Morgunblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979
i DAG er föstudagur 9. marz,
RIDDARADAGUR, 68. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 03.52 og
síðdegisflóö kl. 16.26. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
08.09 og sólarlag kl. 19.09.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.38 og tungliö
í suðri kl. 22.49.
(íslandsalmanakiö)
Jesús sagði pá aftur við
pá: Friður té með yðurl
Eins og faöirinn hofir
sent mig, eins sendi ég
líka yður. (Jóh. 20,21.)
| KROSSGATA |
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ ‘ 12
■ ' 14
15 16 ■
■ ’
LÁRÉTT: 1 blíðar. 5 einkennis-
stafir, 6 venjuleg, 9 púki, 10
matur, 11 tveir eins, 13 rani, 15
skrifaði, 17 blasa við.
LÓÐRÉTT: 1 skass. 2 kýs, 3
digur, 4 deilu, 7 gætt, 8 kona, 12
ílát, 14 munda. 16 fornafn.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT: 1 spelka, 5 ió, 6
orðuna, 9 rós, 10 ón, 11 Im. 12
man, 13 asna, 15 aka, 17
aumkar.
LÓÐRÉTT: 1 sporlata, 2 eiðs. 3
ióu, 4 afanna, 7 róms, 8 Nóa. 12
makk, 14 nam, 16 aa.
1FRÉTTIR 1
í VETRARRÍKI því, sem
nú ræður ríkjum hér á
landi, var mest frost í
fyrrinótt á Akureyri,
Þóroddsstöðum o« nokkr-
um öðrum stöðum nyrðra.
og fór frostið niður í 12
stig. Hér í Reykjavík var
frostið 7 stig. í fyrrinótt
snjóaði hér í bænum 5
millim, en mest hafi snjóað
uppi í Síðumúla f Borgar-
firði. næturúrkoman
mældist 11 millimetrar.
STÖÐUR skattaeftirlits-
manna við hinar ýmsu skatt-
stofur eru í ítarlegri aug-
lýsingu frá fjármálaráðu-
neytinu augl. lausar til
umsóknar, með umsóknar-
fresti til 26. þessa mánaðar.
Umsækjendur skulu hafa
hlotið löggildingu til endur-
skoðunarstarfa, hafa lokið
háskólaprófi í lögfræði, hag-
fræði eða viðskiptafræði,
hafa staðgóða þekkingu á
bókhaldi og skattskilum. —
Störfin eru við þessar skatt-
stofur: Skattstofuna í
Reykjavík, Reykjanesum-
dæmi, Norðurlandsumdæmi
eystra og rannsóknardeild
ríkisskattstjóraembættisins.
Störfin verða veitt til eins árs
í senn, segir í auglýsingunni.
LAUS prestaköll eru nú,
samkv. auglýsingu biskups í
nýju Lögbirtingablaði, alls 7
á landinu: Árnesprestakall
(Húnavatnssýslu), Bíldudals-
prestakall, Njarðvíkurpresta-
kall (Ytri- og Innri-Njarð-
víkursókn), Sauðlauksdals-
prestakall, Staðarprestakall í
Súgandafirði, annað prests-
embættið í Vestmannaeyjum
og Þingeyrarprestakall í Isa-
fjarðarprófastsdæmi. —
Umsóknarfrestur um þessi
prestaköll er til 15. apríl
næstkomandi.
KVENSTÚDENTAR halda
hádegisverðarfund á morgun,
laugardag, 10. marz, kl. 12.30
í Lækjarhvammi á Hótel
Sögu. Silja Aðalsteinsdóttir
verður gestur fundarins og
flytur erindi um þróun ísl.
barnabóka frá 1970.
FÓTAAÐGERÐ á vegum
Kvenfélags Hallgrímskirkju
er á hverjum þriðjudegi kl.
1—4 síðd. í félagsheimili
kirkjunnar, fyrir eldra fólk,
en panta þarf tíma í síma
16542 (Sigurlaug).
FRÁ hófninni
í FYRRAKVÖLD fór
togarinn Ásgeir úr Reykja-
víkurhöfn, aftur til veiða og í
gær fór togarinn Bjarni
Benediktsson aftur á veiðar.
Í dag er Selá væntanleg að
utan.
| iviessur |
DÓMKIRKJAN:
Barnasamkoma í Vestur-
bæjarskólanum við Öldugötu
kl. 10.30 á morgun, laugar-
dag. Séra Þórir Stephensen.
Ekki hefur tekizt áður svo vitað sé að reikna kálf í kú, sem vegur 100 þúsund tonn!!
SEXTUG verður á morgun,
10. marz, frú Rannveig
Valdimarsdóttir húsmóðir að
Ásgarði við Hnífsdalsveg,
ísafirði.
í PATREKSFJ ARÐ A R-
KIRKJU hafa verið gefin
saman í hjónaband Sigríður
Karlsdóttir og Gunnar
Kristjánsson. — Heimili
þeirra er að Aðalstræti 39
þar í bæ. (Ljósm.þj. MATS)
í NESKIRKJU hafa verið
gefin saman í hjónaband
Ingibjörg Ásgeirsdóttir og
Jóhann Ingvarsson. —
Heimili þeirra er að Álfta-
mýri 26, Rvík. (Ljósm.st.
