Morgunblaðið - 01.03.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979
9
JÖRÐ
í nágronni Reykjavíkur, ca 50 km. Ræktaö
land um 26 ha. Nýiegt íbúöarhús.
EIRÍKSGATA
3JA HERB. — 2. H/EÐ
Nýuppgerö íbúö, rúmgóö, ca 80 ferm. aö
innanmáli, svalir, geymsla á hæöinni og í
kjallara. Verö um 17 M.
VESTURBÆR
3JA HERB. — 1. HÆO
100 fermetra íbúö meö rúmlega 20 ferm.
íbúöarherbergi aö auki í kjallara. íbúöin
skiptist í 2 stórar stofur, hjónaherbergi.
stórt eldhús og baö. Verö 1i5 M.
VESTURBÆR
2JA HERB. — 74 FERM.
íbúöin er í nýlegu fjðlbýlishúsi á 3ju hæö,
mikiö skápapláss, einstaklega rúmgóö og
björt íbúö.
Atli Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Kvöldsími sölum. 38874
Sigurbjörn Á. Fridriksson.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Við Baldursgötu
2ja herb. sérlega skemmtileg
íbúö.
Við Ægissíðu
2ja herb. risíbúð í góöu
ástandl.
Við Lindargötu
2ja herb. íbúð. Vönduö eldhús-
innrétting. Gott baöherb.
Við Hverfisg. Hf.
3ja herb. efri hæö ásamt
bílskúr.
Við Bárugötu
4ra herb. 1. hæð ásamt 40 fm.
kjallara og bílskúr. Æskileg
skipti á 5 herb. blokkaríbúð.
Við Álfaskeiö
4ra herb. endaíbúð á 3. hæö.
í Mosfellssveit
Einbýlishús á byggingarstigi viö
Helgaland ásamt innbyggöum
bílskúr.
Við Laugarnesveg
Einbýlishús 2x110 fm. ásamt 40
fm. bílskúr. Æskileg skipti á
minna húsi.
Viö Hæðargarð
5 herb. einbýlishús á hinum
nýja íbúöarkjarna á mótum
Hæðargarös og Grensásvegar.
Viö Spóahóla
5 herb. endaíbúö á 3. hæö
ásamt bílskúr. Tilb. undir
tréverk.
Við Noröurbraut Hf.
Fokheld neöri hæö í
tvíbýlishúsi.
Við Krummahóla
6 herb. íbúö á tveim hæöum.
Tvennar svalir. Bílgeymsla.
Rúmlega tilb. undir tréverk.
Okkur vantar fyrir fjár-
sterkan kaupanda hús
með tveim íbúðum.
Einnig einbýlishús og
sérhæðir, oft um miklar
útb. að ræða.
Sölumenn
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafbór I. Jónsson hdl
26600
Húseign í
Garðabæ
Ca. 250 ferm. á 2 hæöum,
tvöfaldur innbyggöur bílskúr, á
neöri hæö pvottaherb., tvö
svefnherb., Sauna, gestasnyrt-
ing. Á efri hæö stofur, sjón-
varpshol, baö, 3 svefnherb.
Verönd og stórar svalir. Góð
aökoma. Utsýni. Mikil og falleg
eign.
Furugrund
2ja herb. ca. 64 ferm. íbúð á 1.
hæö. Föndurherb. í kjallara.
Sérstaklega vönduö íbúö. Verö
14 millj. Útb. 10.5—11.0 millj.
Furugrund
Tilbúið undir tréverk. 3ja herb.
ca. 85 ferm. íbúö á 2. hæö í 3ja
hæöa blokk. Danfosskerfi.
Verö 15 millj.
Grettisgata
3ja herb. ca. 67 ferm. íbúö á
3ju hæö (efstu) í 3ja hæöa húsi.
Danfoss kerfi, tvöfalt verk-
smiðjugler. Snyrtileg og góð
íbúö. Verö 12.0 millj. Utb.
8.5—9.0 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 85 ferm. íbúð á 2.
hæö, í 3ja hæöa blokk. Sauna
á 1. hæö. Góð íbúö. Verð 16
millj. Útb. 11.0 millj.
Krummahólar
4ra herb. ca. 110 ferm. íbúö á
6. hæö. Þvottaherb. á hæöinni.
Suður svalir, lóö og bílastæöi
frágengin. Verð 18 millj. Útb.
14.5 millj.
Kjarrhólmi
4ra herb. ca. 96 ferm. íbúö á 2.
hæö, í 4ra hæöa blokk. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Suöur svalir.
Fullfrágengin og góð íbúö.
Verö 19—20.0 millj.
Rofabær
5—6 herb. ca. 120 ferm. íbúö á
3ju hæö í enda, efstu hæö.
