Morgunblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979 MOBöJK/-; KArtiNU 1 !« Nýi hraðritarinn nær 50 orða hraða á mínútu ok þykir mjög gott, hjá fyrrverandi fatafellu. sæti? Þetta var slys á vinnustað. — Ég neyddist til að berja verk- stjórann! Um listamannalaun Velvakanda hefur borist eftir- farandi bréf, í formi fréttatilkynn- ingar, frá Kjartani Guðjónssyni. „Úthlutunarnefnd Klofnings hefur lokið störfum. Fjölmargar umsóknir bárust og reyndust allir umsækjendur hæfir og sumir með pottþétt sambönd. Starf nefndar- innar var margþætt, tímafrekt, erfitt, flókið, og alfarið kolómögu- legt. Það tók einn mannmánuð í þrjátíu starfseiningum að komast að ábyrgri niðurstöðu um raun- hæfa ákvarðanatöku. Lengstaf töl- uðust nefndarmenn ekki við. Um síma Krókaleiða h/f bárust ein boð frá Klíkubróður, sem lagði til að keypt yrði rauðvínsgutl fyrir peningana og því útbýtt meðal fátækra listamanna. Þetta var alfarið kolfellt. Svo var það á einum fundi þegar nefndin svaf vært, að Stóri Hag- fótur vitraðist henni í draumi. Hann lagði til að afhenda skyldi féð Myndlistarskóla Akureyrar sem óafturkræft langtímaframlag til aukins hagvaxtar, með tilliti til hagsmuna þjóðarbúsins í reynd. í greinargerð segir að Hagfótur hafi reiknað út á ársgrundvelli að höfuðstóllinn muni nægja fyrir blýöntum og strokleðrum vetrar- langt, og þar sem segja megi með sanni að blýantur og strokleður séu upphaf allrar myndlistar, muni listamannalaun, að minnsta kosti að þessu sinni koma mynd- listinni að einhverju gagni! Við svo búið hrökk nefndin upp með and- fælum og samþykkti þessa tillögu einróma áður en hún fékk ráðrúm til að hugsa sig um. Nú hafði Myndlistarskólinn á Akureyri ekki sótt um launin og var því afráðið að taka skólann steinbítstaki og troða þeim uppá hann eins og kvað vera alsiða með listamenn í stór- meistaraflokkunum efri og neðri. Umsókn Stóra Hagfótar um að fá að gerast heiðursfélagi í úthlutun- arnefnd Klofnings var alfarið kringlukastað fyrir róða. Til að gefa einhverjar viðhlít- andi og tæmandi hugmynd um erfiðleika nefndarinnar varðandi endanlegar ákvarðanatökur, birt- ist hér hjálagt sýnishorn af hinum fjölmörgu umsóknum. Háttvirt úthlutunarnefnd: Ota sínum og tota. Þar sem Óvenjulega vísindafé- lagið hyggst á þessu starfsári standa að víðtækum og afar mikil- vægum vísindarannsóknum sem verða munu íslensku þjóðinni til BRIDGE Umsjón: Pgll Bergsson Meðan beðið var eftir niðurstöð- ím í lok Stórmóts Bridgefélags ieykjavíkur 1978 sátu sænsku nótsgestirnir fyrir svörum. íkemmtileg nýbreytni, sem verður Tlaust endurtekin nú þegar lorsku snillingarnir Reidar Lien >g Per Breck, margfaldir Norður- andameistarar með meiru, koma g taka þátt í Stórmóti félagsins ’agana 17. og 18. marz á Hótel .lOftleiðum. í fyrra hlustaði fjöldi áhorfenda ig keppenda á þegar Evrópumeist- irinn Göthe sagði frá þessu 'kemmtilega spili. Allir voru utan íættu og vestur gaf. Norður S. KG963 H. 42 T. ÁD106 L. 103 Austur S. 4 H. DG109873 T. 2 L. Á987 Suður S. 10852 H. K T. G84 L. DG452 Göthe var með spil suðurs og lagnirnar urðu þessar: estur NurAur Austur SuAur L i S Dobl 3 S G p 6 Hjórtu Dobl llir pass. Opnunin sagði frá sterkum spil- ím en dobl austurs lýsti jákvæðri nendi með færri en 3 konról (ás=2. cóngur=l). Eðlilegt var, að vestur ;egði 3 grönd yfir hindrunarsögn uðurs og þegar gröndin komu að iustri steig hann skrefið til fulls >g skellti sér í slemmuna. Göthe loblaði, hvað sem má um þá sögn egja og spilaði út spaða. Eðlilega varð Göthe hissa þegar rompásinn kom