Morgunblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 01.03.1979, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979 1 Fööurbróöir minn og bróöir, wm GUNNAR SKAFTI EINARSSON, lézt þriöjudaginn 27. febrúar. Pálmi Jóhannsson Sigurlsug Einarsdóttir + Móöir okkar, JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR, Óóinsgötu 11, lézt aöfaranótt 28. febrúar á Landspítalanum. Börnin. t Sonur minn og bróöir okkar VIÐAR ÞORSTEINSSON, Kirkjuvogi, Höfnum, varö bráðkvaddur þriöjudaginn 27. febrúar. Erlendína Magnúadóttir og syatkini. t Útför fööur okkar og tengdafööur ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR, fyrrv. hagstofustjóra. fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn, 2. marz, kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlegast Hringsins. bent á Barnaspítalasjóö Bryndís Þorsteinsdóttir Hslgi H. Árnasom Njarfi Þorsteinsson Gyóa Guöjónsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Helga Hansdóttir Hannes Þorstsinsson Anna Hjartardóttir Geir Þorsteinsson Inge Jensdóttir t Jarðaför móöur okkar, INGIBJARGAR GUÐLAUGSDÓTTUR, frá Bíldudal, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. marz kl. 3. Þeim, sem vildu mlnnast hennar, er bent á Blindrafélagiö. Gunnbjörn Jónsson, Hjálmtýr Jónsson Áslaug Jónsdóttir, Þorleifur Jónsson, Margrét Jónsdóttir. t Hjartkær eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi sonur og bróöir KARL ÓTTAR GUÐBRANDSSON, Sasvargöröum 20, Saltjarnarnasi, veröur jarösunginn frá Neskirkju föstudaginn 2. mars kl. 3 síödegis. Blóm vinsamlega afþökkuö en þeim sem vildu minnast hans er bent á Sundlaugarsjóö Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Guórún Haraidsdóttir, Saavar Karlsson Haraldur Karlsson Guörún Karlsdóttir Stále Forberg, Ragnhild Jónína Forbarg Guðrún Sigurgairsdóttir, Aöalsteinn Guðbrandsson Laó Guóbrandsson Kamilla Guöbrandsdóttir Svavar Guöbrandsson t Alúöarþakkir fyrir samhug og vináttu viö andlát og útför bróöur okkar, mágs og vinar f. GÍSLA FINSEN Vandamenn. t Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför VALDIMARS Á. LEONHARDSSONAR, bifvélavirkja. Sérstakar þakkir til Félags Bifvélavirkja, starfsmannafél. Vegageröar ríkisins og söngstjóra og kirkjukórs Óháöa safnaöarins. Guörún D. Björnsdóttir Ingibjörg Valdimarsdóttir Guðmundur Skúlí Bragason Margrét Valdimarsdóttir Friðrik H. Friðjónsson Valur Laonhard Valdimarsson Kristín M. Eggartsdóttir Héðinn Valdimarsson og barnabörn. Laufey Vilmunds- dóttir—Kveðja Fædd 1. júní 1914. Dáin 21. febrúar 1979. Við systkinin í Rjúpufelli 11 þökkum elsku ömmu okkar sam- fylgdina og biðjum góðan Guð að varðveita hana á nýjum stigum. Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg. það allt, er áttu í vonurn, og ailt, er veldur sorg, Hann bylgjur getur bundið, og bugað storma her, hann fðtstig getur fundið, sem fær sé handa |>ér. Ef vel þú vilt þér liði, þín von á Guð sé fest. Hann styrkir þig f strfði og stjúrnar öllu bezt. Að sýta sárt og kvfða á sjálfan þig er hrfs. Nei. þú skalt biðja og bfða, þá blessun Guðs er vfs. (B.H. þýddi). Laufey, óli Kristinn og Sævar Þór. Hryggjast og gleðjast hér um fáa daga. Heilsast og kveðjast það er lffsins saga. I dag kveðjum við Laufeyju. Þegar síminn hringdi og sonur hennar kynnti sig þá setti mig hljóða, mér fannst sem ég vissi hvað hann myndi segja mér. Við erum svo óviðbúin þegar vinir hverfa, eins og eitthvað sé ógert. Þó vitum við „það hendir okkur öll, bara mismunandi fljótt." Laufey fékk fyrsta hjartaáfallið fyrir 8 árum svo öðru hverju þar til yfir lauk. Það eru rúm 30 ár síðan við Laufey kynntumst. Það er svo margs að minnast frá öllum okkar samverustundum. Þegar börnin okkar voru lítil, og sjá þau verða að nýtum þjóðfélagsþegnum. Hún var sú sem oftast kom og til hennar var alltaf hægt að leita ef á þurfti að halda. Fyrir það allt vil ég þakka, þakka hve vel hún reyndist