GUNNARS Ingimars.(
KVÖLD-, NÆTTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótekanna í
Reykjavfk, dagana 9. marz til 15. marz, að báðum dögum
meðtoldum. verður sem hér aegir: I INGÓLFSAPÓTEKI.
En auk þess verður LAUGARNESAPÓTEK oplð til kl. 22
alta daga vaktvlkunnar, en ekki i sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru iukaðar i laugardögum ok
helgidöKum. en ha-gt er að ni samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok i lauKardöKum (ri kl. 14—16 s(mi 21230.
GönKudeild er lukuð 4 helKÍdöKum. Á virkum dögum kl
8—17 er hæKt að ni sambandi við lækni í slma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en því
aðeins að ekki niist í heimilislækni. E(tir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að murgni uk (ri klukkan 17 á
(östudÖKum til klukkan 8 ird. 4 minudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Ninari upplýsingar um
lyíjahúðir uk læknaþjúnustu eru Keínar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. fslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum uk
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR (yrir (ullurðna Kegn mænusótt
íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR 4 minudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteinl.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
ADn nArClklC Reykjavík sími 10000. -
UnU UAVjOlllv Akureyri sfmi 96-21840.
HEIMSÓKNARTÍMAR. Land
SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 uK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 uK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
1; - Ka-duKum uk sunnudÖKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 uk
kl 1S.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14
,í: kl. 17 uk kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alia
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa uk sunnudaKa
k! 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 UK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaKa ki. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 uk kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 4
heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKÍega kl. 15.15 til
kl. 16.15 uk kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til laugardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
u LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisjfötu. Lestrarsalir eru opnir
virka da«a kl. 9—J9. nema laugardaga kl. 9—12. Út*
lánssalur (ve«na heimlána) kl. 13—16. nema laugar
daga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 ( útlánsdeild safnsins. Mánud.*
föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
Wntfholtsstræti 27.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í binKholtsstræti
29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir ( skipum.
heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok
talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS*
VALLASAFN — IIofsvallaKÖtu 16. sími 27640.
Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólalsikasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn. mánud. ok fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími
36270. mánud. —föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaK-sheimilinu er opið
mánuda^a til föstudaga kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl.
14- 17.
LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið
sunnudaga og miðvikudaKa kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals
opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um
heJgar kl. 14-22.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu*
daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16. sunnudaga 15 — 17 þegar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
D|| AHAWál/T VAKTbJÓNUSTA borgar*
DlLANAVAIv I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis ti, kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„ENSKI togarinn Norse frá Hull,
eign Hellyers-bræðra, strandaði f
þoku við Hvalsnes sunnan Sand-
gerðis f fyrrinótt. Hafði togarinn
lokið veiðiferðinni og var á heim-
leið með um 1200 kit af fiski er
hann strandaði. Sjór var ládauður
og yfirgáfu skipverjar ekki skipið fyrr en sfðdegis f gær, en
þá var sjór kominn f togarann og útséð um að skipinu yrði
bjargað. Togarinn var 3ja ára gamall.u
- O -
.ÚTVARPSMÓTTÖKUTÆKI <t nýleua krnnló 4 Sk»K»
strönd, Blönduós, Hvammstanga og ef til vill vfðar f
Húnavatnssýslu. Hafa menn á þessum stöðum hið mesta
yndi af útvarpinu og gagn af ýmsu sem útvarpaö er, svo
sem veðurskeytum.“
r
GENGISSKRANING
NR. 46-8. marz 1979.
Eining Kl. 13.00
1 Bandarfkjadollar
1 SterllnKapund
1 Kanadadullar
100 Danakar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Ftnnsk mtírk
100 Franskir frankar
100 BelK. frankar
100 Svlssn. frankar
100 Gyllini
100 V.-býzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
Kaup Sala
324.00 324,80
660.40 662,00*
273,80 274,50*
6241,60 6257.00*
6382,35 6398,15*
7435,45 7453,85*
8177,70 8197,90*
7584,30 7603.00*
1103.75 1106,45
19397.70 19445,60*
16202.45 16242,45*
17496.95 17540,15*
38,57 38,67*
2386.75 2392,65*
680,95 682,65*
469.40 470,60*
158.82 159,22*
100 Yen
* Breyting frá sfóustu skráninKu.
_
Símavari vegna gongiaakráninga 22190.
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
8. marz 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 356,40 357,28
i Sterllngspund 726,44 728,20*
1 Kanadadollar 301.18 301.95*
100 Danskar krónur 6865,76 6882,70*
100 Norskar krónur 7020,37 7037,97*
100 Sænskar krónur 8179.00 8199,24*
100 Finnsk mörk 8995.47 9017,69*
100 Franskir frankar 8342,73 8363,30*
100 Belg. frankar 1214,13 1217,10
100 Svissn. frankar 21337,47 21390.16*
100 Gylllni 17822,70 17866.70*
100 V.-býzk mörk 19246,65 19294,17*
100 Lírur 42,43 42,54*
100 Austurr. Sch. 2625,43 2631,92*
100 Escudos 749,05 750,92*
100 Pesetar 516.34 517,66*
100 Yen 174,70 175,14*
* Kreyting frá síðustu skráningu.
V