Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979 Veður víða um heim Akureyri +11 léttskýjað Amsterdam 3 rigning Apena 19 heiöskírt Barcelona 14 skýjað Berlín +1 alskýjað Brdssel 7 alskýjað Chicago +5 skýjað Frankfurt S rigning Genf +13 léttskýjað Helsinki 5 léttskýjað Jerúsalem 15 mistur Jóhannesarb. 27 skýjað Kaupmannah. 2 léttskýjaö Lissabon 16 skýjað London 3 skýjað Madríd 11 rigning Mallorca 17 skýjaö Miami 22 skýjað Moskva +12 skýjað New Yo’rk +7 heiðskírt Osló +7 léttskýjað París 12 rigning Reykjavík +1 léttskýjað Rio de Jan. 37 skýjað Róm 14 heíðskírt San Francisco 16 rigning Stokkhólmur +2 léttskýjað Sidney 31 léttskýjaö Tel Aviv 19 mistur Tókýó 15 léttskýjað Vancouver +14 skýjað Vínarborg 8 skýjað Lumenition YFIR 5000 BÍLAR Á 3 árum hafa selzt yfir 5000 LUMENITION kveikjur á íslandi. Þetta væri óhugsandi, nema ánægöir kaupendur heföu mælt með ágæti búnaðarins. Hefur þú kynnt pér kosti LUMENTION platínu- lausu kveikjuna? HABERCht iSkeifunni Je'Simi 3' Opnun tilboóa í innréttingar og fleira í íbúðir fyrir aldraða á Blönduósi, er frestað um viku. Tilboðin veröa opnuð hjá sýslumanninum á Blönduósi fimmtudaginn 22. febrúar kl. 11.00. Bygginganefnd. Forsetinn og for- sætisráðherrann berjast um völdin París, 13. febr. — AP, Reuter HARÐIR bardagar geisuðu í dag, annan daginn í röð, í N’Djamena, höfuðborg Afríkuríkisins Chad, sem áður var frönsk nýlenda, en hlaut sjálfstæði árið 1960. í Chad eigast við vopnaðar sveitir Hissene Habre forsætisráð- herra annarsvegar, og hinsvegar sveitir Felix Malloum forseta, og sagt er að mannfall hafi orðið mikið í höfuðborginni. Leikaraverkfall Ósló, 13. feb. — Frá fréttaritara Mbl. LEIKSÝNINGAR féllu niður í flestum leikhúsum Noregs í kvöld vegna verkfalls leikara. Ástæðan er sú að Toralv Maursiad leikari sem er leikhússtjóri norska Þjóðleikhússins, fékk á mánudag heimild hjá Þjóðleikhúsráðinu til að segja upp átta leikurum, sem að hans áliti uppfylltu ekki þær listrænu kröfur, sem gera bæri til leikara Þjóðleikhússins. Lengi hefur verið um það deilt í Noregi hvort fyrirvaralaust megi segja upp fastráðnum leikurum. Benda talsmenn leikara á það nú að Maurstad leikhússtjóri hafi ekki séð suma þeirra leikara, sem hann hefur sagt upp, á leiksviði í meira en tvö ár, og geti því ekki dæmt um listræna hæfileika þeirra. Er það Habre forsætisráðherra, sem gert hefur uppreisn, og reynir að steypa Malloum forseta af stóli. Virðist Habre hafa orðið nokkuð ágengt, því sveitir hans ráða nú mestum hluta höfuðborgarinnar, eftir því sem bezt verður séð. Erfitt er að fá áreiðanlegar fréttir frá Chad, því ekkert síma- eða telexsamband er þangað lengur, og N'Djamena algjörlega einangruð. Um 2.000 manna franskt herlið er í landinu, en það hefur engin afskipti af þessum innbyrðis átökum. ERLENT Leita fjársjóða Napóleons Moskvu, 11. febr. — Reuter SOVÉZKIR vísindamenn hafa enn á ný hafið leit að miklum fjársjóði, sem vitað er að Napóleon iét varpa út í vatn eitt við borgina Smolensk á undan- haldinu frá Moskvu árið 1812. Hér er um að ræða um 25 hestakerrufarma af gulli, silfri, eðalsteinum og listmunum, sen franski herinn tók herskildi er Moskva var brennd. Að sögn blaðs- ins Komsomolskaya Pravda gera vísindamennirnir sovézku sér góðar vonir um að finna fjársjóð- inn