Morgunblaðið - 01.03.1979, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ný nælon teppi
á stofur, stiga og íbúðir, einnig
nokkuð af nýjum mottum.
Teppaaalan,
Hverfiagötu 49,
afmi 19692.
Trilla (trébátur)
2'h tonna trilla til sölu. Með
stýrishúsi og „lúkar". Uppl.
í síma 75736.
B.S.P.R.
2ja herb. íbúð á vegum
Byggingarsamvinnufélags Póst-
manna er til sölu. Félagsmenn
hafa forkaupsrétt til 10. marz
1979. Uppl. gefnar í síma 40634.
IOOF5 S 160318'/! S II.
St:. St:. 5979317 — VIII — 9.
A morgun
er alþjóölegur bænadagur
kvenna.
Samkomur verða víöa um land
og í Dómkirkju kl. 20.30. Konur
fjölmenniö og veriö velkomnar.
ÚTIVISTARFERÐIR
Vörðufell — Miðfell, 2.-4.
marz, gist í Skjólborg á Flúðum,
böð, hitapottar. Komiö aö Gull-
fossi og Geysi í heimleið. Farar-
stj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar
á skrifst. Útivistar.
Útivist.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30, almenn sam-
koma. Sýnd verður kvikmynd
frá starfsemi Hjálpræöishersins.
í Bangladesh. Allir velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundur verður haldinn
fimmtudaginn 1. marz kl. 20.30.
Stjórnin.
Filadelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ungt fólk talar og syngur.
Samkomustjóri Svanur
Magnússon.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur veröur haldinn í félags-
heimilinu Baldursgötu 9,
fimmtudaginn 1. mars kl. 8.30.
Guðríöur Halldórsdóttir hús-
mæörakennari kynnir rétti úr
mjólkurafurðum. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Fíladelfía,
Hafnarfirði.
Vitnisburöasamkoma í Gúttó í
kvöld kl. 20.30. Garöar og Anna
syngja. Jórdan leikur. Allir
hjartanlega velkomnir.
bátur
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Verzlunarhúsnæöi
til leigu
Til leigu er ca. 450 ferm. verzlunarhúsnæöi í
nýju húsi viö Skólavörðustíg. Húsnæðiö
leigist í einu lagi eöa hlutum. Tilboö sendist
Mbl. fyrir 6. marz n.k. merkt: „Skólavörðu-
stígur — 5587.“
191 fm. skrifstofuhúsnæði
á 2. hæö í Borgartúni til leigu. Þegar
innréttaö. Laust 1. apríl.
Nánari upplýsingar í síma10069, á daginn
og 25632 á kvöldin.
Verzlunarhúsnæði óskast
Óskum aö taka á leigu 50—100 fm.
verzlunarhúsnæöi í Reykjavík, Kópavogi
eöa Hafnarfiröi.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Verzlunarhúsnæöi — 5588.“
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Konur í Garðabæ
Sundnámskeið hefst í sundlaug Garöabæj-
ar 28. febrúar n.k. Kennt veröur á miöviku-
dagskvöldum og á laugardögum eftir há-
degi.
Uppl. og innritun hjá Lovísu Einarsdóttur
sími 42777.
Forstoðumaður.
Langholtshverfi
Opið hús veröur hjá félagi sjálfstæðis-
manna í Langholtshverfi iaugardaginn 3.
marz. n.k. kl. 14—16 að Langholtsvegi
124.
Kaffiveitingar.
Guömundur H. Garöarsson formaöur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur mun
koma á fundinn og svara spurningum
fundarmanna.
Stjórnin.
Rangæingar —
Rangæingar
Priöja kvöld spilakeppni Sjáifstæöisfélag-
anna í Rangárvallasýslu veröur aö Gunn-
arshólma fimmtudaginn 1. marz n.k. og
hefst kl. 21. Ávarp flytur Davíö Oddsson.
Aöalverölaun fyrir samanlögö 3 kvöld er
sólarlandaferö fyrir tvo.
Stjórnin.
I '
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
kvöld- og helgarskóli
12.—24. mars 1979
Skólanefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö í
samvinnu viö fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins aö halda Stjórn-
málaskóla (kvöld- og helgarskóla dagana 12.—24. mars n.k.)
Dagskrá:
Mánudagur 12. marz
kl. 20:00 Skólasetning — Geir Hallgrímsson
kl. 20:15—22:45 Ræðumennska'— Fríöa Proppé
Þriöjudagur 13. marz
kl. 20:00—22:45 Alm. lélagsstörl —
Pétur Sveinbjarnarson.
Miövikudagur 14. marz
Kl. 20:00—22:45 Staöa og áhrif launþega og atvinnu-
rekendasamtaka
Guömundur H. Garöarsson og
Þorsteinn Pálsson
Fimmtudagur 15. marz
kl. 20:00—22:45
Föstudagur 16. marz
Laugardagur 17. marz
kl. 10:00—12:00
kl. 13:00—15:30
kl. 16:00—18:00
Sunnudagur 18. marz
kl. 14:00—15:30
kl. 16:00—18:00
Mánudagur
kl. 20:00—22:45
Þríöjudagur 20. marz
kl. 19:30—21:00
kl. 21:00—22:45
Miðvikudagur 21. marz
kl. 20:00—22:45
Fimmtudagur 22. marz
kl. 20:00—22:45
Föstudagur 23. marz
Laugardagur 23. marz
kl. 14:00—15:30
kl. 15:30
kl. 18:00
Ræöumennska — Fríöa Proppé.
Frí
Ræöumennska — Frföa Proppé
Stefnumörkun og stefnuframkvæmd
Sjálfstæöisflokksins Ellert B. Schram
Utanríkis- og öryggismál.
