Morgunblaðið - 01.03.1979, Page 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979
Umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar: Síðari hluti
Þið hafið glutrað niður
hundruðum millj. króna
— sagði Birgir ísleifur Gunnarsson
Játningarstíll
Guðrúnar Helgadóttur
Davíð Oddson (S) mælti næst og
agði að margir stjórnmálamenn
;ttu sér uppáhaldsræðu og ætti
ann eiginlega eina. Það væri
æða Guðrúnar Helgadóttur þegar
iún talaði um milljarðinn í kass-
num forðum daga. Davíð sagðist
elja, að Guðrún héldi það sama
m þessa ræðu og hann hefði
laldið í upphafi, að ræðan hafi
erið grín. Að minnsta kosti megi
etla það af málflutningi Guðrúnar
iér áðan. í upphafi hafi þessi
neirihluti sett sér starfsreglur að
iú skyldi haft samráð við almenna
ulltrúa í nefndum og ráðum. Þá
lafi allir álitið feng að því, að þeir
em fagþekkingu hefðu fengju
nálin sérstaklega til umfjöllunar.
lins vegar væri svo, að þessar
imræður nú um fjárhagsáætlun-
na einkenndust af því að fóta-
kortur hefði orðið við fram-
væmd þeirra. Guðrún Helgadótt-
r hefði flutt hér all sérkennilega
æðu í játningarstíl. Þetta hefði
tú ekki verið vandi hjá henni að
emja fjárhagsáætlunina, en samt
;engi allt á afturfótunum! Sam-
áðin umtöluðu hefðu engin verið.
>að væri þannig alltaf með
luðrúnu Helgadóttur þegar hún
;æmi í ræðustól borgarstjórnar,
íún talaði alltaf eins og hún væri
i námskeiði í ræðumennsku.
luðrún talaði nefnilega fyrst á
rióti málinu, síðan með því, þá á
nóti og svo framvegis. Þetta væri
dveg geysilega sérkennilegur
æðustíll.
Auðvitað þyrfti meirihluti á
iverjum tíma að gæta sérstaks
iðhalds í rekstri, en Davíð sagði
llskiljanlega þá tortryggni sem
íkti hjá forsvarsmönnum meiri-
dutaflokkanna til fulltrúa sinna í
áðum og nefndum. Þeir geta víst
ikki ímyndað sér, að þessir full-
rúar gætu haft skilning á málun-
Feluleikur
oddvitanna
Davíð sagði, að oddvitar meiri-
dutans þeir Björgvin, Kristján og
íigurjón færu hins vegar þá leið-
na að fara í feluleik og fela
•aunveruleikann fyrir trúnaðar-
nönnum sínum í ráðum og nefnd-
im, með öðrum orðum láta þá
itja eftir með sárt ennið og geta
kki svarað einni einustu spurn-
ngu. Til dæmis hefði þannig verið
æskulýðsráði, þegar mótmæli
:omu fram hjá meirihlutamönn-
im þar, þá hefði komið fram, að
líkum mótmælum hefði vart verið
lægt að koma fram. Hvers vegna?
ú, af því að búið var að ákveða
yrir nokkru úti í bæ, ekki á
lorgarstjórnarfundi og ekki í
lorgarráði, heldur af átta borgar-
ulltrúum meirihlutans úti í bæ og
■ess vegna gæti æskulýðsráð ekki
m þetta fjallað. Davíð sagði, að
lík vinnúbrögð hlytu að kalla á
eysileg vonbrigði hjá því hæfa og
ágæta fólki, sem vildi vinna mála-
flokkum vel, fulltrúum meirihlut-
ans í ráðum og nefndum. En þessi
framkoma borgarfulltrúanna væri
ekki til þess að skapa það traust
sem eitt getur orðið til þess, að
sæmileg vinnubrögð séu viðhöfð.
Arfurinn
Davíð Oddsson sagði, að auðvit-
að töluðu fulltrúar vinstri flokk-
anna þannig, að Sjálfstæðisflokk-
num, sem lét af völdum fyrir 8—9
mánuðum og reyndar einni fjár-
hagsáætlun vegna endurskoðunar,
væri um að kenna án þess þó
meirihlutamenn nefni nokkur
dæmi til.
Þeir minntust aldrei á úttektina
sem gerð var vegna þess, að hún
væri vinstri meirihlutanum ekki
hagstæð. Úttektin hafi nefnilega
sýnt, að staðan var sízt verri en
búast mátti við á þessum árstíma,
það hentaði því greinilega ekki
vinstri meirihlutanum að nefna
úttektina heldur notaði hann órök-
studdar yfirlýsingar um, að arfur-
inn hafi verið slæmur.
Viðvörun
herramannanna?
Davíð sagði, „skyldu þessir
herramenn Björgvin, Kristján og
Sigurjón hafa varað við útgjöldum
við umræðu fjárhagsáætlunar árs-
ins 1978 í jan ’78?“ Nei, það hefðu
þeir ekki gert. Þeir hefðu bara
flutt tillögur um stórkostlega
hækkun.