upp í borðinu en ió var ekki öll von úti. Spaðaásinn á um fyrsta slaginn og trompás- nn næsta. Laufkóngur og lauf á sinn fylgdu. Vissulega var von til ð norður gæti yfirtrompað þegar agnhafi trompaði lauf í borðinu n sú von varð fljótlega að engu. iex hjörtu unnin dobluð og núll 'tig til sænsku Evrópumeistar- ,nna. /estur 5. ÁD7 4. Á65 r. K9753 K5 Framhaldssaga eftír Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir Þýddi A 79 baki henni í skóginum. ógn- andi og hrollvekjandi. Nei, það var víst engin ástæða til þess að leita afsakana. Hún ýtti hurð- arhúninum hægt niður. — Ef þú ert að leita að Bernild þá er hann ekki hér. Gitta leit upp úr bók sem hún sat með í kjöltu sér, svo pírði hún augun saman og horfði á grátbólgið andlit Susannc. — Og ef þú ert kominn til að segja fleiri lygasögur um fjöl- skylduna þá verður þú víst að sýna biðlund vegna þess að hann kemur ekki aftur fyrr en eftir klukkutfma, hélt hún áfram. — Svona Gitta, slappaðu nú af. Það var Jasper sem reis upp úr stól í dimmasta horni stof- unnar. — Sérðu ekki aÓ Susanne hefur mikla þörf fyrir hress- ingu. — Viltu fá viskí eða sjerrí? Gitta stóð við skápinn þar sem drykkjarvörur voru. — Þakka þéf' fyrir, mig langar í viskí, sagði Susanne hljómlausri röddu og smeygði sér niður í næsta stól. — Það var nú Jasper sem ég var að meina, tautaöi Gitta, en hún þellti þó einnig í glas fyrir Susannc og setti það á borðið hjá henni. — Ilamingjan góða, þú virð- ist ekki hafa hresst neitt eftir gönguferðina um skóginn. Jaspcr kom og stóð fyrir framan Susanne. — ósköp cru að sjá hvað þú ert mæðuleg... — Já, er það ekki allt í þessu fína, sagði Gitta og rödd hennar var full af bræði. — Nú er þessu sakleysisblóði loksins farið að skiljast að hún er óvelkomin af fjölskyldunni og að Martin vill ekki sjá hana og auk þess . . . — Og auk þess hvað? Það var Jasper sem talaði. — Já. svo kemur hún hér og er með rifur á kinninni og ég get sagt þér að hún mun áreiðanlega telja sér trú um að einhver úr fjölskyldunni hafi skrámað hana . . . — Ég á ekki við alla fjöl- skyiduna, sagði Susanne og leit niður í glasið sitt. — Það var Martin. — Sem réðst á þig í skógin- um. Gitta hló hæönishlátri og bergmálaði í herberginu. — Já, vitanlega var það Martin sem þú þarft að koma á höggi núna, þegar þú ert búin að átta þig á því að hann vill ekkcrt með þig haía. En þú skalt bara segja Bernild frá þessu. þegar hann kemur. Segðu honum þessa nýju fínu útgáfu. Góða talaðu . . . talaðu sem mest. Hún beygði sig íjúkandi vond yfir Susanne og andartak leit helzt úr fyrir að hún ætlaði að slá hana. Svo heyrðist hurðar- skellur og Susannc var ein með Jasper. — Hvar er Bernild? — Ég veit það ekki. Hann hvarf skyndilega og sagði að hann kæmi fljótlega en ef ég á að vera hreinskilinn hcld ég hann hafi ætlað að fara að borða í Hrólfskrá. Jasper brosti. — Ég heyrði að minnsta kosti að hann spurði Herman frænda til vegar þangað og Magna frænka kom með at- hugasemdir sem bentu til að hún væri sár yfir að hann fúlsaði við sínum fræga gómsæta mat. - Ég vona hann komi fljót- lega, aftur, hvíslaði Susanne. — Það er svo hræðilegt að bíða svona. — Þannig að það var þá Martin, þegar allt kom til alls. Jasper settist á stól við hlið hennar og tók glasið gætilega úr hönd hennar. — Hérna, fáðu þér sígarettu og slappaðu af. Það er hálfur klukkutími siðan Bernild fór, svo að hann hlýtur að koma fljótlcga og ég skal verja þig gegn Martin ef á þarf að halda. — Ég skil þetta ekki, stundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.