Morgunblaðið - 14.02.1979, Side 20

Morgunblaðið - 14.02.1979, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir aö ráöa eftirtaliö starfsfólk: í heimilis- tækjadeild Um er að ræöa heilsdags starf. Starfsmað- ur meö góöa sölumannshæfileika og þægi- lega framkomu gengur fyrir. Lágmarksaldur 20 ár. í skó og leik- fangadeild Heilsdags starf. Reynsla í svipuðu starfi æskileg, en ekki skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár. Uppl. á skrifstofunni í dag og fimmtudag kl. 2—5. Framkvæmdastjóri Ungt vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir aö ráöa traustan og sjálfstæöan starfskraft. Verksvið: Daglegur rekstur, erlendar bréfa- skriftir, fjársýsla, samningsgeröir og fl. Æskileg tungumálakunnátta enska og eitt norðurlandamál. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Stereo — 82“. Sjöstjarnan h.f. Njarðvíkurbæ óskar eftir að ráöa starfsfólk á komandi loönuvertíö. Hafið samband viö verkstjóra í síma 92-1444 og -1888. Óskum að ráða sníöamann Uppl. gefur verkstjóri. Saumastofa Karnabæjar, Laugavegi 59, sími 28155. Framtíðarvinna maður ósxast til vinnu viö Þvottahús. Þarf aö hara bílpróf. Fjölbreytt starf og gott kaup ef um semst. Uppl. kl. 4—7 á staönum. A. Smith h.f. Þvottahús, Bergstaðastræti 52. Skrifstofumaður Orkustofnun óskar aö ráöa skrifstofumann aöallega til vélritunarstarfa. Umsóknir sendist til Orkustofnunar, Laugavegi 116, Reykjavík fyrir 20. febrúar n.k. og skal fylgja þeim uppl. um aldur, menntun og fyrri störf. Orkustofnun. Stálhúsgagnagerð Steinars h.f. óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Starfskraft á skrifstofu til aö annast launaútreikning og ýmiss skrifstofustörf. Húsgagnasmið eöa mann vanan trésmíöavélum. Járnsmið eöa mann vanan suöu. Eiginhandarum- sóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrirtækinu sem fyrst. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS hf. Skeifunni 8 Sölustjóri óskast í vellaunaö og fjölbreytt starf, sem krefst enskukunnáttu, reglusemi og góörar framkomu. Stúdentspróf eöa viöskipta- fræöimenntun æskileg. Umsóknir sendist augl.deild. Mbl. merkt: „Starf — 5515“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauöungaruppboö 2. og síöasta uppboö á býlinu Bræöratungu á Stokkseyri, eign Hilmars Leifssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. febrúar 1979 kl. 15. Samkvæmt kröfum lögmannanna Einars Viöars, Svölu Thorlacíus, Árna Guðjónsson- ar, Ólafs Ragnarssonar, Kristins Sigurjóns- sonar, Guömundar Þóröarsonar, Magnúsar Sigurössonar, Páls A. Pálssonar, Hafsteins Sigurössonar og Skúla J. Pálmasonar. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Frá Veiðifélagi Laxár og Krákár til Ármanna og annarra viöskiptamanna. Forsala í urriðaveiði ofan Brúa, fer fram 18. í feb. til 4. marz meö þeim hætti aö Sólveig Jónsdóttir tekur viö pöntunum í síma 25264 kl. 6—9 e.h. Tilkynning til launaskattsgreiöenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4. ársfjóröung 1978 sé hann ekki greiddur í síöasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráöuneytiö. Svigmot IR Laugardag 17.2. Svig í fl. stúlkna og drengja 10 ára og yngri og 11 —12 ára. Nafnakall kl. 12.30. Mótiö hefst 13.30. Sunnudag 18.2. Svig í fl. stúlkna 13—15 ára og drengja 13—14 ára og 15—16 ára. Nafnakall kl. 10.00. Mótiö hefst kl. 11.00. Þátttöku skal tilkynna fyrir kl. 20.00 miðvikudag 14.2. til Harald-ar Arnasonar, Stóragerði 25, sími 36734. Tækifæri fyrir þá sem geta lagt fram fjármagn og jafnvel vinnu. Viljum selja hlut í góöu fyrirtæki, sem er í fullum rekstri meö mjög góö umboö og mikla sölu. Tilboö leggist inn á Mbl. fyrir 25. þ.m.: merkt: „Elektronik — 5514.“ Skrifstofuhúsnæði — Lagerhúsnæði 191 fm. bjart skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Leigist innréttaö eöa óinnréttaö. Næg bílastæöi. Hentugt fyrir t.d. heildverslun, teiknistofur og fl. Á sama staö er möguleiki á lagerhúsnæöi á jaröhæö meö innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 10069 á daginn og 25632 eftir kl. 19.00. Skrifstofuhúsnæði til leigu 36 m2 skrifstofuhúsnæöi er til leigu aö Laugavegi 168, meö litlu lagerplássi ef óskaö er. Til greina kæmi sameiginleg skrifstofu- og símaþjónusta. Uppl. í síma 27333. Til leigu 65 fm húsnæöi á Suöurlandsbraut 20, 4. hæö. Mjög hentugt fyrir Ijósmyndastofu, einnig fyrir skrifstofur, heildsölu og fleira. Uppl. í síma 10862 kl. 9—12 og 6—8. Keflavík Til sölu 130 fm. húseign viö Hringbraut Tvær hæöir, verzlun á neöri hæö meö ágætum bílastæöum og 5 herb. íbúö á efri hæö. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 — 2890. Verzlunarhúsnæði óskast Húsnæöi 60—80 fm óskast fyrir verzlun á Laugavegi, eöa í miöbæ. Upplýsingar í síma 22516.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.