Sameiginlegt vélaþvottahús,
mikið útsýni. Verð 23.0 millj.
Útb. 17—18 millj.
Sólvallagata
2ja herb. ca. 55 ferm. íbúö á 2.
hæö í nýlegu húsl. Suður svalir.
Góð og snyrtileg íbúö. Verð
14.5 millj. Útb. 12.0 millj.
Vesturberg
4ra—5 herb. ca. 105 ferm. íbúð
á 4. hæö, efstu. Góð íbúö. Verð
18.0 millj. Útb. 14.0 millj.
Öldugata
2ja herb. ca. 30 ferm. íbúö á 2.
hæð í 6-íbúða steinhúsi. Verð
4.7 Útb. 2.6.
Oskum eftir:
Litlu einbýlis- eöa raðhúsi á
einni hæö fyrir einn við-
skiptavin okkar í Reykjavík
eöa nágrenni. Góö útborg-
un.
Seljendur
athugiö:
Látið okkur skoöa og
skrá eignir ykkar sem
fyrst svo að pær komist
í mars-söluskrána.
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
AUGI.ÝSfNGASIMtNN ER:
224BD
Jtforounbln&it)
Raðhús við Brautarholt
Höfum til sölu glaesilegt 195 fm pallaraöhús meö
bílskúr í smíöum viö Brautarholt. Húsiö afhendist
tilb. aö utan meö gleri, bílskúrs- og útidyra-
huröum, en fokhelt aö innan. Beöiö eftir veö-
deildarláni kr. 5,4 millj.
Húsafell Lúóvik Halldórsson
fasteignasala Langhoitsvegí 115 Aóalsteinn Pétursson
(Bmiarieibahúsinu) simr- s 10 66 Beryur Guönason hdl
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
EFSTASUND
Einbýlishús sem er hasö og
kjallari ca 100 fm aö grunnfleti,
skiptist í 5—6 herb. Möguleiki
á sér íbúö í kjallara. Bílskúr.
HRAUNBÆR
145 fm raöhús á einni hæð
ásamt bílskúr. Húsiö skiptist í 4
svefnherb., stofur, borðstofu
og hol. Flísalagt baö.
ARNARTANGI
MOSFELLSSVEiT
4ra herb. ca 100 fm fallegt
raöhús á einni hæö
(viölagasjóöshús).
VESTURBERG
3ja herb. falleg ca 85 fm íbúö á
2. hæð.
FRAMNESVEGUR
2ja herb. góð 40 fm. íbúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. Ný teppi.
Flísalagt baö.
Okkur vantar allar stæröir og
gerðir faateigna á söluskrá.
Höfum kaupendur af flestum
geróum eigna. ___
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115
(Bæfarletóahúsinu ) simi- 81066
Lúóvik Halldórsson
Aóalsteinn Pétursson
BetgurGúónason hdl
Einstaklingsíbúð
við Holtstöu í Hafnarfiröi í
þríbýlishúsi á 1. hæö. Verö 8,5
útb. 6 m.
2ja herbergja
íbúö á 4. hæð v/ Asparfell.
Verö 12—12.5 m. Útb. 9—9.5
m.
Hraunbær
2ja herb. íbúö á 1. hasö —
svalir í suöur. Verð 12.5 útb.
9.5— 10 m.
Kjarrhólmi
í Kópavogi 3ja herb. íbúö á 2.
hæö. Vönduö eign. Útb.
11.5— 12 m.
Blöndubakki
3ja herb. íbúö á 1. hæð.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi
ásamt sér herb. í kjallara. Góö
eign. Útb. 12 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Verö
16.5— 17útb. 11 — 11.5 m.
Krummahólar
3ja herb. íbúö á 3. hæö í háhýsi
— sameiginl. bílgeymsla —
Verö 15.5 útb. 11 m.
í smíðum
Höfum til sölu 3ja herb. íbúð á
1. hæö viö Hamraborg, sem er
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu (búiö aö mála). Bíla-
geymsla fylgir. íbúöin er um
103 ferm. Útb. 10.5—11 m.
Háagerði
3ja herb. ósamþykkt kjallara-
íbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti og
inngangur. Útb. 8—9 m.
Vesturberg
3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö
um 90 ferm. Útb. 11.5—12 m.
4ra herbergja
íbúö á 3. hæö viö Kleppsveg
um 100 ferm. Auk þess 1 herb.
í risl.
Hafnarfjörður
4ra herb. íbúö á 1. hæð viö
Siéttahraun — um 115 ferm.
Bílskúr. Útb. 13—14 m.
