Morgunblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979 17 Myndin sýnir flest Þau leitartæki sem notuð eru á P-30 Orion-vélunum. 1. Loftnet fyrir MAD segulmælingatækin (ASA-64). 2 og 7. Hlífarnar yffir loftnetum ratsjárinnar (APS-115). Myndavél (KA-18) sem tekur myndir af áhrifum árása og hlutum sem varpað er í sjóinn. Göt fyrir hljóðbaujurnar (SSO-57) en peim er varpað í sjóinn. 5. Sérstakt stefnuleitandi fjarskiptaloftnet (ALQ-78 Electronic Support measures). 6. Ljósmyndavél (KA-74 High Resolution) sem stjórnaö er af tölvu vélarinnar. Hér er FLIR kerfi UPDATE II gerðarinnar staðsett. Mynd Baldur Sveinsson. Eftir Baldur Sveinsson — Fyrri hluti tækni við kafbátaleit og er hún fyrst og fremst fólgin í bættum segulmælingatækjum. Til þess aö flugvélin sjáif trufli þau ekki veröa þau aö vera staösett sem lengst frá skrokk hennar, og voru því sett í trjónu langa er stendur aftur úr búk vélarinnar. Venjulega eru tæki þessi nefnd MAD sem er skamm- stöfun fyrir Magnetic Anomaly Detector. Fyrst voru tæki þessi sett í P2V-7 geröina af Neptune, en þær vélar sem þegar höföu verið fram- leiddar af geröunum P2V-4 og -5 voru búnar þessum tækjum síðar. Þessar gerðir Neptune véla voru einnig síðar búnar svonefndum „Þefurum" eöa „Sniffer". Þegar kom fram undir 1960 var löngu oröiö Ijóst aö Neptune vélarnar voru of þröngar og óhentugar til aö þróa þær frekar, og höföu þær þá þegar veriö búnar tveim auka- hreyflum, sínum þotuhreyflinum undir hvorum væng til aö auka buröarþoliö og mögulegan hraöa yfir skotmarki. Því var fariö aö líta í kring um sig eftir arftaka Neptune vélanna. í samkeppni þeirri sem bandaríski flotinn gekkst fyrir urðu Lockheed verksmiðjurnar hlut- skarpastar meö breytta gerö af Electra farþega skrúfuþotu sinni. Fyrsta vélin af þessari gerö sem nefnd var Orion innan flotans, var afhent í júní 1961. Önnur af tveim fyrstu flugsveit- unum sem var búin Orion-vélum var VP-44, í júlí og ágúst 1962. Flugsveit þessi varö aö lokum sú sem lengst var búin elstu gerö Orion-véla, eöa P-3A geröinni. Þaö var ekki fyrr en haustiö 1977 aö þessi flugsveit fékk P-3C gerðina og þá „Uþdate ll“. Mikið breytt Orion, sem kölluð er EP-3E. Þessi gerð er fyrst og fremst notuö til að hlusta á og flokka ýmiskonar fjarskiptatákn, og eru tvær flugsveitir búnar slíkum vélum, VQ-1 sem staðsett er á Agana, Guam og VQ-2 sem staösett er á Rota, Spáni. Þessi vél er frá VQ-2. Mynd: Péter Zastrow. t Lockheed P—3A Orion frá Vp—44. Myndin er tekin 23. 7. 1965. Fyrsta Ijósgráa Orion vélin sást í október 1965 og síðan voru allar Orion vélar málaðar Þannig við reglubundna skoðun. Mynd. Arthur Pearcy. Frá KPS, stærstu heimilistækjaverksmiðju Noregs bjóðum við stórglæsilegt úrval eldavéla, kæliskápa og uppþvottavéla á mjög hagstæöu verði. Góöir greiðsluskilmál- ar. Tískulitir: Karry gulur, Avocado grænn, Inka rauöur, hvítur og þaö allra nýjasta: svartur. Sendid úrklippuna til okkar og við póstleggjum bækling strax. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A — Sími 16995. Nafn........ Heimilisfang höfum opiö um ts™ helgina Innréttingahúsið býður fjölbreytt úrval eldhús- og baðinnréttinga. Nokkrar gerðir innréttinganna eru uppsettar í 200 ferrr.etra sýningarsal okkar, og bjóðum við þér að líta á þær, auk mynda sem við höfum af þeim innréttingum, sem ekki eru enn uppsettar. Norema innréttingar eru norskframleiðsla, sem er þekkt víða um Evrópu, og þykja með betri stöðluðum innréttingum sem fáaniegar eru. Hringið eða skrifið eftir litmyndabæklingi okkar. A innréttinga- husiö Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun simi 27344 Skrifstofa sími 27475 filNOREMA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.