Glamuryrðin
Þessar tillögur hefðu verið
margs konar. Til dæmis hefði
Björgvin Guðmundsson lagt til, að
býggðar yrðu 150 leiguíbúðir.
Kvennafar
Davíð Oddsson sagði, að heyra
mætti röksemdir fyrir því frá
borgarfulltrúum eins og Guðrúnu
Helgadóttur, sem væri hér í kapp-
ræðu við sjálfa sig á hverjum
einasta borgarstjórnarfundi og
bæri ávallt sigur úr býtum, að
þessi borgarfulltrúi teldi rétt og
skylt að fara varlega jafnvel í
félagslegum efnum, af því fjárhag-
urinn væri svo erfiður! Svo komi
borgarfulltrúinn hér upp og segi,
að sjálfstæðismenn séu svo feimn-
ir við félagsmál. Þetta sé nú bara
eins og að segja, að ungur maður
sé svo feiminn, að hann sé bara
sífellt á kvennafari! Davíð minnti
á, að borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins hefðu staðið að öllum
félagslegúm aðgerðum Reykja-
víkurborgar fram að síðustu
borgarstjórnarkosningum.
Borgarfulltrúar Sj álfsæðisflokks-
ins hefðu sem meirihlutaflokkur
eðlilega átt undir högg að sækja í
fjármálalegum efnum. Nú stæðu
menn frammi fyrir því við fyrstu
fjárhagsáætlun vinstri flokka, að
þeir hefðu ekki sýnt stefnu-
breytingu í þá átt sem þeir kusu er
þeir komu hér í meirihlutaaðstöðu.
Sjónvarpið
og Adda Bára
Davíð sagði, að á fyrsta fundi
eftir kosningar hefði Sjónvarpið
mætt hér og bútur úr þeirri filmu
sem þá var tekin hefði verið
sýndur í annáli ársins á gamlaárs-
kvöld.
Og þar hefði komið fram, að
Adda Bára hefði sagt, að stefna
vinstri fiokkanna kæmi ekki fram
á fyrsta fundi heldur þegar fjár-
hagsáætlun yrði lögð fram. En
ráðin og nefndirnar hefðu hafnað
samráði? Guðrún Helgadóttir
hefði ekki sýnt neinn minnsta lit
til þess að hafa samráð, þrátt fyrir
gefnar yfirlýsingar.
Þess vegna hljóti Guðrún Helga-
dóttir bara að ímynda sér, að það
hefðu orðið mistök. Markús Örn
sagði, að sér hefði ekki dottið í hug
að á nokkrum mánuðum væru
risnar nokkur hundruð leiguíbúðir
eins og Guðrún Helgadóttir héldi
fram og vinstri menn hefðu svo
títt talað um og lagt fram tillögur
um. En Markús Örn sagðist vilja
biðja Guðrúnu Helgadóttur að
benda sér á hvar í þessari fjár-
hagsáætlun væri gert ráð fyrir
byggingu leiguíbúða, hann hefði
ekki séð það, enda væri það þar
ekki.
Þetta hefði verið eitt helzta
stefnumark Alþýðubandalagsins í
kosningabaráttunni, helzt hefðu
Alþýðubandalagsmenn viljað, að
menn hefðu frjálst val um eigið
húsnæði og leiguhúsnæði.
Þetta væri bara eitt dæmi um
svikin loforð.
tillögur. Aðalinntakið í málflutn-
ingi minnihlutans hafi verið, að
ekki hafi verið höfð samráð.
Skárri væri nú umhyggja sjálf-
stæðismanna fyrir fulltrúum
meirihlutans í ráðum og nefndum.
Kristján Benediktsson sagði, að
borgarstjórnarmeirihlutinn beitti
fulltrúa sína ekki stjórnunarlegum
þvingunum. Þegar íhaldið hafi
stjórnað borginni þá hafi fulltrúar
þess verið barðir niður til hlýðni.
Kristján sagðist furða sig á
málflutningi Birgis Isleifs
Gunnarssonar, en núverandi
borgarstjórnarmeirihluti væri
nefnilega að greiða niður skuldir
allt frá árinu 1974 úr stjórnartíð
sjálfstæðismanna.
Hefði íhaldið ráðið ...
Kristján sagði, að fyrir lægi, að
minnihlutinn hefði verið á móti
aukinni skattheimtu. Nú hins veg-
ar gagnrýndu þeir sparnaðartil-
lögur og vissulega væri rétt að lofa
minnihlutanum að gera það.
Augljóst væri af málflutningi
sjálfstæðismanna, að þeir ætluðu
sér ekki að komast til valda í
borginni aftur. Hvaða úrræði vildu
þeir benda á sem betur mætti
fara?
Fyrir lægi, að ef íhaldið hefði
ráðið hefði vantað 1600 milljónir
tekjumegin í fjárhagsáætlun, sem
meirihlutaflokkarnir hefðu aflað
sér með aukinni skattheimtu.
Kristján sagðist langeygður eftir
úrbótum þeim sem sjálfstæðis-
menn vildu á fjárhagsáætlun.
Hjálp, Hjálp!
