Morgunblaðið - 01.03.1979, Page 41

Morgunblaðið - 01.03.1979, Page 41
fClK í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1979 Ath. Komið með í helgar/skoðunarferö Þann 9/3—12/3 eða 23/3—26/3 á hag- stæðu verði. Slnforma Tours skipuleggur ferðina. Hringið eða skrifið og biðjið um nánari upplýsingar hjá A/S Ferdighus, H.J. Kroken, Box 280. IBustaílsenteret / Furene 6101 Volda. Sími 071 91 000-799 eða einkasími (Rudi) 07195 000-943. ' '■<&*? »*i Bókamarkaóurinn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐ/ + ÞAU Farrah Fawcett — Majors og Kirk Douglas leika saman í mynd, sem verið er að reka smiðshökkið á í Bretiandi og heitir hún „Saturn 3“. — Ekki ku þctta vera mynd „við hæfi barna,“ eins og þeir segja í sjónvarpinu hér stundum. + „HERTOGINN" er hann oft kallaður í fréttum blaða vestra, vestra-mynda — leikarinn frægi, John Wayne. — Eftir langvar- andi sjúkdóma og tíðar alvarlegar skurðaðgerðir á síðustu árum er hann farinn að láta allnokkuð á sjá. Samt er kjarkurinn sagður óbilaður. Þessi mynd er tek- in af honum um borð í bátnum sínum í bænum Newport á Floridaskaga. — Hann var þá nýkominn út eftir rúmlega mánaðar spítalalegu. + FYRRUM heimsmeistari í hnefaleik. Leon Sþinks, sem tók titilinn af heimsmeistaranum fræga, Ali, og sem svo tapaði titlinum aftur til Alis í september s.l., hefur tæplega látið á sér kræla síðan hann yfirgaf boxhringinn þá. — En þessi mynd var tekin af honum furir nokkru þar sem hann hafði verið að stanga úr tönnunum fyrir utan Waldorf hóteiið í New York. bá sagði hann við hlaðamenn, að hann hefði fullan hug á því að koma aftur inn úr kuldanum og stefna að endurheimt heimsmeistaratitilsins. Einstakt tækifæri til hagstæðra húsakaupa á suðlægum slóðum r—:---------------- Við erum 130 norskir, sænskir og danskir hús- kaupendur á Spáni sem erum sameiginlega að byggja íbúðar/leyfismið- stöð á Benidorm, Spáni. Við höfum pláss fyrir 30 húsbyggjendur til viðbótar. Á svæðinu á að byggja 165 raðhús sem fá: • Eigin strand- lengju • Bátahöfn • Veitingahús • Tennisvellio.fi. k—;—/ Stjórn húseigendaféiagsins stjórnar byggingaáætluninni og verðið verður mjög hag- stætt m.a. vegna þess hve mörg hús eru byggð samtímis. Verð á húsi og lóö verður frá um pað bil N.kr. 140.000.- Hagstæðir greiðsluskilmálar með kr. 15.000,- útborgun. Allar innborganir eru tryggðar af spænskum banka og stjórn húseigendaféiagsins. Upplýsingar um áætlunina má fá með því að snúa sér til Scan Invest, Noregi. k 1---------------------------/ fínfijp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.