mér og börnum mínum. Laufey fæddist í Vestmannaeyj- um. Foreldrar hennar voru Þuríð- ur Pálsdóttir og Vilmundur Frið- riksson. Var hún þriðja í röðinni af ellefu börnum þeirra hjóna, tvö dóu í bernsku og tveir bræður dóu full- orðnir. Er hún því það fimmta af systkinunum sem deyr. Arið 1923 missa þau föður sinn; var þá elsti bróðirinn 13 ára. Urðu þau þá að fara að rétta hönd eftir því sem aldur og geta leyfði og reyndi þá mest á þau elstu. Móðir þeirra flyst til Reykjavík- ur 1934, með börnin sem heima voru. En Laufey og Unnur voru farnar áður. Móður sína misstu þau 1945. Hinn 29. maí 1937 giftist Layfey Gísla Þorgeirssyni. Þau eignuðust tvo drengi, Þorgeir, fæddan 19. október 1940, kvæntur Steinunni Lórenzdóttur og eiga þau 3 börn, eina stúlku og tvo drengi; og Vilmund Þór fæddan 29. ágúst 1945, kvæntur Hrafnhildi Óladótt- ur og eiga þau 3 börn 1 stúlku og tvo drengi. Laufey og Gísli voru ákaflega samrýnd hjón og virtu hvort ann- að mikið. Og þeirra stóra gæfa var að þau áttu góða drengi sem báðir hafa komið sér vel áfram. Sendum við þeim feðgum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Að leiðarlokum: Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Kristín. + Fordæma innrásina í Víetnam irndir nýju nafni stjórnarinnar að árásin sé refsing. Þetta er samskonar yfirvarp og heimsvaldasinnuð ríki hafa beitt til að færa út veldi sitt, m.a. urðu kínverjar sjálfir fyrir slíku. Árásin verður á enga lund réttlætt með tilvísun til þeirra atburða sem gerst hafa í Kampútséu undan- farið. Þessi árás veldur málstað sósíalismans og baráttu gegn heimsvaldastefnu ómældan skaða og getur opnað heimsvaldastefn- unni leið til að efla tök sín á SA-Asíu. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning, undirrituð af Erni Ólafssyni for- manni „Baráttuhreyfingar gegn heimsvaldastefnu“ (áður Víetnamnefndinni á íslandi): „Baráttuhreyfing gegn heims- valdastefnu fordæmir harðlega innrás kínverska hersins í Víet- nam. BGH vísar á bug þeirri réttlætingartilraun kínversku Bróöir okkar MARGEIR SIGURBJÖRNSSON, Leifsgötu 4 b. Reykjavík, lézt í Landakotsspítala miövikudaginn 28. febrúar. Axel Sigurbjörnteon, Krietín Sigurbjörnmdóttir, Fjóla Sigurbjörnadóttir. F.h. Baráttuhreyfingar gegn heimsvaldastefnu (áður Víetnam- nefndin á íslandi) Örn Ólafsson, formaður.“ + Okkar bestu þakkir fyrir auösýnda samúð viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, MARÍU GUDMUNDSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Hrafnisti fyrir góöa umönnun í veikindum hennar. Oddfrföur Erlendsdóttir Baldvin Ólafsson Ástbjörg Erlendsdóttir Ágústa Erlendsdóttir Jóhann Björnsson Jón Erlendsson Sigriður Jónasdóttir Guómundur Erlsndsson Auöur Guömundsdótir Sossolja Erlandsdóttir Eggart isaksson og barnabðrn + Innilegar þakklr færum viö öllum þeim, sem sýndu okkur samúö viö andlát og jaröarför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa AXELS PALSSONAR Foratjóra Vatnaneeveg 13, Keflavík. Seaaelja Magnúadóttir Magnúa Axelaaon Kriatín Þóröardóttir Birgir Axelaaon Guðrún Guönadóttir Páll Axelaaon og barnabörn. Lokað í dag, fimmtudag, vegna jarðarfarar Kristínar Jóhannesdóttur. Heildverzlun Helga Filippussonar h.f. Selási 3, R. Matvörukaupmenn; Umsögn Kaupmanna- samtakanna sé skilyrði fyrir versl- unarleyfi Eftirfarandi fréttatilkynn- ing hefur borist Morgunblað- inu frá aðalfundi Félags mat- vörukaupmanna: Aðalfundur Félags mat- vörukaupmanna haldinn að Marargötu 2, 21. febrúar 1979, samþykkir að beina því til viðskiptaráðherra, þar sem að endurskoðun á lögum um verzlunaratvinnu fer nú fram, að inn í lögin verði sett ákvæði um að allir þeir, sem fá smásöluleyfi, og stofna verzlun, verði að ganga í Kaupmannasamtök íslands, og að umsögn K.I. þurfi í hvert sinn, þegar smásölu- leyfi eru endurnýjuð. AUGLVSINGASÍMINN ER: 224BD JWoremiblntiiþ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.