Um stjórnsklpan og stjórnsýslu
Pétur K. Hafstein
Starfshættir og saga ísl. stjórn-
málaflokka
Siguröur Líndal
Ræöumennska
Fundarsköp Friðrik Sophusson.
Alm. félagsstörf
Pétur Sveinbjarnarson.
Form og uppbygging greinaskrifa
Indriöi G. Þorsteinsson.
Stjórn efnahagsmála
Þráinn Eggertsson
Um sjálfstasöisstefnuna
Gunnar Thoroddsen.
Frí
Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni
Markús Örn Antonsson
Heimsókn í Sjónvarpiö
Siit Stjórnmálaskólans
* Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1
* Skólinn er opinn öllu sjálfstæöisfólki, jafnt flokksbundnu sem
óflokksbundnu.
+ Skrásetning í skólann fer fram á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Skólanetnd.
Viðbrögð við kinnhesti
Þorsteinn Antonsson:
UGLA SAT Á KVISTI.
Letur 1978.
ÞAÐ sem háir rithöfundinum
Þorsteini Antonssyni er hve stíll
hans er óskipulegur og málfar líkt
og hann eigi í erfiðleikum með að
tjá sig á eðlilegan hátt. Aftur á
móti dettur Þorsteini ymislegt
athyglisvert í hug og á það til að
vinna sæmilega úr hugmyndum
sínum eins og smásagnasafnið
Ugla sat á kvisti vitnar um.
Yfirleitt eru þessar sögur enginn
skemmtilestur, en þó eru sumar
sögurnar þannig úr garði gerðar
að lesandinn má vel við una.
Þorsteini er mikið niðri fyrir þótt
stundum sé ómögulegt að átta sig
á því hvað hann er að fara. En
gefum honum orðið:
„í maí 1968 ritaði ég helming
sagnanna í þessari bók. Ég var við
laganám um veturinn og á þeim
dögum urðum við nemar í Háskóla
íslands að víkja úr skólanum. Þar
var þá haldið þing Atlantshafs-
bandalagsins. Mánuðina áður voru
stúdentaóeirðir d^glegur við-
burður víða um heim en á engri
slíkri í friðsemd hafði borið í fari
nema við H.I. um veturinn og þessi
óvirðing við æðstu menntastofnun
landsins var um leið hverjum
einum nemanda kinnhestur að
ósekju."
„Fyrir mér vakti að rita um
glötun íslenskrar þjóðerniskennd-
ar“, heldur Þorsteinn áfram. Með
fullri virðingu fyrir skoðunum
Þorsteins Antonssonar verð ég að
segja að smásögur hans munu
varla vera taldar heimildir um
glötun þjóðerniskenndar. Fremur
Bókmenntlr
eftir JÓHANN
HJÁLMARSSON
munu þær spegla „þverstæður í
sálarlífinu“ eins og einnig mun
vera ætlun höfundar. Sögurnar
eru í þeim samfélagslega ýkjustíl
sem margir höfundar hafa tileink-
að sér, nefna má Guðberg Bergs-
son, Svövu Jakobsdóttur og Ólaf
Hauk Símonarson. En listræn tök
á við þessa höfunda skortir
Þorstein Antonsson.
Af þeim sögum í Ugla sat á
kvisti sem ég hafði gaman af að
lesa get ég nefnt Söguna af
manninum sem stal kjarnorku-
sprengjunni, Ættarfylgjuna og
Launaumslagið. í fyrstu sögunni
er sagt frá J.J. starfsmanni á
Keflavíkurflugvelli sem stelur
kjarnorkusprengju. Það gerir
hann til þess að bæta fjárhag sinn
og Stínu sinnar, en þau eiga við
blankheit að stríða, búa í kjallara
og geta ekki leyft sér Spánarferðir
eins og annað fólk. Þessi saga er
smellin og kemst einna næst því að
ná yfirlýstum tilgangi höfundar.
Ættarfylgjan er einkennileg saga
um hugrenningar einyrkjans Stur-
laugs. Hann kemst að því að
draugur sem fylgt hefur ættinni er
kominn inn í hana vegna misskiln-
ings. Ættfræðin hafði brugðist
bæði draugum og mönnum. Þess
vegna.þarf hann ekki að huga að
dys draugsins ins og hann hefur
jafnan gert heldur finnur ráð til
að losa sig við hann. Þessi saga er í
eðli sínu háðsk mynd af íslenskri
þjóðtrú og í henni góðir sprettir
sem sanna hæfileika Þorsteins
Antonssonar. Launaumslagið er
einskonar skopstæling á æsandi
kvikmyndum þar sem eltingarleik-
ur við ræningja tekur á sig afkára-
legar myndir, gerir venjulegan
mann að morðingja. Sagan getur
■kallast könnun á því hvernig
áhrifamiklir fjölmiðlar breyta
fólki.
Fleiri ádeiluefni bókarinnar eru
ekki nógu markviss. Til dæmis
spillir það að umhverfislýsingar
eru ekki dæmigerðar yfir ísland og
þann veruleik sem við þekkjum
best. Efnið rennur út í sandinn í
meðförum höfundar. Með meiri
ögun hefði mátt gera þokkalegar
sögur úr ýmsu því sem höfundur-
inn veltir fyrir sér. Ég býst við að
Þorsteinn Antonsson hafi margt
lært síðan hann skrifaði þessar
sögur og vona það hans vegna.
„Leit rithöfunda að hlutgengi í
íslenskum þjóðfélagsveruleika" er
ekki svo lítill efniviður. Hún ætti
hæglega að geta orðið tilefni til
átaka í skáldskap.