Morgunblaðið - 01.03.1979, Side 6

Morgunblaðið - 01.03.1979, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979 I FRÉTTIPt í DAG er fimmtudagur 1. mars, sem er 60. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 08.16 og síödegisflóö kl. 20.37. Sólarupprás er i Reykjavík kl. 08.37 og sólar- lag kl. 18.45. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö er í suðri kl. 16.15. (íslandsalmanakiö). í HOFSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Pálína Þorsteinsdóttir og Ólafur Sigurðsson. — Heimili þeirra er að Svína- felli í Oræfum. — (Nýja Myndastofan). SÖFNUN MÓÐUR TERESU Biskupsskrifstofa þjóð- kirkjunnar hefur afhent söfnun móður Teresu tvær gjafir frá Akureyri, sem skrifstofunni voru sendar. Önnur var áheit frá S.G., kr. 10.000 en hin gjöf frá „Bróður", kr. 1000.-. Við þökkum innilega fyrir hönd Móður Teresu. T.ó. LÁTA af embætti. — í nýju Lögbirtingablaði eru tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að forseti Islands hafi veitt þrem prófessorum við Háskóla Islands lausn frá embætti. — Þannig mun prófessor Halldór Halldórs- son við heimspekideildina láta af störfum, samkvæmt eigin ósk hinn 1. september n.k. Prófessor Lúðvík Ingvarsson mun einnig að eigin ósk láta af störfum við lagadeild hinn 1. október næstkomandi og prófessor Björn Þorsteinsson lætur af KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld 1. marz, að Borgartúni 18. í tilefni af „barnaárinu" kemur Nína Baldvinsdóttir á fundinn. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund n.k. mánudags- kvöldið kemur 5. marz kl. 20.30 í Árbæjarskólanum. Umræður verða um barna- árið og ýmislegt verður til skemmtunar, loks verður kaffi framborið. störfum 1. september n.k. að ósk hans sjálfs. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar hefur skemmtifund í Sjómannaskólanum n.k. þriðjudag 6. marz, kl. 8.30 stundvíslega. M.a. verður spilað bingó. Félagskonur mega taka með sér gesti. AÐALFUNDUR Kattavina- félags íslands verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 3. marz og hefst hann kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykjavík heldur árshátið sína í Átthagasal Hótels Sögu, n.k. laugardag 3 marz. og hefst hún með borðhaldi kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór olíuskipið Kyndill í ferð á ströndina. í fyrrakvöld fóru togararnir Snorri Sturluson og Ingólfur Arnarson aftur til veiða. ísnes kom frá útlönd- um og var fært að bryggju á Grundartanga. Kljáfoss fór áleiðis til útlanda. I gær voru væntanlegir frá útlöndum Bæjarfoss og Skeiðsfoss. í gærkvöldi átti Tungufoss að fara á ströndina. I dag er Mánafoss væntanlegur að utan. Þá kemur rússneskt olíuskip frá Seyðisfirði, en þar hefur þalosað um helming farmsins. Þetta er 15—18000 tonna skip. Togar- inn Iljörleifur er væntan- legur af veiðum í dag og mun losa aflann hér. Því að hver aem blygöaat aín tyrir mig og mín oró, fyrir hann mun manna-eonurinn blygð- aat aín, pegar hann kem- ur í dýrö ainni og föðurina og heilagra engla. (Lúk. 9,26.) KROSSGATA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ • 11 ■ li 13 14 ■ ■ * _ ■ 17 GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hanna Björk Þrastardóttir og Jón Ingi- mundur Jónsson. — Heimili þeirra er að Haukagili á Hvítársíðu. (Ljósm.st. Þóris). LÁRÉTT: — 1 glaumur, 5 sér- hljóðar, 6 ráfar. 9 bókstafur. 10 óþekktur, 11 tveir eins, 12 þvottur, 13 týna, 15 bókstafur. 17 húðinni. LÓÐRÉTT: — 1 hlaup, 2 manns- nafn, 3 hlemmur, 4 hnignun, 7 bandalag. 8 flana, 12 mæli, 14 taflmaður, 16 samhljóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 ástæða, 5 rv, 6 folald, 9 ari, 10 rós, 11 Na, 13 nudd. 15 iðan, 17 orgum. LÓÐRÉTT: - 1 árferði, 2 svo, 3 æfar, 4 and, 7 lasnar, 8 lind, 12 Adam, 14 ung, 16 ðo. í Kelfavíkurkirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Hildur Hákonardóttir og Hákon Matthíasson. Heimili þeirra er að Njarðargötu 12 í Y-Njarðvík. (Ljósm.st. Suðurnesja.). Iönaðarráðherra reynir nú að tendra þann sparnaðareld sem réttlætt getur fyrirhugaðan samdrátt í orkuframkvæmdum! KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARMÓNUSTA apótelunna í Reykjavík, dagana 23. febrúar til 1. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess verAur APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTÖFUR eru iokaðar á laugardÖKum ok helKÍdÖKum. en hæKt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeiíd er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dÖKum kl 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni 'í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖf) REYKJAVÍK UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Reykjavfk sfmi 10000. - Akureyri sími 96-21840. 0RÐ DAGSINS oini/niunn HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALL Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBCÐIRi Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 tii kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til ki. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 ti) kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÖLVANGUR llafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9 — 19. nema lauKardaKa kl. 9—12. Ct- lánssalur (veKna heimlána) ki. 13—16, nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — CTLÁNSDEILD. t>inKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til ki. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í binKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, iauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir hörn. mánud. oK fimmtud. kl. 13— 17. BCSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—íöstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa ki. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið sunnudaKa og miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aila daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa oK sunnudaKa Irá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AÖKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTCRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjjdaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opid samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn aila daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Dli íuíWII/t VAKTWONUSTA borgar- DILANAVAIvT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. WNÝTT l&nd fundið. - Frá New York er símað: Bl&ðið New York Times skýrir frá því að Byrd landkönnuður hafi aftur flogið yfir SuðurpóllÖndin. Nálsgt Gra- hamslandi uppgötvaði hann nýtt Htórt land, aem hann mun leggja undir Bandarfkin. Kallar hann landið Mary Byrd’s land. Landið er hálent. Uppgötvaði Byrd þar tvo fjallgarða og kallar hann annan þeirra Roekefellerfjöllin. — Sumir f jallatindarnir eru tfu þúsund feta háir. „INFLÚENSAN er nú vsntanlega f rénum hér f bsnum, sagði landlsknir Morgunblaðinu í gsr. Flensan er nú komin til Akureyrar.** GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 28. febrúar 1979. Eining KL133» Knup Onla 1 Bandarfkjadottar 3SM3 356,73* 1 «»—«i j •vovwnflepuna 7203» 72142* 1 Kanadatfollar 2073» 233,76’ 100 Danekar krónur 6372,09 633943* 100 Norskar krónur 70024« 7020,15’ 100 Sssnskar krónur 8165,5« «16642 100 Fínnsk mörk 006146 894347* 100 Franskir franker 6337,12 336740* 100 Belfl. frenkar 1216,13 1210.13* 100 Svisan. frankar 21346,71 2130041* 100 Gyllini 1730141 1704341* 100 V.-pýsk mörfc 19229,60 192-740* 100 Lfrur 4242 4243* 100 Austurr. sch. 2027,13 253342* 100 Escudos 74340 75043* 100 Peeetar 6153» 61643* 100 Yon 17542 17046* Brwytiwfl frá afðuatu akrániwgu. Símsvari vegna gengisskráninga 2219C. I Mbl. fyrir 60 árum — GENGISSKRÁNING NR. 40 - 28: febr. 1979. Eining KL 13.00 Kaup 8ala 1 BnndnríkiKMIar 32340 32440* 1 Stnrtingapund 06440 65440* 1 KauiadadðUar 27040 27140* 100 Danakar krónur «247,00 824340* 100 Norakar krónur 63604« 4381,95* 100 Saanakar krónur 742346 7441,46 100 Finnak mórk «146,60 8166,70* 100 Franskir frankar 757940 7594,00* 100 Batg. frankar 110540 110040* 100 Svissn. frankar 10406,10 10454,10* 100 Qyllini 161(3,10 10223,10* 100 V.-Pýzkmðtk 1740140 1762640* 100 Lirur 3047 34,57* 100 Austurr. Sch. 230340 230440* 100 Eecudos 680,60 40240* 100 Paaatar ^20 44040* 100 Van 16043 10043* * Brayting tró alóuatu akráningu. V '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.