Morgunblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979
Fjallað um helztu viðfangsefni
stjómmála og félagsmála í dag
Rætt við Svein
A. Skúlason
framkvæmdastjóra
fulltrúaráðs
sjálfstæðis-
félaganna í
Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
undanfarin sjö ár haldið stjórn-
málaskóla 1 Reykjavík, þar sem
veitt hefur verið fræðsla um
margs konar félagsfræðileg og
stjórnmálaleg efni. Til þessa hef-
ur skólinn jafnan verið heiidags-
skóli en nú hefur verið ákveðið að
breyta til, til þess að koma til
Skólanefnd stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins.
móts við þá fjölmörgu sem ekki
eiga heimangengt á daginn og
halda skólann á kvöldin og um
helgar. Þátttakendur hafa til
þessa verið fjölmargir og komið
viða að af landinu. Akveðið hefur
verið að skólinn skuli að þessu
sinni haldinn dagana 12.—24.
marz n.k. Til að kynnast þessu
starfi nánar sneri Morgunblaðið
sér til Sveins Á. Skúlsonar fram-
kvæmdastjóra fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík og
bað hann að gera nokkra grein
fyrir skólahaldinu.
„Skólinn hefst eins og áður sagði
12. marz n.k. og stendur í tæpar
tvær vikur. Kennsla hefst klukkan
20.00 á kvöldin og stendur fram til
22.45. Um helgar er verið að allan
daginn. Námsgreinar hafa verið
rækilega auglýstar, en þar er
fjallað um helztu viðfangsefni í
stjórnmálum og félagsmálum. Sér-
fræðingar á hverju sviði flytja
fyrirlestra og annast um kennsl-
una að öðru leyti".
Aðspurður um tilgang skólans
sagði Sveinn: „Megintilgangurinn
með stjórnmálaskóla Sjálfstæðis-
flokksins er að veita þátttakendum
Arðrán fiskimiðanna
/í
Þegar Fiskifélag íslands var
stofnað má segja að íslendingar
/æru að rísa úr öskustónni, voru
'arnir að gera sér ljós auðæfi þau
:r í hafinu umhverfis landið eru
'ólgin.
Sú þróun, er varð eftir nauðung-
irsamninginn við Breta 1901 er
iðrar þjóðir nutu góðs af, opn-
iðust augti flestra hugsandi
nanna fyrir þeim voða er að
iteðjaði varðandi afkomumögu-
eika þjóðarinnar. En sem betur
ór áttum við hugsjónamenn og
úgum vonandi enn.
Menn sem standa í broddi fylk-
ngar að rétta hlut okkar gagnvart
'firgangi annarra þjóða á fiskimið
ikkar og önnur auðæfi undir haf-
letinum umhverfis landið. Því er
íú svo komið, að við ráðum einir
Tir 200 mílna fiskveiðilögsögu. En
ívernig förum við sjálfir með þau
mðæfi og réttindi okkur til handa,
)að er stóra spurningin.
Útávið stöndum við saman, en
nnbyrðist verður alltaf togstreita
>g sérhagsmunasjónarmið of rík
neðal okkar, og virðist ekki lát á
>ví enn, þrátt fyrir fengna reynslu.
Dagurinn 15. maí 1952, er einn
if merkisdögum íslensku þjóðar-
nnar, þegar reglugerðin frá 19.
narz sama ár gekk í gildi varðandi
ærndun fiskimiða við ísland. Sá
)oðskapur var fluttur að kvöldi
>ess 19. marz, hreyf þorra manna
íkt og fullveldistakan 17. júní
944- Augljóst var, að Íslendingum
nyndi fyrirmunað að búa sjálf-
stæðir í landi sínu, ef þeir gætu
íkki nýtt þau bjargráð er hafið
,iefur gefið.
Með reglugerðinni frá 19. marz
952, um verndun fiskimiða við
sland var Faxaflói friðaður fyrir
iragnót og botnvörpu, eins og allir
irðir og flóar við landið.
Um áraraðir höfðu verið gjöful
‘iskimið í Faxaflóa. En fljótlega
;ftir nauðungarsamninginn við
Ireta 1901, og umrædd veiðarfæri
/oru tekin í notkun, var svo komið
ið algjört fiskleysi var í flóanum
)egar frióunin komst á.
Eftir að landhelgin var færð út í
l sjómílur og allir firðir og flóar
'oru friðaðir, var ekki langt að
)íða þess að fiskmagnið jókst
ærulega.
Þessi hagstæða þróun fiskveiða í
■’axaflóa stóð því miður skamma
tund, því dragnótaveiðar voru
íyfðar í flóanum og sótti þá
jótlega í sama horfið og áður er
ýst. Því miður tóku fiskifræðingar
átt í þeim skollaleik. Það var
átið heita svo, að nýta þyrfti
karkolann. Enn frá 1952 til 1970
>afa verið gerðar þrjár tilraunir
indir eftirliti fiskifræðinga með
iraganótaveiði og alltaf gengið frá
niðunum eins og eyðimörk.
