsvið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.