Hafnarfjörður
4ra herb. íbúö á 3. hæö um 105
ferm. viö Álfaskeið — bílskúrs-
réttur. Útb. 13—14 m.
i nSTEIGNIB
ÁUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21 970.
heimasími 38157.
28611
Lindargata
2ja herb. 80 fm íbúö í kjallara,
samþykkt. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Verö 11 millj. Útb.
8—8.5 millj.
Hraunbær
2ja herb. íbúö á 2. hæð í 1.
flokks ástandi. Skipti óskast á
3ja—4ra herb. íbúö í
neöra-Breiöholti eða Vestur-
bergi.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm íbúö á neöstu
hæö. Verð 12.5 millj. Útb. 9
millj.
Seljabraut
4ra—5 herb. um 110 fm. íbúð á
2. hæð. Bílskýli. Verö 19 millj.
Útb. 13—14 millj.
Dalsel
4ra—5 herb. 119 fm. íbúð á 3.
hæð. Bílskýli. Verö 20.5 millj.
Útb. 14 millj.
Þorlákshöfn
Bílskúr innréttaður sem íbúð.
Allar teikningar af einbýlishúsi
á einni hæð fylgja. Verð 3—4
millj.
Hveragerði
parhús
Viö Borgarheiði. Parhús á einni
hæð um 80 fm. 2 svefnherb.,
stofa, þvottahús, eldhús og
baö. Verð 12—13 millj. Útb.
um 8 millj. Skipti koma til
greina á lítilli íbúö í Reykjavík,
Kópavogi eöa Hafnarfiröi.
Hveragerði
raðhúsalóö
Teikningar aö endaraðhúsi. Öll
gjöld greidd. Verö og útb.
samkomulag.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsími 1 7677
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúö á 3. hæö. íbúöin
er í góöu ástandi með góöum
teppum. Sala eöa skipti á
stærri íbúö. Verö 15.5—16
ipillj.
SKIPHOLT
3ja herb. íbúö á 1. hæð í blokk.
Sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö
gjarnan í neöra Breiðholti. Verö
18.5 millj.
VESTURBÆR
PARHÚS
Á hæöinni eru samliggjandi
stofur, eldhús og snyrting. Uppi
eru 4 herb., litið vinnuherb. og
baö. i kjallara er elnstaklings-
íbúö. Bílskúr fylgir. Sala eöa
skipti á minnl eign.
VIÐ MIÐBORGINA
í SMÍÐUM
2ja og 3ja herb. íbúðir í húsi
sem veriö er aö hefja smíði á
vlö miöborgina. Seljast tilb.
undir tréverk og málningu með
frágenginni sameign. Teikning-
ar á skrifstofunni.
EIGNASALAM
REYKJAVtK
Ingólfsstræti 8
Haukur Ðjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Kvöldsími 44789.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
^22480
JHsrjjunblnöib
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Vorum að fá til sölu
Sér eignir í Hlíöunum
Við Bólstaöahlíö. Efri hæö 150 fm. 6 herb. Allt sér. Rishæö
meö þremur herb. m.m. fylgir. Bílskúrsréttur. Ræktuð lóö.
Við Mávahlíð. Neöri hæö 150 fm. 6 herb. í kjallara fylgir
herb. meö sér snyrtingu. Bílskúrsréttur. Trjágaröur. Nánari
upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni.
Gott iðnaðarhúsnæði
200—300 fm. á 1. hæö óskast til kaups. Helst á svæöinu
Skipholt, Ármúli. Fleiri staöir koma til greina.
Heímar — Vogar — Sund.
Góö 5—6 herb. íbúð eöa sér íbúöarhæö óskast. Skipti
möguleg á góöri 4ra herb. íbúð.
Góð sérhæð óskast
í Vesturborginni eða
á Nesinu.
Blönduhlíö sér íbúð
Góð 3ja herb. kjallaraíbúö. Allt sér.
Rofabær 5—6 herb.
Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. Aukaherb. á
jarðhæð. Fagurt útsýni. Góð eign.
Rauöilækur sér hæö
4ra herb. íbúö á jarðhæð. Stærð ca 100 fm.
Fálkagata sér hæö + bakhús
Góð 4ra herb. íbúö ca 117 fm í 20 ára gömlu
steinhúsi á sama staö er einnig tii sölu lítið bakhús
með 2ja herb. sér íbúö.
Reykjavíkurvegur Hf.
Ný 2ja—3ja herb. ca 80 fm íbúð í fjölbýlishúsi.
Tilvalin íbúð fyrir einstakling eða barnlaus hjón.
Óskum eftir öllum gerðum eigna á sötuskrá.
ísúní 12180
ÍBÚÐA-
SALAN
Sölustjórii Magnús Kjartansson.
UiKm.i Atcnar BierinK.
Hermann HelKason.