í skýrslum Fiskifélags íslands
1961—1964, um aflamagn þeirra er
tóku þátt í að bjarga þjóðinni frá
gjaldþroti með því að nýta skar-
kolann, eins og það var orðað, sést,
að á þessum 4 árum voru veidd
samtals 5.426 tn af skarkola, en
26.670 tn af þorski og ýsu, í
dragnót.
Eins og nú er komið tækni í
fiskveiðum, er nauðsynlegt að gera
raunhæfar ráðstafanir, sem
vernda allan ungfisk, og friða
uppeldisstöðvar umhverfis landið.
Ekki verður umdeilt, að Faxaflói
er ein allra þýðingarmesta fisk-
uppeldisstöð, þar sem hrygning fer
fram, og liggur nærri öðrum
hrygningarstöðvum við suður-
strönd landsins, en þangað er
ungviðinu næst að leita skóls, og
hin ákjósanlegustu skilyrði til
vaxtar og þroska af náttúrunnar
hendi.
Þegar við áttum ekki yfir að
ráða nema þriggja mílna land-
helgi, voru af íslenskum og erlend-
um fiskifræðingum gerðar marg-
endurteknar rannsóknir er vöktu á
sínum tíma alþjóðaathygli. Á þeim
geysilega mun, sem var á skilyrð-
um ungfisks utan og innan land-
helginnar. Sýndu þær, að innan
landhelginnar var nægur fiskur
stór og smár, er lifði við hagstæð
skilyrði. En utan hennar hafði
rányrkjan yfirhöndina, og allur
fiskur orðið henni að bráð.
Hættan af dragnótaveiðum felst
ekki fyrst og fremst í veiði nytja-
fiska heldur þeirri gegndarlausu
rányrkju, sem þessum veiðum er
samfara. Varðandi 170 mm
möskva nú, sem þingmenn í skjóli
fiskifræðinga fóðra sinn málstað
með, er vilja koma á dragnótaveið-
um á friðlýstum svæðum, svo sem
Faxaflóa, skal bent á erindaflokk
um fiskveiðar og nýtingu fisk-
stofna, eftir E.S. Russel, forstjóra
fiskirannsókna í Bretlandi, sem dr.
Árna Friðrikssyni fiskifræðingi
fannst ástæða til að þýða á ís-
lensku og út var gefin 1944, er
hann gaf nafnið „Arðrán fiskimið-
anna“. Þar er varað við að útrýma
stórum og eldri fiski, ef stofninn á
að lifa. En hvað höfum við gert, jú
bannað, sem betur fer, þorskveiðar
í nót, og sama þarf að gera með
dragnót, ekki síst á löglega frið-
lýstum svæðum.
Á mörgum undanförnum árum
hafa Garðmenn mótmælt dragnót
í Faxaflóa á Fiskiþingi, og öðrum
vettvangi, þegar því hefir verið
hreyft. Flestir telja það varhuga-
verða ráðstöfun miðað við fyrri
reynslu, til bjargar ástandi at-
vinnumála á Suðurnesjum, og
'bátaútgerðar nú, ekki síst þar sem
draganótafrumvarp Ólafs Björns-
sonar nær lítið út fyrir borðstokk-
inn á hans eigin báti, lengra nær
sjóndeildarhringurinn ekki. Er
það illa farið um svo duglegan
mann sem Ólafur Björnsson er.
Ef hann lokar ekki öðru auganu
fyrir sjálfan sig. Við teljum að
þingmenn okkar, sem vel þekkja
til atvinnuhátta á Suðurnesjum,
beittu sér fyrst og fremst fyrir
vandamálum sjávarútvegs og at-
vinnumála í kjördæminu, og al-
mennt. í stað þess, að rífa niður
það litla er áunnist hefir í verndun
fiskstofna.
Þessari spurningu velta Garð-
menn fyrir sér. Það er mikið talað
um að skarkoli sé vannýttur og má
það vel vera, einnig að ekki sé
hægt að veiða hann nema í drag-
nót. Á fyrstu árum þessarar aldar
var skarkoii þó veiddur í kolanet
hér í Faxaflóa og þá í hampnet.