að þessu sinni. Aður hafa verið gerðir út nokkrir leiðangrar til leitar, en allir án árangurs. Talið er víst að fjársjóðurinn sé falinn í leirbotni Semlyoyskoe- vatnsins við Smolensk. í nýja leiðagrinum þangað eru jarð- fræðingar, kafarar og froskmenn búnir nýjustu tækjum til að finna málma í jörðu og greina efnasam- bönd vatnsins og leirbotnsins. Leitina verður að gera að vetrar- lagi vegna fenja, sem myndast á öðrum árstímum. Þetta gerðist 14. febrúar Lumenition VILTU BENZÍN- AFSLÁTT? LUMENITION kveikjubúnaðurinn nýtir benzíniö betur. ^ Mælingar staöfesta, að benzínsparnaðurinn er á bilinu 9—16%, aö meöaltali. Miðaö viö að benzínlítrinn kosti kr. 240, s pannig, aö meöaltali um kr. 30 á hvern líterl. HABERG h£ iSkelfunni 3e*Slmi 3*33*45 1978 — Bandaríkjastjórn kunngerir stófellda hergagnasölu til Egyptalands og Saudi-Arabíu. 1976 — Morð þjóðhöfðingja Nígeríu, Muhammeds hershöfð- ingja, staðfest. 1972 — Bandaríkjamenn slaka á viðskiptahömlum gagnvart Kína. 1962 — Ráðstefna um stjórnar- skrá Kenya hefst í London. 1960 — Ayub Khan kosinn forseti í Pakistan. 1958 — Arabaríkjasamband íraks og Jórdaníu stofnað. 1956 — Leyniræða Krúsjeffs um stefnu Stalíns á flokksþingi. 1950 — Rússar og Kínverjar undirrita 30 ára samning í Moskvu. 1943 — Rússar taka Rostov. 1939 — „Bismark" hleypt af stokkunum. RAFRITVÉLIN MONICA Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferðalítil, ódýr og í þremur mismunandi litum. Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek- bandsstillingar o.fl. sem aóeins er á stærri gerðum ritvéla. Fullkomin viögerða- og varahlutaþjónusta. o Otympia Intemational KJARAN HF skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, simi 24140 1929 — „St. Valentínus- ar-dags-morðin“: óvinir A1 Capones myrtir í Chicago. 1919 — Wilson forseti leggur fram stofnskrá Þjóðabandalagsins. 1893 — Hawaii innlimuð sam- kvæmt samningi við Bandaríkin. 1846 — Uppreisn í Kraká breiðist út um Pólland. 1797 — Sjóorrustan við St. Vincent-höfða: Jervis og Nelson sigra Spánverja. 1663 — Kanada verður hérað í Kanada. 1488 — Schwaben-bandalagið mikla stofnað. 1400 — Ríkharður II myrtur. Afmæli: Jack Benny, bandarískur gamanleikari (1894—1975). Andlát: Honorius páfi II1130= Sir Julian Huxley, vísindamaður, 1975= P.G. Wodehouse, rit- höfundur, 1975. Innlent: Kgl. auglýsing um endan- lega lausn stjórnskipunarmála 1874= Hæstiréttur Dana stofnaður 1661= Sjálfstæðisflokkur fyrri stofnaður 1909= BSRB stofnað 1942= „Þorkell máni“ kemur úr svaðilför á Nýfundnalandsmiðum 1959= „Bylgjan" ferst út af Alviðruhömrum 1974= Brúin yfir Eldvatn hrynur 1967= Þjóðmála-, félagið Atgeirinn stofnað 1872= f. Þórarinn B. Þorláksson 1867= d. Brynjólfur ríki 1381= f. Jens Waage 1873= Friðrik J. Rafnar 1891= Guðni Guðmundsson rektor - 1925= Tómas Helgason 1927= Jóhanna Kristjónsdóttir 1940= Draugur drepur fé í Miðfjarðardölum 1928. Orð dagsins: Óperur væru frábær- ar án söngvara — G. Rossini, ítalskt tónskáld (1792—1868). Hefur þú áhuga á meira öryggi, betri ræðumennsku, mannlegum samskiptum og minni áhyggjum? Þá hefst námskeið fimmtudags- kvöldið 15. febr. kl. 7.30. Innritun og upplýsingar í síma [7|g 82411 ua, , < STJÓRNU N ARSKÓLIN N /V /M>KI.II), % Konráð Adolphsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.