Albert Guðmundsson (S) sagði,
að sjálfstæðismenn hefðu boðist
til að aðstoða borgar-
stjórnarmeirihlutann við gerð
Hans hækkunartillögur hefðu þýtt
tveggja milljarða hækkun fjár-
hagsáætlunar 1978. Björgvin hefði
líka viljað byggja 100 söluíbúðir,
þá hafi hann ekki talið vanta fé!
Þegar þessir borgarfulltrúar hafi
tekið við hafi þeir ákveðið að
standa að hluta við glamuryrðin
um samningana í gildi syo kost-
naður nam mörg hundruð milljón-
um króna, þessi ákvörðun hefði
kostað borgarsjóð geysilega erfið-
leika á síðari helmingi ársins 1978.
Davíð sagði, að þessir menn þætt-
ust vera borgunarmenn, þeir væru
ekki í vandræðum. Þeir borguðu
æðstu embættismönnum í topp,
sem hvergi væri gert annars
staðar. Þess vegna fengju þeir
engar hækkanir jafnvel þó for-
maður borgarráðs samþykkti slíkt
í umboði Svavars Gestssonar við
borðsendann í verðlagsnefnd.
FRA .
BORGARSTJORN
eins og menn myndu og vakið hefði
athygli allra borgarbúa, þá hefðu
borgarfulltrúar allra vinstri flokk-
anna þagað þegar fjárhagsáætlun
var lögð fram.
Davíð sagði það vissulega vera
vissa aðferð til að sýna stefnu skrá
eins og þessa, að þegja bara!
En hver væri svo stefnan? Hún
væri sú, að þeir segðust enn
nærast á arfi íhaldsins. Þeir verða
sennilega að því allt kjörtímabilið!
Þeir séu ekkert feimnir við félags-
málin eins og við og þess vegna
væri allt í vitleysu í félagsmálun-
um! Það væri þetta sem kæmi
fram í fjárhagsáætluninni. Þetta
gæti kappræðumaðurinn við sjálf-
an sig Guðrún Helgadóttir jafnvel
ekki falið.
Samráðin
Markús örn Antonsson sagði,
að Guðrún Helgadóttir yrði nú
óábyrgari í málflutningi sínum
með hverjum fundinum sem liði.
Guðrún hefði sagt að mistekist
hefði að hafa samráð eins og til
hefði staðið. Markús Örn kvaðst
vilja spyrja af hverju þetta hefði
mistekist, hvað hefði klikkað í
kerfinu?
Hefði það kannski verið, að
Lokaðir
meirihlutafundir
Markús Örn sagði, að mistökin
við þetta samráð væru, að í stað
þess að leita samráðs þá hefðu
ákvarðanir verið teknar endan-
lega, en birtar með ýmsum hætti
gegnum sögusagnir, á lokuðum
meirihlutafundum. Markús Örn
minnti á, að á síðasta borgar-
stjórnarfundi fyrir kosningar
hefði einn af borgarfulltrúum
Alþýðubandalagsins gert sér tíð-
rætt um þetta, en hvað væri það
sem hér hefði gerst. Einmitt það
sem borgarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins hefði haft mjög illt auga á.
Tillögur skulu
skynsamar vera
Kristján Benediktsson sagðist
undrandi á hvernig það gæti hent
borgarfulltrúa að taka upp létt
hjal þegar verið væri að ræða jafn
alvarlegt mál og fjárhagsáætlun.
Það ætti frekar að vera verk
minnihlutans að ræða um einstaka
þætti og benda á það sem ver hefði
farið með skynsamlegri gagnrýni.
Kristján sagði, að meirihlutinn
væri til viðræðu um skynsamlegar
fjárhagsáætlunar, en það hefðu
þeir ekki viljað. Nú hefði Kristján
Benedkitsson kallað hjálp, hjálp!
Hann bæði um hjálp á elleftu
stundu sem hann hefði ekki viljað
áður. Það væri greinilegt, að
borgarstjórnarmeirihlutinn vissi
hreint ekki hvað hann ætlaði að
gera fyrst hjálparbeiðnin bærist
svo seint. „Hvað ætlist þið til
kommar og aðrir meirihlutamenn,
að við segjum þegar þið getið ekki
hlustað á okkur?" Albert sagði, að
ekki skyldi standa á sér að aðstoða
við gerð næstu fjárhagsáætlunar
fremur en þessarar, en þá yrðu
meirihlutamenn að hlusta. Bæði
hann og Birgir ísleifur hefðu látið
skoðanir sínar í ljós, en ekki hefði
tekist betur til í borgarráði, en nú
á elleftu stundu þá hrópaði
borgarstjórnarmeirihlutinn á
hjálp. Albert sagðist enn reiðu-
búinn að aðstoða við gerð fjár-
hagsáætlunar, ef meirihlutinn
vildi ekki sinna slíku þá sagðist
Albert lýsa málflutning vinstri
manna marklaust hjal.
Varðandi Guðrúnu Helgadóttur,
sem sí og æ kæmi hér í ræðustól
borgarstjórnar og segðist ekki
nenna að tala um hlutina, þá vildi
hann bara segja við hana að vera
ekkert að því.