Skarkolinn er botnfiskur, sem
heldur sig á sand-, leir- og fíngerð-
um malarbotni og hreyfir sig lítið
nema við straumbreytingar á
fallaskiptum og þegar hann er á
göngu, en hann gengur út og inn úr
Faxaflóa. Ekki er hægt að ná
skarkolanum nema að þyngja voð-
ina svo hún gangi niður í sand- og
ieirbotninn að einhverju leyti,
skemmir hún því botngróður og
gruggar sjóinn. Þótt tálkn fiska
hafi þann eiginleika að geta
hreinsað burt óhreinindi, er í
tálknin fara úr gruggugum sjó,
Ólafur Björnsson þingmaður
ætti að minnast orða sinna um
Alþingismenn er hann viðhafði um
það, er hann sat í landhelgislaga-
nefnd fyrir útvegsmenn 1975. Nú
er hann orðinn þingmabur, og
raunar kominn með sömu jarðýtu-
hugmyndirnar og þeir, að hans
sögn, sem hann lýsti svo faglega á
sínum tíma. Ekki er hægt að
merkja annað af dragnótafrum-
varpi því, er hann flytur nú á
Alþingi. En mælumst til að aðrir
alþingismenn skoði málin áður en
þeir taka afstöðu.
flýt nytjafiskur okkar, svo sem
þorskur og ýsa, upp á hraunið og
bíður þar til gruggið hefur sest á
botninn, eða flýr út úr Faxaflóa.
Nú er því haldið fram, að
möskvar dragnótarinnar séu orðn-
ir það stórir (170 mm) að voðin
muni þar með sleppa öllum ung-
fiski. Málið er þó ekki svona
einfalt. Frá byrjun maí og út allan
júlí og stundum lengur er hér í
Faxaflóa mjög mikið af hveljuteg-
und er heitir marglytta, er hún
bæði stór og smá, getur orðið allt
að einn metri í þvermál. Marglytt-
an er siímug og límkennd og tekur
dragnótin mismikið af henni. Þeg-
ar mikið er af marglyttu í nótinni
lokar hún möskvum dragnótarinn-
ar, sem þar af leiðandi sleppir ekki
neinu út úr sér. Allt, sem í
dragnótina kemur, er að mestu
dautt og stoðar sáralítið þó fiski-
Fiskifélagsdeildin í Garði og
fleiri, telja að dragnótafrumvarp
Ólafs Björnssonar bæti ekki úr
ástandi atvinnumála á Suðurnesj-
um, heldur þveröfugt, miðað við
þann bátaflota er hreinlega neydd-
ist til að hætta veiðum, vegna fyrri
reynslu.
Því mótmælir Fiskideildin þessu
frumvarpi, um dragnótaveiðar í
Faxaflóa, meðan fiskstofnar við
landið eru í því lágmarki er fiski-
fræðingar og aðrir, er til þekkja,
telja að sé í raun. Álítum það
óverjandi eins og nú horfir með
þorskstofninn, að hafa ekki efni að
að offra umræddu svæði til vernd-
unar hrygningar og uppeldis fyrir
aðalnytjafiska okkar. Það er víða
hægt að fá skarkola og aðrar
kolategúndir, annarsstaðar en á
löglega friðlýstum svæðum, ef
menn leggja sig eftir því, sbr.
skarkolaveiðar breta hér við land
1955—1959, eða um 7000 tn 1959,
og það eftir að búið var að færa
landhelgina út í 4 sjómílur, og
öllum fjörðum og flóum umhverfis
landið var lokað. Ekki eru þeir að
arðræna okkur nú, á umræddum
miðum.
Bátarnir sjá um sig, ef þeir hafa
frið til að afla. Væri það goðgá, að
breyta íslenskum togurum, sem
nóg er af, í kolaveiðar, ef kola
vantar svo tilfinnanlega, sem látið
er í veðri vaka. í stað þess að beita
þeim á ofveiddan þorskstofninn?
Það er ekki hægt að telja Garð-
mönnum trú um, að Islendingar
séu lakari fiskimenn en Bretar.
Fiskifélagsdeildin í Garði, 6. mars
1979.
Þorsteinn Jóhannesson.
Þorsteinn Einarsson.
menn reyni að moka ungviðinu út
af dekkinu, fæst af því lifir áfram.
Mér hafa verið sendar myndir,
sem eiga að sanna að dragnótin
róti ekki við gróðri á botni. Bátur
sá, sem var við þessar tilraunir,
var hér fyrir framan Garðinn.
Maður, er fylgdist með þessum
tilraunum í kíki héðan úr landi,
hefur sagt mér, að báturinn hafi
að mestu verið ferðlaus þegar
kafari með myndavél fór niður, að
það hafi verið aðeins streit á
togreipinu á meðan. Hefði verið
fullur togkraftur hefðu myndirn-
ar ef til vili sýnt annað.
Vonandi hugsa menn sig vel um
áður en leyfðar verða dragnóta-
veiðar aftur í Faxaflóa. Flóinn er
og verður að vera uppeldisstöð
nytjafiska um alla framtíð.
Garði, 4. marz 1979,
Njáll Benediktsson.
Njáll Benediktsson:
Verdur Faxaflói opnaður
fyrir dragnótaveiðum?