Morgunblaðið - 01.03.1979, Page 8

Morgunblaðið - 01.03.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979 85988 Kópavogur Neöri sér hæö í eldra steinhúsi á góðum staö í Vesturbænum. Stærö um 100 ferm. Eigninni fylgir timburbílskúr. Skipti á eign á Selfossi koma til greina eöa bein sala. Stóragerði Lítil 2ja herb. íbúö í kjallara. Mjög snotur íbúð á góðum stað. Efra Breiðholt Rúmgóö 3ja herb. íbúð ofra- lega í lyftuhúsi. Suöur svalir. Húsvöröur er í stigahúsinu. Vönduð, frágengin íbúð. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús á bygg- ingarstigi. Eignaskipti eöa bein sala. Raðhús — Seljahverfi Höfum kaupendur aö raðhús- um í Seljahverfi. Fokheld eða lengra komin. K jöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 28444 Seltjarnarnes Höfum til sölu mjög vandað 220 fm parhús sem er 2 hæöir og kjallari, 2ja herb. séríbúö í kjallara. Bílskúr. Selás raöhús Höfum til sölu raöhús á 2 hæðum afhendast fullfrágengin aö utan en fokheld að innan. Mosfellssveit Höfum til sölu fokhelt 142 fm. einbýlishús með 70 fm. kjallara, til afhendingar strax. Mosfellssveit Höfum til sölu 960 fm. lóð á mjög góöum staö, teikning fylgir. Miðvangur Hf. 4ra herb. 115 fm. íbúö á 1. hæð. Mjög góö íbúö, mikil sameign. Krummahólar 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæö. Mjög falleg íbúð. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM O Ol#|D SlMI 28444 GL •Plmlv Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl 29555 Barnafataverzlun Til sölu barnafataverzlun við Laugaveg. Kleppsvegur 2ja herb. 1. hæð. Verö 14 millj. Útb. 11 millj. Grettisgata 3ja herb. Verö 12,5 millj. Útb. 9 millj. Blönduhlíð 3ja herb. kjallari. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Hamraborg 3ja herb. 103 fm. Tilb. undir tréverk meö bílskýli. Verö 16 millj. Hraunbær 4ra herb. Mjög góö íbúö. Verð 19,5 millj. Útb. tilboö. EIGNANAUSi LAUGAVEG! 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn Finnur Óskarsson Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Hugmyndafræði PROUT kynnt um Á laugardag og sunnudag gengst Þjóðmálahreyfing íslands fyrir námskeiði f andlegri og þjóð- félagslegri hugmyndafræði PROUT (Progressive Utilization Theory). Laugardaginn 3. marz verða fluttir fyrirlestrar um hinn hug- myndafræðilega grundvöll almennt, en sunnudaginn 4. marz helgina verða afmarkaðri hagnýt mál rædd. Fyrirlestrarnir verða fluttir í húsakynnum Þjóðmálahreyfingar- innar að Laugavegi 42, þriðju hæð, og hefjast klukkan 10 og kl. 14 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið, en óskað er að þátttaka tilkynnist í síma 27050. (Fréttatilkynning frá Þjtomálnfélngi fslands). Drápuhlíð sérhæð Mjög falleg 140 fm. efri hæð meö nýjum innréttingum, ný teppi, sér inngangur, bílskúrs- réttur. Falleg eign. Verö: Tilboö. Ljósheimar 83 ferm. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæð Góð sameign. Verð 17.0 útb. 12.0. Engjasel 110 ferm Falleg og björt 3ja—4ra herb. endaíbúö á 1. hæö. Bílskýli. Verö 18.0 millj. Útb. 14.0 millj. Háaleiti 119 fm. 4ra herb. íbúö í suöur enda á blokk. Bílskúrsréttur. Ný vatns- lögn. Góö íbúö, góð sameign. Verö 21 millj., útb. 15 millj. Engjasel 112 fm. 4ra herb. íbúö á 3. hæö, rúml. tilb. undir tréverk. Suöur svalir, bi'lskýli, frágengin sameign. Seljahverfi raðh. 220 ferm. raöhús á 3 hæöum á góðum staö í Seljahverfi. Tilb. 3ja herb. íbúö á jaröhæö og efri hæöirnar rúml. fokheldar. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúö meö bílskúr í Hólum eöa Bökkum. Hraunbær 110 fm. 4ra herb. falleg íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Tvískipt baðherb. Suöur svalir. íbúö í sér flokki. Gamla Reykjavík 55 ferm. húsnæöi á 5. hæð, ásamt herb. í kjallara. Allt sér. Gæti hentað sem íbúöarhús- næði eða undir rekstur. Útb. 5—6 millj., eftirstöövar á löng- um tíma. LAUFAS i GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) Guömundur Reykjalín, viösk.fr. J FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER -HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300& 35301 Við Holtsgötu 2ja herb. vönduð íbúö á 1. hæö. Við Hverfisgötu Lítiö einbýlishús. 2 herb. og eldhús. Eingarlóö. Laust fljótlega. Viö Lindargötu 2ja herb. 80 ferm. íbúö á jaröhæö í steinhúsi. Sér inn- gangur, sér hiti. Við Vesturgötu 2ja herb. íbúö á 2. hæö, sér inngangur, sér hiti. Viö Asparfell 3ja herb. vönduö íbúð á 7. hæö. Þvottahús á hæöinni. Mikil sameign. Viö Hrafnhóla 3ja herb. íbúð á 7. hæö meö bílskúr. Viö Lönguhlíö 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt einu herb. í risi. Við Hverfisgötu 3ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt herb. í risi. Viö Sæviðarsund glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Viö Kleppsveg 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð. Laus nú þegar. Viö Æsufell 3ja—4ra herb. íbúð á 6. hæö. Vandaðar innréttingar og teppi. Við Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, bílskúrssökklar tylgja. Viö Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á 4. hæö meö bílskúr. i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í hverfinu. í smíöum Raöhús og einbýlishús í Breiö- holti og Garöabæ á byggingar- stigi. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Tilbúið undir tréverk 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúöir (stærö 340—343 rúmmetrar) í húsi viö Orrahóla í Breiðholti III. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágeng- iö aö utan og sameign inni fullgerö, þar á meöal lyfta. Húsiö varö fokhelt 30/6 1978 og er nú veriö aö vinna viö múrhúöun o.fl. í húsinu er húsvaröaríbúð og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3,4 milljónum af húsnæöismála- stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingar- aöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöld8Ími: 34231. Samverustund í Neskirkju í tilefni barnaárs er yfirskrift æskulýðsdags þjóðkirkjunnar í ár: „BARNIÐ og JESUS“. Sem hlutdeild í umræðunni um málefni barna vill starfsfólk Neskirkju bjóða til samveru- stundar í kirkjunni á sunnu- daginn 4. marz klukkan 5 síðdegis. Þar sem mönnum verður nú tíðræddara um þessi efni en endranær, væntum við þess að áhugafólk fjölmenni til þessarar samveru á sunnudaginn. Dagskrá samverustundarinnar verður sem hér segir: 1. Organisti kirkjunnar Reynir Jónasson mun leika á orgel kirkjunnar um stund áður en samkoman hefst. 2. Upphafsorð: Sr. Guðmundur Óskar Olafsson. 3. Æskulýðskór: Stjórnandi Sigurður Pálsson. 4. Ávarp: Dr. Björn Björnsson prófessor. 5. Samleikur: Tvær stúlkur leika á blokkflautur. 6. Ávarp: Hulda Jensdóttir forst.kona Fæðingarh. R. 7. Söngur: Þrjár stúlkur úr Garðabæ syngja. 8. Ávarp: Jón Gunnlaugs- son læknir. 9. Æskulýðskór: Stjórnandi Sigurður Pálsson. 10. Ávarp: Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður. 11. Bæn: Sr. Frank M. Halldórsson. 12. Orgel: Reynir Jónasson. X16688 Laugavegur til sölu tvær 2ja og tvær 4ra herb. íbúöir í góöu steinhúsi rétt fyrir neöan Hlemm. Hús- næöiö hentar bæöi sem skrif- stofur og íbúöir. Miövangur Hf. góö 2ja herb. íbúö í blokk. Hverfisgata 4ra herb. ca 100 ferm. íbúö í góöu steinhúsi. Húsnæöiö er nú notaö sem skrifstofuhúsnæði. Kjarrhólmi góð 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Vandaöar innréttingar. Asparfell 3ja herb. 102 ferm. glæsileg íbúö á 1. hæö. Þvottahús á hæöinni. Rofabær 5 herb. 120 ferm. íbúö á 3. hæö. 4 svefnherb. Þinghólsbraut 4ra herb. 120 ferm. jaröhæð í þríbýlishúsi. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í blokk. Tilb. undir tréverk höfum til sölu 3ja og 4ra—5 herb. íbúöir sem afhendast tilb. undir tréverk í apríl 1980 meö allri sameign frágenginni. Fast verö. Greiðlsutími 20 mán. Bíl- skýli fylgir öllum tbúöunum. Einbýlishús í smíðum Höfum til sölu glæsilegt 350 ferm. einbýlishús í smíöum í Garöabæ. Húsiö er á tveimur hæöum og er 1. hæöin upp- steipt. Tvöfaldur bílskúr. Lóö Höfum til sölu lóö og teikningar af 2ja hæöa einbýiishúsi í Helgafellslandi Mosfellssveit. Ásbraut Til sölu góð 4ra herb. (búö. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Kópavogi. EICMdlV] UmBODIDin LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££QO Heimir Lárusson s. 10399 /C/vOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingóffur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl & * & & 26933 | Miðvangur 2ja hb. 65 Im. íb. á 2. haað. $ Útb. 9.5 m. Hamraborg 3ja hb. 80 fm. íb. á 3. hæð, bílsk. Útb 11.5 m. Hraunbær 3ja hb. 90 fm. íb. á 2. haaö. Afh. tilb. u. tróverk. Kársnesbraut 4ra hb. 105 fm íb. á 2. hæö í fjórbýli, bílakúr. Mjög góð eign. Hraunbær 4ra hb. 100 fm. íb. á 3.hæö, suöur av. Skemmtileg íb. Útb. 13.5—14 m. Rofabær 5—6 hb. 125 fm. íb. ó 3. hæð, 4 svh., stofur o.fl. Suöur av. Útsýni. Verö 22 m. Laugateigur Hæö og rie í tvíbýli, ak. í 2 at., sjónv.herb., 3 avh. (geta veriö 4) o.fl. íbúö í góöu standi. Allt aér. Verö 25—27 Vesturbær Sér hæö um 136 fm. aö atærö 4 svh. stofa o.fl. sér Þvottah. í íbúö. Varð um 30 Barðaströnd Raðhúa um 170 fm. 4 svh., atofa o.fl. Nýl. vandaö hús. Verö 40 m. Sunnuflöt Einbýlishús um 210 fm. auk bílakúrs. Glæailegt hús ó góöum ataö. Hafnarfjörður Þribýliahús 2 hæöir um 75 ferm. að gr.fl. 2 saml. atofur, 4 svh. o.fl. Bílskúraróttur. Góö eign. Imarlfaðurinn J Austuratrati 6. Simi 26933. ^ A & & &

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.