Morgunblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Oskum eftir að ráða yfir sumartímann. Matreiöslumenn í heitt/ og kalt eldhús. Ráöning apríl/maí/júní. Ferðakostnaöur og laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir ásamt meömælum sendist: Lindström Turisthotell, 5890 Lærdal, NORGE. sími (56) 66202. Afgreiðslustúlka Stúlka (ekki yngri en 25 ára) óskast strax til afgreiöslustarfa o.fl. Upplýsingar hjá verkstjóra, í dag eftir kl. 17. Upplýsingar ekki veittar í síma. Fannhvítt frá Fönn Fönn, Langholtsvegi 113. Lagermaður óskast Starfskraftur óskast til lager- og útkeyrslu- starfa. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Uppl. sem innihalda nafn, aldur og fyrri störf sendist til augl.deild. Mbl. merkt: „N — 5544.“ Atvinna Starf fjósameistara viö skólabú Bænda- skólans á Hvanneyri, er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefa: Skólastjóri eöa bústjóri í síma 93-7000. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hjá þekktri tízkuverzlun í Reykjavík. Skriflegar umsóknir, er tilgreina aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Tízkuverzlun — 5586.“ Vegna forfalla vantar matsvein á mb. Andvara 100 í einn mánuö. Einnig vantar vanan háseta á sama bát. Framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 98-1860. Háseta vantar á m.s. Oddgeir ÞH 222 til netaveiöa frá Grindavík. Uppl. í símum 92-8218 og 91-23167. Skrifstofustarf Stúlka meö verzlunarskólapróf óskar eftir vel launuöu skrifstofustarfi sem fyrst. Góð ensku og dönsku kunnátta. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 5589“. Vantar mann til innheimtustarfa. Hálfsdagsstarf. Tilboö sendist Mbl. merkt: „B—50“. Vantar mann til sölu og innheimtustarfa. Heilsdagsstarf. Tilboö sendist Mbl. merkt: „K—49“. Sjómenn Stýrimann, vanan 1. vélstjóra og háseta vantar strax á nýjan 70 lesta stálbát frá Keflavík, sem er aö hefja veiöar meö net. Upplýsingar í síma 92-2107, 92-2805 og 92-2600. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kjörbúð til leigu Af sérstökum ástæöum er til leigu ein af þekktari kjörbúöum borgarinnar. Mikil og örugg umsetning. Þeir sem hafa áhuga á leigu sendi nafn sitt ásamt upplýsingum um starfsreynslu eöa fyrri rekstur til augld. Mbl. fyrir 9. marz n.k. merkt: „Góö kjörbúö — 5545“. Farið verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Aðalfundur Vörubílstjóra félagsins Þróttar veröur haldinn laugardagirvn 3. marz n.k. aö Borgartúni 33 og hefst kl. 14. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar fyrir áriö 1978 liggja frammi á skrifstofu félags- ins á skrifstofutíma. Stjórnin. Til íbúa Suöurnesja Stofnfundur Gigtarfélags Suöurnesja veröur haldinn í Félagsheimili Innri-Njarö- víkur sunnudaginn 4. mars 1979 kl. 14.30. Jón Þorsteinsson yfirlæknir flytur erindi um gigtlækningar. Skoraö er á fólk á Suður- nesjum aö fjölmenna og gerast félagar Undirbúningsnefndin. í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 Uno Myggan Ericson, fyrirlestur og kvik- myndasýning um sænskar revíur. Veriö velkomin. Norræna Húsiö. Árnesingamót 1979 Árnesingamótiö 1979 veröur haldiö í Félagsheimili Fóstbræöra Langholtsvegi 109—111 laugardaginn 10. mars n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Húsiö veröu opnaö kl. 18.30. Heiöursgestir mótsins veröa hjónin Kristín Ólafsdóttir og dr. Haraldur Matthíasson menntaskólakennari á Laugarvatni. Dagskrá mótsins veröur þessi: 1. Arinbjörn Kolbeinsson formaöur Árnesingafélagsins setur mótiö 2. Páll Jóhannsson syngur einsöng viö undirleik Jónínu Gílsadóttur. 3. Leikþáttur fluttur af félögum í Árnes- ingafélaginu. 4. Heiöursgestur mótsins dr. Haraldur Matthíasson flytur ávarp. 5. Jóhannes Kristjánsson flytur skemmti- þátt meö eftirhermum. 6. Hljómsveitin Frostrósir ásamt söng- konunni Elínu Reynisdóttur leikur fyrir dansi. Miöasala og borðapantanir veröa í Félags- heimili Fóstbræöra mánudaginn 5. mars kl. 17.00—19.00. Miöar veröa einnig seldir í Bókabúö Lárusar Blöndal Skólavöröustíg 2, sími 15650. Árnesingar, stofnið til nýrra kynna og eflið hin gömlu meö því aö sækja fjöruga og fjölbreytta skemmtun. Takiö meö ykkur gesti. Hittumsi heil á Árnesingamóti. Árnesingafélagiö í Reykjavík. Til sölu rafmagnsþilofnar í einbýlishús, notaöir, á góöu veröi. Sími 92-8367. Flýtiö ykkur Verksmiðjuútsalan í fullum gangi. Skólapeisur á börn 6—14 ára. Þykkar og fínar frá 1500 kr. Hlý og góö nærföt á alla fjölskylduna á gjafveröi. Tækifærismussur á 5000 kr. Blússur í úrvali á 1000 kr. Slæöur og treflar á 500 kr. Stuttir og síöir kjólar, pils í úrvali á 4000 kr. og ótal margt fleira. Eitthvaö fyrir alla. Lilla h.f. Víðimel 64, sími 15146. Beitusíld Beitusíld til sölu. Hraöfrystustööin í Reykjavík h.f. Sími 21400. Krani til sölu 30 tonna Allen-krani til sölu árg. 1969 í mjög góöu standi meö nýupptekna vél og krana. Lítil útborgun og góð kjör. Uppl. í síma 93-1681.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.